Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 Nýtt nýtt ítölsku peysurnar eru komnar Glugginn Laugavegi 49. Myndskreytt bréfsefni ásamt umslögum ígjafamöppu. Kr.:35.- Plaköt Myndskreyting frægra norrænna listamanna: RolfLidberg IBThaning Ib Spang Olsen Carl Larsson Stærð Verð 30 x 40 sm 24.- 50x70sm 35.- Sendum ípóstkröfu. Pöntunarsími 13135 EYMUNDSSON Austurstræti 18 3JU Persónu- dýrkun Im-sn er minnst með miklum hátíðarhöldum í Sovétríkjunum í dag, að Leonid Brezhnev, forseti og flokksleiðtogi, á sjötíu og fimm ára afmæli. Það er samdóma álit vestrænna fréttaritara í Sovétríkjun- um, að ummæli um Brez- hnev í sovéskum fjölmiðl um beri með hverju árinu sem hann eldist sterkari svip persónudýrkunar. Kft ir fall Stalíns var því hátíð- lega lýst yfir í Sovét- ríkjunum, að aldrei framar skyldu leiðtogarnir falla í þá freistni að láta dýrka persónu sína eins og hann. Föðurleg ímynd Brezhnevs er kannski ekki orðin jafn yfirþyrmandi í lífi sovéskra borgara og Stalíns á sínum tíma. Hitt segja þeir, sem kunna að dæma stig per sónudýrkunarinnar til dæmis út frá því, hvernig foringinn er látinn taka sig út á opinberum málverkum og myndum, að geislar sóh arinnar séu nú farnir að gera Brezhnev goðum Ifk- an á slíkum myndum og þær séu allar þannig úr garði gerðar, að áhorfand- inn líti óhjákvæmilega upp til Brezhnevs og þeirrar ægibirtu, sem umlykur hann. Fjöldi heiðurs- merkja f tilefni afmælisins hefur Novosti eða APN, frétta- stofa Kremlverja á Islandi, sent frá sér "sérlegan við- auka" með æviatriðum sovéska forsetans. Við lest- ur á því plaggi vekur at- hygli, hve mikil áhersla er lögð á að geta allra heið- ursmerkjanna, sem Brez- hnev hefur hlotið. Þar sem plaggið er ekki samið án vitundar hans og vilja, end- urspeglar það glysgirni og „orðusýki" afmælis- barnsins. Hér skal nokk- urra heiðursmerkja og út- nefninga getið. Brezhnev hefur þrisvar sinnum verið sæmdur nafnbótinni Hetja Sovét- Sól frelsisins 1.KONII) Breihne, hefur »erl» uemdui ¦>• heutarsmerki Afr ,ni»un. orihl Sól.r frel.i.ln.. >» b.i et »elir í frell M ftelUþjon „5t« \PN i Rejkj.viV. Fot»eU So.elrikj.nr.. v.t .rhenl orö." i liletni 75 >t. »fm»l» ¦*" 19'd*' entbet nk. lil «o «o>u honum brómirleg. vinillu. einue,. vit» i.(u o« hunheiUt e»kkir". •I ftéU.bréfi APN segir m.».. í> .-r djiipt snortinn yfir þeirri ikvOroJjl l.ýoræSisfloltks Afg.n- islan. Bvltinitarráosins og rlkis- atj„rnarinnar þar að sæma rn.e „rílu Sólat frelsisins. Elt þakka vkktir at ðllu hjarta benn.n heiour.- sagði Uonid Brezhnev vid afhendingarathofntnga. Barbtak Katmal. þj6o.tle.otOB. landsins. stemdi hann orounn. i Kreml 16, desember. Sól frelsisins, sem er Jeosta hcioursmerki Afsanistan er hljómfaiwrt nafn sem hefur poliliska þvðinitu. I þessu nafn. kristallast sú framtto sem af|t- anska þioílin hefur barist fyrir „„ heldur áfram að berjast fyrir. sú framtíð sem þjóðin mændi auKum til. er hún framkvæmdi Aprílbvltinttuna. Félmisleiiar W 9 »«M1*. h l^onkl Bteihnev ftamfarir. sjálfstæði þjóðar.rin ,r ot varanlettur og réltlálur friður. eru allt huittðk, sem eru iriúfanleita tengd frelstnu, iirði forseti Sovétrikjanna. Afganistan og Pólland Þegar Leonid Brezhnev var sæmdur afganska heiöursmerkinu Sól frelsisins, sagöi hann, aö þeir