Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 6. NÖVEMBER 1981 Nemendur í Hótel- og veitingaskóla íslands: Hættum að sækja verklega kennslu ef aðstaðan verður ekki „VIÐ crum búin að fá okkur full- södd af aðgerða- og áhugaleysinu. Sjáum við okkur ekki annað fært en hætta að sækja verklega kennslu frá og með 9. nóv. nk. ef ekkert hefur verið að gert og áhuginn ekki vakn- að." Svo segir í niðurlagsorðum í opnu bréfi til menntamálaráð- herrans frá nemendum í Hótel- og veitingaskóla íslands. Bréfið er dagsett 4.11. 1981. Segir í bréfinu að margoft hafi menntamálaráðu- neytinu verið bent á við hvaða að- stæður skólinn hefur átt við að búa en lítið hefur verið að gert. I bréfinu er lýst nokkuð þeirri að- stöðu sem nemendurnir búa við. „Leiguhúsnæðið á annari hæð Hótel Esju er löngu orðið of lítið fyrir þá starfsemi skólans er lög um hana tilgreina. Hrein- lætisaðstöðu er ábótavant. Vantar þar nauðsynlega búningsklefa og sturtur. Loftræstingu er ábóta- vant. Engar viftur eru í svokölluðu eldhúsi skólans þar sem verkleg kennsla fer fram. Þar eru þó einu opnanlegu gluggar húsnæðisins. Gluggarnir eru nýttir rækilega sem hráefniskælar þó að slíkt sé algjörlega bannað samkva^mt bók- um. Upphitum og raforku er ábótavant, kuldi í stofum stundum svo mikill að fella hefur þurft niður kennslu af þeim sökum. Eða hiti þá svo mikill að likara hefur verið gufupotti en kennslustofu." Segir svo í bréfinu að til að skól- inn geti starfað og gengt hlutverki sínu þurfi hann að hafa eftirfar- andi: Húsnæði undir alla starf- semi sína svo sem lög segja til um. Reglugerð, kennslu- og námskrá og einnig tækjabúnað. Skólinn þarf að standast kröfur heilbrigð- iseftirlitsins um aðbúnað og holl- ustuhætti nemenda. Einnig þarf hann að standast kröfu eldvarnar- eftirlits um brunavarnir. Segir í opna bréfinu að allt þetta vanti löguð við Hótel- og veitingaskóla Is- lands. I frétt frá nemendum segir að eina geymslan fyrir fatnað ,og fjármuni þeirra, en þeim er skylt að skipta um klæðnað fyrir verk- lega kennslu, sé salerni skólans. Segir einnig að fella hefði þurft niður kennslu vegna loftræstileys- is og að aðeins tveir gluggar séu opnanlegir í öllum skólanum. Seg- ir að eldvarnir í eldhúsi skólans, þar sem loft er fitumettað og eng- ar viftur, séu einungis tvö hand- slökkvitæki og eitt lítið asbest- teppi. Segir í niðurlagi að eldunar- aðstaðan hafi verið til skamms tíma bundin við eina eldavél, vegna skorts á rafmagni. SNORRABRAUT 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 60 tm. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Ný eldhúsinnrétting. SLÉTTAHRAUN, HAFN. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Suð- ursvalir. Verð 450 þús. REYNIMELUR 2ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 60 fm. KÓPAVOGSBRAUT Efri hæð í tvibýlishúsi, 160 fm. 4 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Skipti á einbýlishúsi, ca. 150—160 fm koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. LAUFÁSVEGUR 2ja—3ja herb. íbúð, þarfnast lagfæringar. Gott útsýni. KÓPAVOGUR Góð 2ja—3ja herb. íbúð í vest- urbænum í Kópavogi. TVÍBÝLISHÚS Höfum kaupanda að tvíbýlis- húsi meö bílskúr. 