Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981
Nýtt útibú Búnaðarbankans í Seljahverfí:
„Reynt að hafa þettaopnara og heimilislegra"
- segir Jón Sigurðsson útibússtjóri
útibú er fyrst og fremst hugsað sem
þjónustufyrirtæki — við önnumst
hér alla eiginlega bankaþjónustu en
við skipulagningu fyrirtækisins var
það haft í huga að þetta yrði þjón-
ustuútibú sem ga-ti séð íbúunum hér
fyrir bankaþjónustu á sem flestum
„ÞAÐ hefur allt gengið ákaflega vel
og skemmtilega fyrir sig þennan
fyrsta dag sem við höfum opið
hérna," sagði Jón Sigurðsson útibús-
stjóri hins nýja útibús Búnaðarbank-
ans í Seljahverfi, sem var opnað sl.
fóstudag, í samtali við Mbl. „Þetta
sviðum.
Það er ýmsu hagað hér öðruvísi
en í þessum gömlu hefðbundnu
bankastofnunum — við höfum
reynt að hafa þetta opnara og
heimilislegra, höfum t.d. kaffi á
könnunni fyrir fólk og fleira þess
háttar.
Núverandi húsnæði okkar að
Stekkjaseli 1 er aðeins leiguhús-
næði til bráðabirgða, meðan við
bíðum eftir húsnæði í verzlunar-
og þjónustumiðstöð Seljahverfis.
Þetta er lítið húsnæði jem gefur
okkur ekki mikla möguleika. Það
er ógerningur að segja til um
hvenær við flytjum í þjónustu-
miðstöðina — það fer eftir því
hversu borgaryfirvöld þurfa mik-
inn tíma til að skipuleggja við-
komandi svæði, en af okkar hendi
verður þessu hraðað sem kostur
er," sagði Jón.
Messur helgarinnar eru í miðopnu blaðsins í dag
Philips örbylgjuof nar
eru fyrir þá sem þurfa
að fýlgjast með tímanum
Jmfn^Á. Umfn ^^j Jmfn
(rauninni er sama hvernig tlma þínum er variO - Philips
Microwave kemur þér þægilega á óvart. Sumir nota
hann vegna þess að þeir nenna ekki að eyða löngum
tfma í matreiðslu. Aðrir matreiöa máltíðir vikunnar á
laugardögum og frysta þær til geymslu. Philips sér
síðan um góðan mat á nokkrum mínútum, þegar best
hentar.
Þæglndl: Enginn upphitunartími, fljótleg matreiðsla,
minni rafmagnseyðsla.
Hraðl: Þíðir rúmlega 3 punda gaddferðinn kjukling á
20 mínútum. Bakar stóra kartöflu á 5 mfnútum.
Næring: Heldur fullu næringargildi fæöunnar, sem
tapar hvorki bragði né lit.
Hreinsun: Aðeins maturinn sjóðhitnar, slettur eða bitar
sjóða ekki áfram - og eldamennskan hefur
ekki áhrif á eldhúshitann.
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — Sœtúni 8.
KYNNING í SÆTÚNI 8
IDAGFRAKL. 14
I
Einar Arnason yfirmatreioslumaöur í Nausti matreiöir gómsæta rétti úr hráefni frá Goöa í
PHILIPS örbylgjuofninum. Einstakt tækifæri til þess aö kynnast möguleikum örbylgjuofnsins.
12488
Höfum fjársterka kaup-
endur aö eftirtöldum
eignum.
2ja herb. íbúð í Reykjavík, sem
gæti losnaö fljótlega.
Góð 2ja til 3ja herb. íbúö i
miðbæ eöa vesturbæ Reykja-
víkur.
Höfum mjög fjársterka kaup-
endur ao góöri 4ra til 5 herb.
íbúö í tvíbýlis- eöa fjórbýlishúsi
i Kópavogi. Bílskúrsréttur æski-
legur.
Öskum eftir fasteignum á sölu-
skrá, skooum og verömetum
samdægurs.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friörik Stgurbjornsson, logm.
Friðbert Njálsson. sölumaöur.
Kvoldsimi 53627.
Opio í dag 10—7.
KOPAVOGUR SÉRHÆÐ
Höfum kaupanda að 4ra—5
herb. sér hæð með bílskúrs-
rétti. Helst í vesturbænum. Góð
útb.
EFSTIHJ ALLI — KÓP.
2ja herb. íbúð 55 fm. Fæst i
skiptum fyrir stærri 2ja herb. í
Kóp.
EFSTIHJ ALLI — KÓP.
3ja herb. fæst í skiptum fyrir
raðhús í Breiöholti eða einbýl-
ishús.
RAÐHÚS —
SELJAHVERFI
2 hæöir og kjallari, unnt aö hafa
sér ibuö í kjallara. Góöar inn-
réttingar.
RADHUSEÐA
SÉR HÆÐ í
AUSTURBÆ RVK.
Höfum kaupanda aö 200 fm
raðhúsi eöa sér hæö, með 5
svefnherb. 5 herb. íbúð í Espi-
geröi fæst í skiptum.
RAÐHÚS —
FELLAHVERFI
Með bílskúr. Hæð og kjallari. í
skiptum fyrir einbýlishús á
Reykjavíkursvæði.
RAÐHÚS
— BREIDHOLTI
Höfum kaupanda aö raöhúsi í
Seljahverfi eða Bakkahverfi,
raöhús í Fossvogi kemur einnig
til greina. Skipti á 2 íbúöum, 2ja
og 4 herb. koma til greina.
Norðurbær — Hf.
Góð 4ra herb. íbúð í skiptum
fyrir einbýlishús í Kópavogi eða
Hafnarfirði.
STÓRAGERDI
Einstaklingsíbúö. Verö 350 þús.
EINBÝLISHÚS —
KEFLAVÍK
Höfum til sölu 4—5 herb. ein-
býlishús. Tilbúið undir tréverk,
130 fm. Sökklar undir bílskúr
40 fm.
EINBÝLISHÚS —
KEFLAVÍK
Höfum til sölu 5 herb. viðlaga-
sjóðshús, 3 svefnherb. Búið að
leggja hitaveitu í húsiö. Videó-
kerfi. Verð 630—650 þús.
ALFTANES
— GRUNNUR
Grunnur undir 167 fm eininga-
hús. Verö 400 þús. Teikningar á
skrifstofunni.
BIRKIMELUR
Stór 3ja herb. íbúð. Aukaherb. í
risi og kjallara fylgja. Verð ca.
700 þús.
Pétur Gunnlaugsson lögfr.
Laugavegi 24, efstu hæð.
Símar 28370 og 28040.