Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981
I DAG er laugardagur 19.
desember, níunda vika
vetrar, 353. dagur ársins
1981. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 00.53 og síödegis-
flód kl. 13.13. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 11.20 og
sólarlag kl. 15.30. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.25 og tunglið í suöri kl.
08.21 (Almanak Háskól-
ans.)
Drottinn leysir hina
bundnu. Orottinn opnar
augu blindra. Drottinn
reisir upp niöurbeygða.
Drottinn elskar réttláta
... (Sálm. 146, 8.)
KROSSGATA
! 2 3 ¦
¦
6 b
¦ 8 9 ¦ _ ¦
¦ I?
14 ¦
16
FRETTIR
LÁRÉTT: — l gifta, 5 blóm, 6 uuð,
7 upphrópun, 8 mjúka, 11 ósamstiro-
ir, 12 kraflur, 14 kvendýr, 16 rimla
grindin.
LÓÐRÉTT: - 1 vondur bíll, 2
kvaui, 3 tóm, 4 spil, 7 sjór, 9 nem,
10 karldýr, 13 happ, 15 samhljóðar.
LAUSN SIDUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: — I elding, 5 án, 6 lang-
an, 9 ina, 10 rg, II la, 12 ef», 13
endi, 15 óra, 17 tómati.
LÓÐRÉTT: - 1 eðlilegt, 2 dina, 3
inng, 4 gangar, 7 aðan, 8 arf, 12 eira,
Udóm, 16 at.
Jæja. — Eitthvað mun Vetur
konungur veröa að slaka á
klónni. — í gærmorgun sagði
Veðurstofan að frost myndi
verða áfram um mestan hluta
landsins, en gæti orðið frost-
laust á stöku stað um landið
vestan- og sunnanvert, við
sjóinn. í fyrrinótt var mest
frost á láglendi 15 stig norður
á Staðarhóli, en uppi á
Grímsstöðum var 19 stiga
gaddur og 14 á Hveravöllum.
Hér í Reykjavík var lítils-
háttar snjóslitringur í fyrri-
nótt og fór frostið niður í 5
stig. Mest snjóaði um nóttina
á Vatnsgarðshólum, ekki
mikið að vísu, fjóra milli-
metra.
Stnfnun hlutafélaga er all
fyrirferðamikið efni í nýlegu
Lögbirtingablaði, þar sem
tilk. er um nýskráningu
hlutafélaga. Eru þar skráð
alls 16 ný hiutafélög. Flest
þeirra eru í tengslum við út-
gerð. Eru þessi hlutafélög
dreifð um landið.
Bréf um umferðarmál. A fundi
Borgarráðs fyrir skömmu
voru lögð fram tvö bréf varð-
andi umferðarmál í gamla
bænum. — Annað bréfið
fjallaði um bifreiðastæði við
Skólavörðustíg með ósk um
endurskoðun fyrri ákvörðun-
ar þar að lútandi. Hitt bréfið,
en því fylgdi undirskriftar-
listi, var frá íbúum við Garða-
stræti norðan Túngötu. Báð-
um þessum erindum var sam-
kvæmt fundargerð borgar-
ráðs vísað til umferðarnefnd-
MINNINGARSPJÖLD
Minningarsjóður Slysa-
varnafélags íslands. Minn-
ingarspjöld sjóðsins fást á
skrifstofu félagsins,
Grandagarði 14, sími 27000
og á þessum stóðum í borg-
inni. Bókabúðunum Arnar-
vali, Arnarbakka. Bókabúð
Braga, Lækjargötu. Rit-
fangaverzlun Björns Krist-
jánssonar, Vesturgötu 4.
Bókabúðinni Glæsibæ, Álf-
heimum 74. Blómabúðinni
Vor, Austurveri. Grímsbæ,
Bústaðavegi. í Kópavogi
hjá: Bókaverzluninni Vedu,
Hamraborg 5 og í Verslun-
inni Lúnu, Þinghólsbraut
19.