2 eignir geta gengið uppí. GAMLI BÆRINN Lítið einbýlishús, steinhús. Verð aðeins 420 þús. BOLLAGARÐAR SELTJ.N. Raðhús á tveim hæðum, ca. 200 fm. Bílskúr fylgir. ENGJASEL 5 herb. íbúð á 1. hæö. Bílskýli. NÝTT EINBÝLISHÚS í Höfnum 140 fm. Bílskúrsplata. LAUGAVEGUR 2ja—3ja herb. íbúð í risi. Verð 280 þús. Óskum eftir öllum gerðum fasteigna á söluskrá. Verðmet- um samdægurs. Pétur Gunnlaugsson, lögti Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Fallegt einbýlishús í Hafnarfirði til sölu. Húsiö er 113 fm, einnar hæöar steinhús á hornlóð viö Brekkuhvamm. Stór stofa, skáli, 3 svefnherb., eldhús, baö, þvottahús og geymsla. Fal- legur garöur. Góöur bílskúr. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. Glæsilegt einbýlishús í Hólahverfi Vorum að fá til sölu 350 fm fullbúiö glæsilegt einbýlishús á fallegum útsýnisstað í Hólahverfi. Á efri hæð eru saml. stofur og skáli, eldhús 4 svefnherb. og baöherb. Niöri eru 2 stór herb. og eitt minna auk þvottaherb. geymslu og w.c. Stór innb. bílskúr. Stórar suöursvalir. Fallegur ræktaður garður. Arinn í stofu. Eignin er í sérflokki. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í síma). Eignamiðlunin Þingholtsstræti 3, sími 27711. Fífusel 3ja til 4ra herb. Höfum til sölu sérstaklega skemmtilega 3ja til 4ra herb. íbúö á 2 hæöum. Mjög vandaðar innréttingar, stórar svalir. Kóngsbakki 4ra herb. Til sölu falleg 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Þvotta- herbergi í íbúöinni. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. Nýja fasteignasalan, Tryggvagötu 6, Reykjavík. Símar 21215—21216. Lffeyrisþegar athugiö í tilefni af 30 ára starfsafmæli fasteignasölunnar, höfum við ákveðið að veita öllum lífeyrisþegum 50% afslátt af sölulaunum hjá okkur. Ath. Hjá okkur selst eignin fljótt og vel. Hrólfur Hjartarson, viðskiptafr. 9 RAÐHÚS í SELJA- HVERFI M. TVEIMUR ÍBÚÐUM Vorum aö fá • einkasölu 240 fm raóhús. Á aóalhæóinni eru stórar saml stofur, w.c. eldhus. þvottaherb. og forstofu- herb. í risi eru 3 góö herb. baóherb. og fjölskylduherb. í kjallara er möguleiki á 3ja herb. íbúö m. sér inng. þvottaherb. o.ft. Fallegt útsýni. Útb. 1 millj. SÉRHÆÐ VIÐ MELABRAUT 5 herb. 135 fm vönduó ibúö á efri hæö. Bilskursréttur. Útb. 750 þús. GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ HVASSALEITI Vorum aö fá til sölu 6 herb. 150 fm. glæsilega ibúö á 3. hæö viö Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Útb. tilboð. HÆÐ OG RIS VIÐ MIÐSTRÆTI A hæóinni eru 2 saml. stofur, eldhús og baóherb. i risi eru 3 herb. Útb. 560 þús. VIÐ MEISTARAVELLI 6 herb. 150 fm. góó íbúö á 3. hæð (endaibúö) m. 4 svefnherb. Útb. tilboð. VIÐ FÍFUSEL Vorum aó fá í einkasölu 4ra—5 herb. vandaöa 115 fm ibúó á 2. hæó auk 19 fm herb. i kj. Þvottaaöstaóa i ibuöinni. Góó sameign. Útb. 530 þús. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 110 fm vönduó ibúö á 1. haBÖ. Suóursvalir. Tvöf. verksm.gler. Ný eld- húsinnrétting. Útb. 550 þús. