Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 21 s Skáldsögur í algerum sérflokki! Sólin og skugginn eftir Frídu Á. Sigurdardóttur Bók, sem fær einróma lof. Þessa bók veröur þú aö lesa! „Hafi eínhverjum blandast hugur um erindi Fríðu Á. Siguröardóttur á ritvöllinn viö út- komu fyrsta skáldverks hennar, þá hverfur sá efi víö lestur þessarar bókar." — G. Ást. í Helgarpóstinum „Fríöa er óvenjulega vel ritfær og meö henni trúi ég að höfundur hafi fengið góöan sess á rithöfundabekk okkar." — Jóhanrra Kristjónsd. í Mbl. „Næstum ótrúlegt aö þetta skuli vera fyrsta skáldsaga höfundar, svo þroskuð er hún aö allri gerð." — Illugi Jökulsson í Tímanum „Sólin og skugginn er afar kraftmikil bar- áttubók ... Ég veit bara að þessi bók er mjög áhrifamikil og vel gerð." — Dagný Kristjánsd. í Þjóðviljanum Skilaboð til Söndru eftir Jökul Jakobsson Þaö er ekki til meinfyndnari skáldsaga á markaöi í ár! „Ég hafði svo gaman af að lesa Skilaboð til Söndru að ég stóð sjálfan mig oft aö því að hægja á lestrinum bara til að treina mér bók- ina og halda í þessa skemmtan." — J.V.J. í Helgarpóstinum „... Þessar sögur (Skilaboð til Söndru og fyrri bók) eru skemmtilegar í sjálfu sér meö sinni fleygu og leikandi fyndni í hugmyndum og orðfæri og alls konar kátlegum tiltækjum, kenjum og bríaríi í atburðum og stíl." — Ólafur Jónsson í D& V „Jökull hefði aldrei orðið sá sem hann varö hefði harm ekki verið bæði agaður fagmaöur og ósvikið skáld." — J. V.J. í Helgarpóstinum Missíd ekki af þessum sérstædu og skemmtilegu skáldsögum! Allir bókamenn verda aö eignast þær og lesa. SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF t* I dag laugardag 19. desember. bjoóum við okkar vinsælu Kabarett-bakka áá sem inniheldur m.a. Graflax, hamborgarhrygg, kjúkling, lamba- innralæri og mokka-tryffle í desert. Sannkallaöur veislumatur á vægu veröi. Kr: 95.00 Pantanasímar: 25224 — 25640 — 25090 — 20490. JÉL *i Biauðbær Veitingahús V/ÓÐENSTORG Tryggjum öryggi barnanna í bílnum, með Klippan barnabílstólum Sænski Klippan barnastóllinn hef- ur staðist próf umferðaryfirvalda og slysavarnarmanna með á- gætiseinkunn. En við hönnun stólsins var ekki einungis hugsað um öryggi og þægindi, heldur einn- ig um útlit og notagildi. Klippan er fáanlegur í allar tegundir bifreiða. Klippan er festur eða losaður á örskammri stundu. Með Klippan má fá leikboð fyrir börnin. Klippan kostar aðeins 888,75 með festingum. Komdu og kynntu þér Klippan og annan öryggisbúnað í barnahorninu hjáokkur. Fæst einnig a bensinstöðvum Olís. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.