Alþýðublaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1931, Blaðsíða 4
I 4 ALÞÝÐUBLA01Ð Mlgf ■ Alpýdnsambands fslands. VII. Sambandssfjórn. 25. gr. Sambandsstjórn skipa 17 vnenn, kosinir á sambandsþingi til tveggja ara í ®enn: forseti, varaforseti og 15 méöstjórn- emdur. Forseti og varaforseti skulu kosnir aérstaklega. Auk þeirra skulu kosnir sér- staklega 2 menn búsettir í Norðlendinga- fjórðungi, 2 í Austfirðingafjórðungi, 2 á Vestfjörðum og 2 í Sunnlendingafjörðungi utan Reykjavikur, en 7 menn búsettir í Reykjavík auk forseta og varaforseta. Eng- inn er löglega kosinn í sambandsstjórn nema bann fái helming greiddra atkvæða. Kosnir skulu varamenn í sambandsstjórn, og taka þeir sæ'ti í stjórnimni, í forföllum aðalmanna, Fjórir skulu kosnir varamenn fyrir aðal- menn búsetta í Reykjavík, en einn í hverjum fjórðungi. 1 forföllum varamanms, sem orð- inn er aðalmaður í sambandsstjórninni, get- ur fjórðungsstjórn í hverjum fjórðungi til- aefnt varamanninn milli júnga, en í Reykja- vík og á Suðurla;nd,i sambandsstjórnin, ,26. gr. Sambandisstjórnin, sem búsett er í Rejrkjavík, myndiar miðstjórn sambands- ins. Sfviftir hún með sér verkum þannig, að annar hlutinn annast fagleg mál, en hinn stjórnmál. Auk þess kýs hún sér ritara og féhirði. Sambandsstjórmn fer með málefni sam- bandsins milli þinga og skal vera svo náið samstarf milli hennar og alþingismanna og anrnara opinberra trúnaðarmanna Alþýðu- ílokksins, sem unt er að koma við. 27. gr. Miðstjóinin heldur fundi, j>egar forseti kallar hana saman eða 2 úr stjórn- inni æskja þess. Lögmætur er fundur, þégar meiri hluti miðstjórnar er mættur. Miðstjórn tekur ákvörðuin um þau mál, sem ekki vinst tími til að bera undir alla sambandsstjórn. Fveír menn úr miðstjórn eða sambandsstjórn geta krafist simleiðis atkvæðagreiðslu allrar sambandsstjórnarinnar. Sambandsstjórnar- menn utan Reykjavíkur hafa ávalt aðgang að fundum miðstjórnarinnar og hafa þar sama rétt sem í íullskipaðri sambandsstjórn. 28. gr. Hver meðlimur sambaindsstjórnar á rétt til að sitja fulltrúafuindi og hafa j:ar • óskert fulltrúaréttimdi, en ekki er skylt að boða sambandsstjórn til fulltrúafunda. Sama rétí og meölimir sambandsstjórnar hafa um- boðsmenn bennar, hvort heldur sem þeir eru fast skipaðir eða útsendir. Fasta umboðs- menn getur sambandsstjórnLn skipað milli þinga, einn á hverjum stað, þar sem er verklýðsfélag eða jafnaðarmannafélag. VIII. Umbodsmál. 29. gr. Samþykkja skai sambaindsstjórn frambjóðendur kjördæmanna til Alþingis, svo þeir teljist löglegir frambjóðendur af Alþýðuílokksiins hálfu. Á landslista tilnefnir sambandsstjórnin þingmannaefni. 30. gr. Hver frambjóðandi skal skyldugur til, áður en hann er samþyktur sem fram- bjóðandi, að skrifa nafn sitt 'undir stefnu- skrá Alþýðuflokksiins, sem Sikuldbiniding þess að starfa í öllu samkvæmt henni. IX. Lagabreytingar. 