Alþýðublaðið - 17.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1931, Blaðsíða 1
þyðubi fiefli m «f «WtaOaictani 1931. .11 Miðvikudaginn 17. júní. 139 tðlublað. Rjól unntóbak eru nöfn sem hver einasti ísleníiingur pekkir, í heildsölu hjá Tóbaksverzlun Islands h.f. Urnboðsmenn fyrir BRÖDR. BRAUN Tobaksfabrík í Kaupmannahöfn Broadway Afar-spennandi hljómmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Nonna Shearer. John Mack Brown. Aukamynd. BernarHö öe Pace Mandolinsniliingur. I ff"" n «» s*i - í-Ti-f i'i-.yi ¦.»-.-* ». ™. ¦» Það tilkynnist vinum og v andamönnuni, að jarðarför Ás- mundar Guðmundssonar bónda frá Þerney, sem dó 9. þ. m., fer fram föstudaginn 19. þ. m. og hefst með húskveðju á Lind- argötu 43 B kl. 11 f. h. AÖstandendur. IL s, fer héðan 20. p: m. (laugardag) M. 10 að kvöldi í hringferð vestur og norður um Land. Tekið verður. á móti vörum ,á imorgun og föstudag til kl. 6 síðd. Vörunum verður veitt mót- jtakaí hinu nýja vörugeymsluhúsi Samhandsins. Gisfihússið Vík f Mýprtal. sími 16. Fastap Eei-ðir ira B. S. R. tíl Víkœp o0 KipkjHbæJapfel. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jaröarför manns- ins míns og föður okkar, Guðmundar Elíasar Gu'ðinundssonar , járnsmiðs, fer fram írá fríkirk junni fimtudágina 18. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Frakkastíg 24, k). 1 síðd: Kristín Einarsdótíir og börn. Jarðarför dreagsins okkar, Garðars Ásgeirssonar, fer fram fimtudaginn 18. þ. ih. kl. 1 e. m. og hefst með bæn á heim- ili okkar, Bygðarenda. Hafnarfirði, 17. júní 1931. -Ásgeir Einarsson. Ragnheiður Pétursdöttir. Harmoiiika-Kjellström Haimonikaer, ægte itali- enske chromatiske femrækk- erfe sorte og hvíde 2, 3, 4, Corigesaint Pianoharmoniker og TangoharmonikaerMando Jin, Guitar, Flackmandoliner Grammofoner sælges Musik- instrumentforretningei), Aa- benraa 13. Köbenhavn. StpfðshetjuNiar þrettán. (Die Letzte Kompagnie). UFA tal- og hljómkvikmynd í 8 páttum, er byggist á hin- um sögulegu viðbuiðum, pegar hersveitir Prússa og Napoleons mikla áttust við hjá Austerlitz. Aðalhlutverkið leikur pýzki „karakter"-leikarinn frægi: Conrad Veidt og Karin Evans. Aukamynd: Stjarnan frá Hollywood. Gamanleikur í 2 pattum frá Educational Pictures Bi S. Lyra Statsanstalten for Livsforsikring. egar umboðinu í Reykjavík eru greidd iðgjöld, sem falla í gjalddaga 1. júlí 1931 og síðar, skal frá greindum degi afhenda frum'kvittanir frá aðalskrifstofunni í Kaupmannahöfn. Nú heíir umboðio ekki fengið frumkvittanir frá lífsábyrgbarstofnuninni fyrir iðgjöklum, sem greidd eru fyrir gjalddaga, og getur umboSið þá gefið bráðabirgðakvittanir fyrir þeim, en þegar svo stendur á, ver'óur frumkvittun send gjaldanda innan svo seni mánaoartíma frá greíðsludegi. Ennfremur getur umboðið framvegis einnig gefið gildar kvittanir fyrir vaxtagreiðslum af pólíGulánum. Stjóm ofangreindrar stofnunar, í júnl 1931. L. Iversen. fer héðan til Bergen finitu- daginn 18 þ. m. kl. 6 síðd um Vestmannaeyjar og Þórshöfn. — Faíþegar sæki faiseðla á fimtudaginn fyrir kl.. 12 á hádegi. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bj arnason & Smith. Stúlka óskast austur i FJjots- hlið í vor og sumar, Má hafa 'með sér stáipað barn. Uppl. á Frakkast g 2i niðri og í afgr. blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.