Alþýðublaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 1
pýðubla 1931. Föstudaginr> 19. júhí. VSrabflastHOin i Reykjavík. »71 og 1971. I Broadway gyð]an. Afar-spennandi hljómmynd í 8 -páttum. Aðalhlutverk leika: |f Norma Shearer. John Mack Brown. Aukamynd. Bernarðo ðe Pace , Mandolinsnillingur. Spaðkjöt 40 aura og 65 aura V« kg.( tölg 70 au., smjör 1.25, harðfiskur 75 aura, hákail 50 aura, nýjar kartöflur. Verzlunin Stjarnan, Orettisgötu 57. sími.875. A.lúðar pakkir fyrir auðsýndu vinsemd og samúð í veikindum og við lát sonar míns, Magnúsar Helgasonar. Sérstaklega votta ég pakk- læti föðurbræðrum 'hans, og bið góðan guð að launa pað, sem fyrir hann og mig hefir verið gjört. Hafnarfirði, Jónina Magnúsdóttir. Sumargristihús verður opnað að Laugaivatni 1, júlí n. k Ungfrú Anna Jónsdóttir, Laugavatni, gefur upplýsingar. ísl. gamanplötar. Allar plötur Bjarna Björnssonar eru nú til. -ffljóðfærahúsíð] (inng. i Braunsverzlun), Útbúið Laugavegi 38 og V. Long, Hafnarfirði. Hafmarf]arðar uii Férðir alla daga. Sr * '"7 4 O imi716. e d. s. Not Béztu egipsku -cigareíturnar í 20 stk. pökk- um, sem kosta fci». 1 % pakkinn,. eru 141. tölublaö. Clgarettur< frá Nleolas ¦ Sotassa fréres, Catre Einkasalar á íslaaidj: Tóbak&we^zlmn Islamds h. f* fer héðan manudag 22. i p. m. vestur og norður um land S3mkvæmt áætlun. Flutningur afhendist sem fyist, í siðasta lagi fyrir kl. 12 á. h. á mánudag. Far- seðlar sóttir iyrir sama tíma, annars seldiröðrum. Nic. Blarnason á Smith. AWs konar málning nýkomin. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, vaia. r Klappaustíg 29. sen, Sími 24. tekur að-sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfilpó, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Stríðshetjurnar þreftán. (Die Letzte Kompagnie). UFA tal- og hljómkvikmynd í 8 páttum, er byggist á hin- um sögulegu viðburðum, pegar hersveitir Prússa og Napoleons mikla áttust við hjá Austerlitz. Aðalhlutverkið leikur pýzki „karakter"-leikarinn frægi: Conrad Veidt og Karin Evans. Aukamynd: Stjarnan frá HoIlywGod. Gamanleikur í 2 páttum frá Educational Píctures, Allar leiðfr liggja til Róms!;¦¦'-' Allar dyr Brauns* verzluoar leiða tíl Mljííofærahusslass Kaupi Svesissk rikis- fgfkMidatgréf (premie- obligationer). Magnús Stefánsson, Spítaiastíg 1, Heima kl. 12— t og 7—8 síðdegis. Ódýrar vðrur Sterkar brúnar vinnuskyrtur á 3,60, drengjapeysur frá 2,45, enskar húiur ódýrar, silki- treflar frá 95 aurum, kaffi- dúkar góðir og ódýrir, efni í morgunkjóla á 2,65 í kjól- inn, flauel og silki í kjóla afar- ódýrt, léreft og flúnel, gott úrval, kvennregnkápur fra 17,90, kvennkjólar og dragtir. Allskonar sokkar alt af ódýr- astir i KLÖPP. ' KanplO AlpýðublaOiO.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.