Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast til heimilisþjónustu á Seltjarnarnesi. Hentugt sem hlutastarf. Nánari upplýsingar í síma 29088. Félagsmálafulltrúi. Gjaldkerastarf Bifreiöaumboö óskar að ráða aöstoöar- gjaldkera. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu i almennum skrifstofustörfum. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Um er að ræða framtíðarstarf. Vinnutími 9—18 virka daga. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 18 nk. föstudag 6. nóvember merkt: „G — 7956". Byggingaverka- menn óskast Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 34788. Vignir H. Benediktsson, Ármúla 40. Ritari Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í 4 mánuöi. Vélritunarkunnátta nauösynleg svo og reynsla í almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu aö Lindar- götu 9, 101 Reykjavík, fyrir 20. nóvember nk. Skrifstofustarf Verzlunarfyrirtæki í Ármúlahverfi vill ráða starfskraft til skrifstofustarfa og bæjarferöa sem allra fyrst. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „V — 6445". Smiöir Smiðir og verkamenn óskast til starfa. Uppl. í síma 45510. Byggung, Garöabæ. lönverkamenn Viljum ráöa nú þegar tvo laghenta iðn- verkamenn við steinsmíði. Uppl. á staönum. Ifi S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ¦ SKEMMUVEGI 48 Óskum eftir að ráða rafvirkja og rafvéla- virkja Mikil vinna. Volti hf., Noröurstíg 3, Vatnagöröum 10, sími 16458, eftir vinnutíma 12628. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Fyrirgreiösla Leysum út vörur úr banka og tolli, með greiðslufresti. Lysthafendur leggi inn nöfn til augl.deildar Mb. merktum: „Fyrirgreiðsla — 7861". tilboö — útboö Byggingameistarar — verktakar Tilboð óskast í byggingu risþaks á 4 raðhús í Reykjavík. Verkinu þarf að vera lokið fyrir árslok '81. Útboðsgögn liggja frammi hjá Ásgeiri Guðnasyni, Sæviðarsundi 56, sími 81548. Skilatrygging 200 kr. til sölu Matvælafyrirtæki Til sölu er lítið fyrirtæki í fullum rekstri, sem fullvinnur matvæli úr sjávarafurðum fyrir inn- lendan markað. Góð viöskiptasambönd fylgja. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 7808". Vörubifreið til sölu Scania L 81, árg. '77, ekinn 82.000 km, með 21/2 árs Hiab 650 aw krana til sölu. Uppl. í síma 97-6274. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur, Gjaldheimtunnar, tollstjórans. banka, ymissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð í uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 7. nóvember 1981 og hefst það kl. 13.30. Selt verour úr dánar- og þrotabúum, svo og lögrteknir og fjárnumdir munir, svo sem: Islensk og erlend mynt, i'sl. og erlend frímerki, málverk og veggmyndir, bækur, borðstofu- og dagstofuhúsgögn, boröbúnaður, kristall, postulín. silfur og keramik, pottablóm. hljóm- tæki, sjónvarpstæki, isskápar, þvottavélar, skrifstofuborö og skápar, rit og reiknivélar, ýmsir skrautmunir, Ijósmyndatæki, málverka- stativ, skúlptúrstatív, fatnaöur, járnhillur Dexion, járnfataskápar, vog- ir, plastbekkar, stálstólar, bekkir og borö, sælgæti, umbúöir, alls konar hráefni til sælgætisgeröar, rafmagnstalía, álbakkar, verkfæri, 2 Pfaff 2ja nála saumavélar, 5 Brother hraösaumavélar, vöruhlllur, varahlutir i mótorhjól og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavik. fundir — mannfagnaöir Borgnesingar — Borgnesingar sjálfstæðisfólks sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. sjálstæðisfólks sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kynning á hugmyndum um prófkjör, vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Mætiö öll. Stjórnir félaganna. Samtök gegn astma og ofnæmi halda fræðslu- og skemmtifund aö Noröur- brún 1, laugardaginn 7. nóvember kl. 14.30. Magnús B. Einarsson, læknir, flytur erindi um heilsusport og endurhæfingu meö íþróttum. Kaffiveitingar. Félagsvist. Félagsmenn og aðrir áhugamenn fjölmenniö. Stjórnin. Útvegsmenn Suðurnesjum Aöalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja, veröur haldinn sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. 15.00 í félagsheimilinu, Sandgeröi. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kristján Rangarsson formaður LÍÚ kemur á fundinn- Stjórnin. Félagar SÍBS-deildar berklavarnar), Reykjavík Vekjum athygli á erindi um heilsusport og endurhæfingu meö íþróttum, sem Magnús B. Einarsson, læknir, flytur á fundi Samtaka gegn astma og ofnæmi að Norðurbrún 1, laugardaginn 7. nóvember kl. 14.30. Félagsmenn okkar sérstaklega velkomnir. Stjórnin. SVFR opiðhús í kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu að Háaleit- isbraut 68. Dagskrá: 1. Avarp: Karl Ómar Jónsson, form. SVFR. 2. Kvikmyndasýning. 3. Happdrætti. Fjölmennið á fyrsta „Opna húsið" í stærri og rúmbetri samkomusal. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.