Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1981 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig raeð kveðjum, heimsóknum og gjöfum á 70 ára afmæli minu 21*. október sl. Guö blessi ykkur öll. Högni Pétursson, Ósi, Bolungavík. HANDMENNTASKOLI i c i A k. i r\ c Simi 28033 I J L f\ JN \J O Pósthólf 10340 - 130 Reykjavik er nú aö hefjast hjá okkur. Börnin fá sent: Teikniblokk, blýant, möppu (meö möppudýri) og 16 teikniverkefni auk fjögurra ann- arra léttra föndurverkefna. Vinnsla verkefnanna tekur 3—4 mánuöi. Verö þessa sérnámskeiös er 300.00 kr. Aörar upplýsingar í síma 28033. |p jazzBai^eö38kóLi búpusI N ú Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83730. Bolholti 6 sími 36645. Nýtt — Nýtt Hvað gerir þú í hádeginu? Viltu koma í stuttan æfingatíma í hádeginu og slappa af á Ijósabekk á eftir. Þaö gerir samtals 40 mín. Eöa stuttan æfingatíma og fullan Ijósatíma á afsláttarkorti, og fá þá annao hvort Ijós eöa æf- ingar í hverju hádegi. Hringiö og fáiö nánari upplýsingar símar 83730, Suöurveri og 36645, Bolholti. rupa ino^QQQ©nnoGZZDP2 y SCANIA vörubílar til sölu Höfum eftirtalda Scania-vörubíla til sölu: 1. Scania LB 80, árgerö 1972, á grind (palllaus), ekinn 360 þús. Bíll í mjög góöu ástandi. 2. Scania LS 111, árgerö 1981, ekinn 23 þúsund, á grind (palllaus). Svo til nýr bíll. 3. Scania LS 111, árgerö 1978, ekinn 150 þúsund. Meö eoa án palls. Góöur bíll. 4 Scania LBT 141, árgerö 1978, tveggja drifa, ekinn 195 þúsund. Selst meö eöa án flutningskassa. 5. Scania LB 81, árgerö 1979. Ekinn 100 þúsund. Upplýsingar gefnar hjá ísarn h/f, Reykjanesbraut 10. Sími 20720. Hitasóttar- hjal Tímarit- stjórans Hér á eftir fer sýnishorn af hitasóttarhjali Tímarit- stjórans, en óþarfi er ad svara ordhenglinum, svo langt sem vfir mark er skotið: „Það er bersýnilegt á málgagni flokkseigendafé' lagsins í Sjálfstæðisflokkir um, að það er ekki í neúr um sáttahug að loknum landsfundi flokksins. Oft hefur Morgunblaðið sótt fast að Cunnari Thorodd- sen síðan núverandi rikis- stjórn var nivnduð, en aldrci eins og nú. Forustugrein Mbl. í gær var næsta glöggt merki um þetta. Þar er því fagnað, að Gunnar Thoroddsen sé horfinn úr forustusveit flokksins og beri það þess merki, að annað ástand hafi skapazt í flokknum en það, sem var fyrir lands- fundinn. Jafnframt þessu lætur Morgunblaðið þau orð falla. að Gunnar Thorodd- sen geri Friðrik Sophussyni engan greiða með því að fara lofsnrðum um hann. Friðrik Sophussyni er hér með veitt sú áminning, að hagi hann sér þannig, að Gunnar Thoroddsen haldi áfram að hæla honum, þá eigi hann flokkseigendafé- lagið á fæti. Á þennan og annan hátt getur málgagn flokkseig- endafélagsins ekki leynt gremjunni yfir þvi, að svokallaðir miðjumenn komu í veg fyrir það á landsfundinum, að látið vrði koma til klofnings eins og orðið hefði, ef skipulagstillögur SUS hefðu verið samþvkktar. Með því að vísa tillögunum til flokksstjórnarinnar lagði landsfundurinn óbeint blessun sína yfir það, að flokkurinn héldi áfram að vera klofinn í af- stöðunni til ríkisstjórnar innar." ? Mm\ rétt eða rangt *£&*, «au«»"« «J i»*—" - scgu ,.lNi.tU'«"' - -'n^tlm ¦*'¦ ólafurÞ.M'd»rson , »k.fl««- *¦""* Morgunbladid heimtar ktoffning Að standa á öndinni Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, hefur staöiö á öndinni í hverjum Tímaleiöara