sem hrópuöu hæst um „afganska vanda- máliö", skyldu „stöðva alla erlenda íhlutun í málefni Afganistan" vildu þeir leysa þetta vandamál. Þetta segir sá maður, sem er mar- skálkur Sovétrikjanna og formaður herráðsins, er sent hefur tugi þúsunda hermanna inn í Afg- anistan. Sú innrás hefur veriö fordæmd af 116 aöildarríkjum Sameinuöu þjóöanna. Þegar herlögin voru sett í Póllandi sögöu sov- ésku áróöursmeistararnir, aö erlendir aöilar stæöu aö baki andbyltingarsinnum, þeim væri nær að halda sér í skefjum en raska hinum sovéska friði i Póllandi. Sömu orö eru notuö um Pólland í Sovétríkjunum og Afganistan í þann mund sem innrásarliöiö hernam Afganistan. nkjanna: Hetja sosialiskr ar vinnu, Marskálkur Sov- étríkjanna og Formaður varnarráðs Sovétríkjanna, að sögn Novosti. Brezhnev hefur tvisvar hlotið titilinn hetja Tékkó- slóvakíu, tvisvar hetja Búlgaríu, tvisvar hetja l>v'ska alþýðulýðveldisins og hetja Mongólíu. Brezhnev er handhafi hinna alþjóðlegu Lenín- verðlauna, sem veitt eru fyrir að efla frið meðal þjóða. Hann hefur hlotið Frederic JolioK^ire orðu Heimsfriðarráðsins, sem er gullorða og veitt fyrir fri<> arbaráttu. Hann hefur ver ið sæmdur því, sem Al"\ kallar „friðarorðu Samein- uðu þjóðanna" (vonandi hefur fulltrúi Islands á þeim vettvangi ekki staðið að þvO, en APN segir, að sú orða sé „gullverðlaun". I»á hefur Brezhnev verið sæmdur „hinum alþjóð- legu friðarverðlaunum „The Golden Mercury" fyrir eflingu friðar og fram lag sitt til þróunar alþjóð- legrar samvinnu". Sovéska vísindaaka demían sæmdi Brezhnev 1977 Karl Marx orðunni "fyrir afrek í þágu félags- vísinda". 1978 fékk Brezhnev „Viktory" orðuna fyrir þátttökuna í síðari heims- styrjoldinni, fyrir að efla sovéskar varnir „og fyrir stöðuga framkvæmd frið- arstefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum". 1979 fékk Brezhnev U-ninorðuna fvrir ritverk sín „Smálandið", ,.Kndur fæðing" og „Osnortin lönd" „og fyrir hina þrot- lausu fridarbaráttu sína". 1981 hlaut Brezhnev við- urkenningu fyrir 50 ára starf innan Kommúnista- flokks Sovétríkjanna. Svarti sólar- geislinn K.ins og eðlitegt er gat APN ekki í þessum ,,sér lega viðauka" skýrt frá þeim orðum og útnefning- um, sem rigna yfir Brez- hnev nú í tilefni afmælis- ins. Er til dæmis ekki vafi á því, að það hafi komið afmælisbarninu skemmti- lega á óvart að fa úr hendi vinar síns Babrak Karmals frá Afganistan æðsta heið- ursmerki þess lands: Sól frelsisins. Af því tilefni sagði Brezhnev meðal ann ars: „Sól frelsisins hefur risið yfir Afganistan og enginn getur byrgt hana að nyju." Er ekki að efa að Karmal hafi glaðst yfir þessum orðum, þótt afg- anska þjóðin fórni lífi sínu til að forðast hina svörtu sól sovésks „friðar og frelsis". Ivgar þetta er ritað, er ekki vitað hvernig herstjór arnir í Póllandi ætla að heiðra Brezhnev á afmæl- inu. Ekki er þó talið ólík- legt, að þeir sæmi hann orðunni: Ljós verkalýðsins. Samræmist sú nafnbót vel því sovéska myrkri, sem nú leggst yfir Pólland. 1 __¦¦!. W ¦¦ 11» BH'RB ROYALCQreNHAGEN PllRCELAIN Postulín . og leirvörur frá Konunglega, eru heims þekktar fyrir fegurð og gæði. Sjáið úrvalið hjá okkur. Jóhannes Norðfjörd Hverfísgötu 49, sími 13313. ji??v>y/Mv/yz/y/^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.