Morgunblaðið - 12.11.1981, Page 15

Morgunblaðið - 12.11.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1981 15 Samkaup NESCO Manufacturing fyrir öll Norðuriönd gera okkur kleift að bjóða þessi 10” alhliða gæða litsjónvarpstæki frá Japanska stórfyrir- tækinu Orion-Otake á aðeins 3.950.- Tækið gengur fyrir 12V rafgeymi auk vanalegs 220V rafstraums. Notar minni straum við 12V en nokkurt annað litsjón- varpstæki, eða aðeins um 20 W. Tækið er geysilega næmt á rásum 2-12. Finnskt stórfyrirtæki sem er sérhæft í sjónvarpstækni og prófaði tækið, við hin erfiðu finnsku skilyrði (skógar, fjöll),gaf því einkunnina „exceIlent,,, frábært, fyrir mót- tökunæmi. I tækinu er innbyggt mjög öflugt, tvöfalt loftnet Petta er mest selda litsjónvarpstækið í sínum stærðarflokki í Svíþjóð og Finn- landi í ár. Tækinu fylgir þriggja ára ábyrgð á myndlampa, öllum hlutum og efhi. Eins árs ábyrgð á vinnu. A tækinu er sjö daga skilaréttur (reynslutími) JÓLAGJÖRN FYRIR CINGA SEM ALDNA, EÐA ALLA FJÖLSKYLDGNA AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 80.34 Laugavegi 10 Sími: 27788 * Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.