eftir annan yfir landsfundi Sjalfstæðisflokksins, sem hefur bögglazt fyrir honum undanfariö. Tvennt viröist aöallega vaka fyrir þess- um aldna áróöursmeistara Framsóknarflokksins og SÍS-valdsins. i fyrsta lagi aö hressa upp á hrútleiöinlega og lapþunna vörn kollega sinna á Þjóöviljanum fyrir stjórnarsinna í Sjálfstæöisflokknum. Í annan staö aö beina athygli lesenda sinna frá gauraganginum í þingflokki Framsóknar vegna slæmrar stööu allra helztu atvinnuvega þjóöarbúsins, en nætur- fundur þingflokksins, eða atburöir hans, eru farnir að síast út sem talandi dæmi um þverbrestina í stjórnarliöinu. „Sér hann ekki síha menn, svo hann ber þá líka" Bæði Gunnar Thorodd- sen og Pálmi Jónsson sogðu drjúgum komið til móts við sig í hinni al- mennu stjórnmálayfirlýs- ingu landsfundar, sem samþykkt var samhljóða og mótatkvæðalaust i þessu nær þusund manna þingi sjálfstæðisflokks. Þessa stefnumörkun, sem Gunnar og Pálmi lofa, kall ar sá sem á öndinni stend- ur í Tímaleiðurum þessa dagana „óskiljanlegan hrærigraut". Þegar menn þannig berjast meira af kappi en forsjá, eins og Þórarinn, og berja jafnt á þeim sem með standa og á móti, er það gjarnan flokk- að undir þann orðskvið sem hér er nýttur í yfir skrift. Morgunblaðið í gær greinir frá hamagangi miklum á næturfundi í þingflokki Framsóknar, þar sem hart var deilt á ráðherra og ríkisstjórn fyrir fálm og fum í björg- unaraðgerðum vegna vanda undirstöðuatvinnu- vega okkar, „ranga geng- isskráningu" og „rofsi vexti", eins og viðmælend- ur blaðsins úr þingflokki Framsóknar komust að orði. Engu er likara en llirarinn hafi skrifað uni ræddan Tímaleiðara van- svefta eftir þann heita næt- urfund framsóknarþing- manna. í samræmi við har áttuaðferðir, sem hann tamdi sér fyrir áratugum, vrliir hann þann kost að ausa sér yfir Sjálfstæðis- flokkinn og Morgunblaðið fvrir uppdiktaðar sakir, til að beina sjónum fólks frá þeim þverbresti í stjórnar samstarfinu sem þing- fiokkur Framsnknar er orðinn. En Þórarinn mætti gjarnan kynna sér ræðu Steingríms Hermannssoir ar, formanns Framsóknar fiokksins, i umræðu utan dagskrár á Alþingi í fyrra- dag, þar sem hann viður kennir og Ivsir vanda at- vinnuveganna, einkum í sjávarútvegi og samkeppn- isiðnaði, en þar bergmálar flokksformaður þá óánægju einstakra franr sóknarþingmanna með aiV gerðarleysi stjórnvalda í málefnum atvinnuveganna, sem staðreynd er, sem og þá falsmynd og glans- mynd, sem óraunsæir ráðherrar reyna að fela veruleikann á bak við. Það leysist enginn vandi, sem menn þora ekki að horfast í augu við. (>g Þórarni væri nær að huga að málum í eigin flokki, hvar undir kraumar, en gerast tagr hnýtingur Þjóðviljaritstjóra í afbrýðiskrifum um ver heppnaðan landsfund Sjálfstæðisfiokksins.! GrSoSlfc LITASJÓNVÖRP 20" Verö kr. 9.300.- meö hjólstelli 22" Verð kr. 10.860.- með hjólastelli. 1 Verö kr. 12.150.- með hjólastelli Sænsk hönnun * Sænsk ending * Bestu kaupin! * éf-^ HLJOMTÆKJADEILD ^jp KARNABÆR LAUGAVEGI66 SÍMI 25999 i^ ^¦^ Utsolustaðir Karnabæi Lá'ugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Ketlavik — Portið Akranesi — Patrona Patrekstirði — Eplið Isatirði — Alfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyn — Bokav Þ S Husavik — Hornabær Hornafirði — M M h f Selfossi Eyiabær Vestrnannaeyium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.