3.1. gr. Tillögur um breytingar á lögum þessum, sem aðrir gera en sambandsstjórn, skal senda henni ekki síðar en viku fvrir sambandsþing, og skulu hafðar tvær um- ræður á þinginu um lagabreytingar. Til laga- breytinga þarf tvo þriðju atkvæða á þing- fundi. Pannig samþykt af 10. sambandsþingi Al- joýðusambands Islands í nóvember 1930. þeirra manna, er þjóð yðar hefir falið á hendur að fræða og þroska aðra í anda og skilningi meisfarans frá Nazaret. Sigfús Halldórs frá Höfnum.. Svalveiðainaðiirliin, sem Sivart Hinn 1. maí hvarf maður í Túnsbergi í Noregi, er nýlega var kominn af hvalveiðum. Hann hafði istundað þær í suðurhöíum. Nokkrum dögum sí'óar fanst hatt- lur hans á floti í skipaskurðinum óg voru menn hræd.dir um að maðurinn hefði verið myrtur, þar eð kunnugt var, að hann var með aUmikið fé á sér, þ. e. lið- ugar 1000 krónur. En . fyrir nokkrum dögúm fanst Mk hans, í skuróinum, Voru þess- ar 1000 krónur í vasa hans, svo talið er, að hér sé að eins um slys að ræða, enda mun maðurinn hafa verið dálítiö undir áhrifum víns daginn sem hann hvarf, en þó þarí svo sem kunnugt er oft ekki mikils við. Evað é.r aH frétta? Vedrid. Kl. 8 í morgun var 9 stiga hiti í Reykjiavík. útlit hér um slóðir: Norðvestan-kaldi. Úr- komulausí. Sennilega sunnanátt og regn á morgun. Nœturlœknir er í nótt ölafur Helgason, l Ingólfsstræti 6, sími 2128. Útvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómieikar (Þ. G., Þ. Á„ É. Th.);. Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. P. Gísjason meist- ari). Kl. 21: Veðurspá. Fréttir. Kl. 21,25: Einsöngur (Elsa Sig- fúss). Kröfngaiiga í Svíþjöð. til þess að mótmæla hinu fá- menn voru skotnir niður í Morð- héyrða ódæðisverki, «er verka- ur-Svíþjóð. Vid fregnina í blaðinu í gær- „Norskir verkfallsbrjótar og rík- isiögregla“ átti a'ð standa: NRP. 17. júni FB. Fríttir 'frá Oidi Sigurgeirssyni, Fer bráðlega ausíur ura Landeyj- ar og Fljótshlíð, til þess að finna Gunnar og Njál og ýms.a aðra. Verð einhesita, svo fer'ðin mun vara um« viku. Daníel hefir barist fyrir þvi, að ég yrði gerður að fríherra jl reiðmannafélaginu, þannig, a'ð óg hafi. fría beit fyrir (Snók í Geldinganesi og fái hest- inn fluttan og sóttah mér að kostnaðarlausu hvenær sern mér þöknast, og nú hefir það mál íengið Iramgang. Ekk: r': piáss fyrir pólitík núna, en auðsætt er, að burgeisagarmarnir verða bráð- lega að skifta uan nafn á flokki isínum, þrátt fyrir það, að Morg- unbla’ðið hefir fyrir skemstu skýrt svo frá, að foringjar framsókn- ar hafi „laumasit fylgislausir af •fundunum ‘. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. Islenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. SnmarblóEaefni í fjölbreyltu úrvali. Dragta og pilsaefni. Kápatae, Smnarskinn o, m. fi. Matthildar BJörnsdóttur, Laugavegi34. i.a«s§airegi 23 (áður á Klapparstíg 37), Nýkomið! Hvítt saíin í ungbarnakjóla. Flónel og léreft frá 65 aurum pr. mtr. Sisni 203S. Spariðpemnga. Foiðistóþæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Stúlka óskast austur i Fljöts- hlið i vor og sumar. Má hafa með sér stáipað barn. Uppl. á Frakkastíg 21 niðri og í afgr. blaðsins. Gistihúisfð Vík f Mýi .lal. simi 16. Fastap terðir frá S.S.R. til Víkrar og Kirkjnbæjarkl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikissoin. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.