Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.12.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 15 Aöeins viku eftir útgáfudag „Dare“ var hún komin í 1. sæti enska vinsældarlistans yfir stórar plötur. Lögin „Love Action’* og „Open Vour Heart“ höföu veri gefin út á litlum plötum og kom- ist ískyggilega nærri toppnum yfir litlar plötur. Fyrir 2 vikum kom svo út 3. lagið á lítilli plötu „Don’t You Want Me“, náöi þaö lag efsta sæti enska vinsældarlistans í 2 stökk- um. Ekki er vafi á því, að Human League er hljómsveit sem á bjarta framtíö fyrir sér og viö hvetjum þig til aö láta „Dare“ ekki fara fram hjá þér. Sérstaklega þar sem allir möguleikar eru á aö Human League hafi viðkomu á islandi í febrúar nk. en samning- ar þar aö lútandi eru á lokastigi. Geffö tónlistargjöf Hljómplata er hagstæð jólagjöf KARNABÆR Auövitaö manstu eftir Tenpole Tudor. Þaö er hljómsveitin sem fékk þig til aö taka undir á Wunderbar, Wunderbar í samnefndu lagi auk þess sem „Swords of Thousand Men“ naut mik- illa vinsælda sl. sumar. Nú eru þeir aftur mættir til leiks í fullum her- klæöum aö sjálfsögöu og með nýja skífu undir beltinu. Sú heitir „Let the Four Winds Blow“ og þó síðasta plata þeirra hafi verið einstaklega hress og góö plata í alla staöi, tekur þessi nýja plata þeirra henni fram í öllu. V Gefiö tónlistargjöf Hljómplata cr hagstæð jólagjöf stsinorhf KARNABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.