Alþýðublaðið - 22.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1931, Blaðsíða 1
þýðubl Cteffll KtfiiMMkkM Í931. Mánudaginn 22. júní. 143. tölufolaö, Bfmar* .970f. 971 og 1971. Komiiif|iir Ilðkkulýðsins. (The Vagabond King). Tah hljóm- og söngva- kvikmynd i 12 páttum, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: s Janette MeDonald, Ðenmis King. Snildarlégur leikur. Einsöng- ur, tvisöngur og kórsöngur, Aðgm. seldir frá ki. 4. Telpa e©í» drengar, 8—10 ára, óskast á barn- laust heimiii austur í Rang- árvallasýslu. Uppl. Grundar- stig 17, sími 1384. F. I L F. I. L. Adalfuedur Félag íslehzkra loftskeytamanna veiður haldinn sunnudaginri 28. júní kl. 14,00 að Hótel Borg. Mætið réttstundis. StJÖrnin Harmoniknbeddar með tækifærisverði Aðalstræti 16. ífjarveraminni í 2—3 vikur gegnii hr læknir Gunnl. Einarsson, Lækjargðtu 6 B, læknis- •störfum fyrir míg. Ólafnr Helgason. ðdýrir hfélar, Mrasswr, pils o@ silkinærlatnaðav. VeyzIiíKHólBaSffíðar Kristj- énsdóftnr, fBingholsstr,. 2. H,f. Eimskipafélag íslands. lfundur H.f. Eimskipaíélags íslands verður haldinn í Kaupþings- salnum í húsi féiagsins laugaidaginn 27. júní, og hefst kl. 1 eftir hádegi. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra miðviku- dag 24. og fimtugag' 25. júní kl. 1—5, tallpln ii sílöarsitiE Útfilntisinfjsnefnd Síldareinkasðln fslasads nefir ákweHIil að gefs síldiarstSltiim að þessn siraaii frjálsa, þannig, að siidareigendur semji sjalfir ... * v við sölturiaistöðvamar og beri ábyrgð á síldinni gagn- vait einkasölunni, unz siidin er afhent henni af saltanda Einkasalan hefir þó ákveðið hámark þess, er salta má á hverri stöð. Einkasalan getur ráðstafað söltun peirrar sildar, sem engir samningar hafa veiið tilkyntir um fyrir 10. júli n. k„ og ákveður hún pá söltunargjald fyrir pá síld. Síldaieinkasalan greiðir söltunarlann beint til saitanda, nema skibiki liggi fyrir uro, að pau séu greidd á annan hátt, enda hafi ekki komið fram kiöfur um ógreidd vinnulaun. Akureyii, 20. júní 1931. Fyiir hönd útfiutningsneindar Síldareinkasölu íslands. Eriingur Friðjónsson. V5WWWÍ ©e Vífllstaða. Ferðlr alla daga. Sími715.B.S.R. Sími716. :xxxxxxxx>ooo<xx>o<»oooo<xx Skutull. . fæst í afgreiðsiu Alþýðublaðsins. I Tal- og sðngva-mynd í 7 pátt- , um,. tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Mona Maris og spænski söngvarinn heimsfrægi Don Jose Mo$ica. Myndin sýnir skemtilegt æfintýri, er gerist á Spáni. ÖU samtöl í myndinni fara fram á spænsku. Aukamyndir: Nýtt Fox-Movitone fréttablað og Royal Hawaiians Guitar hljómleikar og söngur. JaPBHMBBMI I íbúð. 2 herbergi með eld- unarplássi og pvotta- húsi er til leigu nú pegar eða 1. júlí, mjðg ódýrt. Uppl. Lgv. 28. ödýrar vofups Kaffistell 6 manna 14,50 Kaffistell Í2 manna, japönsk 23,50 Teskeiðar 6 í ks. 2ja turna 3,25 Matskeiðar og gafflar 2ja t. 1,50 Matskeiðar og gafflar 3ja t. 12,75 Borðhnífar ryðfríir á 0,75 Hnífapör parið á 0,50 Bollapör postulíns frá 0,35 Vekjaraklukkur á 5,50 Sjálfblekingar 14. karet á 8,50 Ávaxtadiskar á 0.35 Baruaboltar stórir 0,75 Gúmmileikföng á 0,75 Dömutöskur frá 5,00 Barnaleikföng og margt fleira mjög ódýrt. Einarsson k BiOrnsson Bankastræti 11. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H.'Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.