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. 80 fm góó ibúö á 3. hæó. Útb. 360 þús. VIÐ LAUGARNESVEG 2ja herb. 55 fm. kjallaraibúó. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 210 þús. í FOSSVOGI 2ja herb. 55 fm góó ibúó á jaróhæó. Laus strax. Útb. tilboð. VIÐ ENGIHJALLA 2ja herb. 55 fm vönduó ibúö á jaróhæó. Útb. 300—320 þús. VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í BANKASTRÆTI 240 fm versiunar- og skrifstofuhús- næói. Laust nú þegar. Upplysingar á skrifstofunni. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 .ASIMINN KR: 22480 jnorcxmblntiiti ÁLFASKEIÐ 2ja herb. góó 55 fm. ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. Ibúóin er laus eftir ca. 3 mán. Bilskúrsplata fylgir. VESTURBÆR 2ja herb. ibúö á 2. hæö í steinhúsi neö- arlega á Vesturgötu. Mjög snyrtileg eign. Verö 360 þús. GARÐASTRÆTI Ca. 75—80 fm 4ra herb. risibúó i steinhúsi. Nýtt rafmagn, sér hiti. Má meö smá breytingum gera þetta aó góöri ibúö. Veró 350 þús. HAFNARFJÖRÐUR SÉRHÆÐ Efri hæó á góöum staó i Hafnarfiröi. 4 rumgóö svefnherbergi, sér þvottaher- bergi i ibuöinm. sér inng, sér hiti, suöur svalir, gott útsýni yfir sjóinn. Á jaröhæó fylgir einstaklingsibúö. innb. bilskur. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson BIRKIMELUR 2ja herb. UGLUHÓLAR 2ja herb. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ HF. 4ra herb. — bilskúrsplata. VESTURBERG 4ra herb. SPÓAHÓLAR 3ja herb. + bílskúr. FLÓKAGATA HF. 4ra herb. sérhæð + bílskúrsrétt- ur. ENGJASEL 5 herb.+ Bílskýll. LINDARBRAUT SELTJ.N. 4ra herb. sérhæö + bilskúrsrétt- ur. ÁRBÆJARBLETTUR 5 herb. einbýll + bílsk. Sund- laug. BOLLAGARDAR 200 fm nýtt raðhús. SUMARBÚSTAÐUR 50 fm Grímsnes. — Elgnarland. MARKADSWÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆ.TI 4 . SIMI 26911 Róbert Ami Hreiflarsson hdl. 26600 EINBÝLISHÚSAEIGENDUR í REYKJAVÍK Höfum góöan kaupanda að einbýlishúsi í Reykjavík. Bein kaup eða skipti á stórglæsilegri 190 fm íbúð meö öllum þægindum s.s. gufu- baði, leikfimisal, bilgeymslu o.fl. EINBÝLISHÚSAEIGENDUR GARÐABÆ Höfum góöan kaupanda að einbýlishúsi í Garöabæ. Bein kaup eða skipti á góðri sérhæð í Hlíðum. MAKASKIPTI Vantar einbýlishus á Stór-Reykjavíkursvæðinu í skiptum fyrir tvær eignir þ.e. 3ja herb. „penthouse“ i nýju háhýsi í „gömlu Reykjavík" og 200 fm fokhelt einbýlishús á fallegum staö á Arnarnesi. MAKASKIPTI Sérhæð — einbýli Vantar sérhæö í Reykjavík eða Seltj.nesi í skiptum fyrir byrjunar- framkvæmdir að fallegu einbýlishúsi á Seltjarnarnesi og 3ja herb. íbúð í sex íbúöa húsi viö Gnoðarvog. EINBÝLISHÚSAEIGENDUR í MOSFELLSSVEIT Bein kaup — skipti Vantar einbýlishús í Mosfellssveit. Bein kaup eða skipti á glæsilegri 5 herb. (4 svefnherb.) nýl. blokkaribúö í Kópavogi. SELJAHVERFI Nýtt glæsilegt raöhús á tveim hæöum á góðum stað í Seljahverfi. 4—5 svefnherb. Bílgeymsla. Verð: 1.400 þús. BLIKAHÓLAR 3ja herb. íbúö i háhýsi. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Rjgnar Tómasaon. lógmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.