BLÖO OG TÍMARIT
Jólablað Æskunnar er komið
út. Meðal efnis er: Betlehem,
Margrét Jónsdóttir þýddi;
Altaristaflan í Núpskirkju;
Þannig varð jólasálmurinn
til; Hvernig er hamingjan og
hver er hún, eftir Tatjana
Panomarjova; Faðir minn á
himnum, eftir Gunnar Gunn-
arsson; Starfið í KFUM og
KFUK eftir Ólaf Jóhannsson;
Litli Pétur, ævintýri eftir
Hans Seland; Barnahorn á
Hótel Esju; Litli fjárhirðir-
inn, Jóhanna Brynjólfdóttir
þýddi og endursagði; Jóla-
ferðin hans Mumma, ævin-
týri; Tvíburarnir, ævintýri;
Sveinn Björnsson, forseti ISÍ;
Jólabros í jólaös, ljóð og nót-
ur, eftir Ingibjörgu Þorbergs;
Framhaldssagan Róbinson
Krúsó; Þegar jólasveinninn
kom, eftir Óskar Sigurðsson,
8 ára; Förupilturinn og bisk-
upsdóttirin; Kvæðið Jólakert-
ið, eftir Margréti Jónsdóttir;
Töfrafiðlan; Oli og Eva renna
sér á snjóþotu; Fjölskyldu-
| þáttur í umsjá kirkjumála-
nefndar Bandalags kvenna í
Reykjavík; Jólin, eftir Vigdísi
Einarsdóttur; Jólagesturinn,
eftir Árna Jóhannsson; Jóla-
söngur, eftir B.J.; Gosi í Þjóð-
leikhúsinu; Eitt logandi kerti
getur kveikt í, eftir Rúnar
Bjarnason, slökkvistjóra;
Skólinn sem gerir menn að
stórmeisturum í skák; Kæni
skraddarinn, ævintýri; Rauði
kross Islands; Hver veit
hvað?; Stærsta spendýr jarð-
Hugsanleg ref siákvæði gagnvart llf eyrissjóðunum:
„SÉ EKKI HVERNIG
Á AÐ REFSA MÖNNUM
FYRIR AÐ LANA EKKI"
— segir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri
* Lifeyrissjóös verslunarmanna
ar; Kaþólska kirkjan í
Reykjavík; Uppskriftir Æsk-
unnar; Popp músík; Jólafönd-
ur; Jólasveinn á hafsbotni;
Jólasaga af Óla og Stínu, eftir
Helga Sigurðsson; Nýársnótt,
ísl. þjóðhættir; Skátaopnan;
Lítil jólasaga, eftir Kristínu
Kristjánsdóttur, 8 ára;
Barnaefni á Hótel Loftleið-
um; Hvað viltu verða?; Þraut-
ir; Myndasögur; Bréfaskipti;
Felumyndir; Skrýtlur; Heil-
abrot; Krossgáta og m.fl. Rit-
stjóri er Grímur Engilberts.
FRÁ HÖFNINNI_________
I fyrrakvöld fór Laxfoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina,
togarinn Ásbjörn fór aftur til
veiða og Eyrarfoss lagði af
stað áleiðis til útlanda. í gær
kom Hofsjökull af ströndinni,
togarinn Ögri hélt aftur til
veiða svo og togarinn Ásbjörn.
Þá kom BUR-togarinn Ingólf-
ur Arnarson af veiðum og
landaði aflanum hér. I gær
fór svo Mánafoss af stað
áleiðis til útlanda.
\?<krtu
Við verðum bara að vona að jafnréttisráð leiði þetta hjá sér?
formi
dráttarvaxta"
— seglr Þröstur Olafsson,
aðstoöarmaður fjármálarádherra
Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 18. desember til 24 desember, aö báðum
dögum meötöldum er sem hér segir: I Reykjavíkur Apót-
eki. — En auk þess er Borgar Apótek opið til kl 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sólarhrínginn.
Onæmisaðgerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt tara fram
i Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum,
simi 81200, en þvi aöems aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl 17 vírka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
kiukkan 17 a föstudögum til klukkan 6 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nanan upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstoðinni á
laugardögum og helgidögum kl 17—18.
Akureyn: Vaktþjónusta apótekanna dagana 14. desem-
ber til 20. desember aö báöum dögum meðtöldum, er i
Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i sim-
svörum apótekanna 22444 eða 23718.
Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirði.
Hafnarfiaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavtk eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar i bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjanns er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
ForeldraráðgjÖfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræðileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsoknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitah Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítah: Alla daga kl. 15 til ki. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alladagakl 14 til kl 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. ^4— 19.30. — Heilsuvernöar-
stödin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimih Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Ertir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19 30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Salnahusinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlana) er
opinn sömu daga kl 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeiira veittar í aöalsafni. sími 25088.
Þ|óðminjasalnic. Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Ytir-
standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jon Stefánsson í
lilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-'og oliu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbokasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími
27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi
86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta Opið mánud.
— tostud kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þmg-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18 SÉRÚT-
LÁN — afgreiðsla i Þingholtsstræli 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
manudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr-
aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADA-
SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR
— Bækislöð í Bústaðasafni, sími 36270 Viðkomustaðir
viösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opið júni til 31. agust frá kl. 13 30— 18.00
alla daga vikunnar nema manudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga.
þriöiudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibokasafnið, Skipholti 37, er opið mánudag til
föstudags frá kl 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er Oþið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, við Suðurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30
Sundhölhn er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7 20—13 og kl. 16—18 30. A laugardögum er opið kl.
7 20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt að komast i böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Qufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin i Breiðholti er opin yirka daga: mánudaga til
föstudaga kl 7 20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opið kl. 7 20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opm mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opið kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254.
Sundhbll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opið frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, fra 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hatnarljarðar er opin mánudaga—löstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga trá
morgni tii kvölds Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fra kl.
17 til kl 8 í sima 27311. I þennan sima er svarað allan
sólarhringinn á helgídögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringínn í síma 18230.