Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 23 Ensk jólamessa ENSK jólamessa, sem árlega hefur verið haldin í Reykjavík í rúmlega 30 ár, verður sungin í Hallgríms- kirkju sunnudaginn 20. desember næstkomandi og hefst klukkan 16. Dr. Jakob Jónsson predikar, Rut Magnússon syngur, en organleik- ari verður Marteinn H. Friðriks- son. Barnaguðsþjónusta í Dómkirkjunni ÞAÐ er orðin föst venja að hafa barnaguðsþjónustu í Dómkirkjunni síðasta sunnudag fyrir jól. Svo verð- ur einnig að þessu sinni. Hún verður á morgun og hefst kl. 11 f.h. Sr. Þórir Stephensen talar við börnin um jólin, sr. Hjalti Guð- mundsson les jólasögu og Lúðra- sveit Laugarnesskólans leikur jólalög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Að sjálfsögðu verða svo jólasálmarnir sungnir. Þess er vænst, að foreldrar fjöl- menni með börnum sínum til messunnar. Frá Dómkirkjunni. , ISLENSK BOKAMENNMG ER VERÐMÆTI BÆKUR MENNINGARSjODS iíSienKr.’t t.i~ J K.i+3. t:l m. tzi ■ . Þ/ETTIR UM NÝJA TESTAMENTIÐ 29 ritgerðir um Nýja testamentið og Kristfræði eftir dr. Jakob Jónsson. ÞRÍR LEIKIR UM HETJUR Þrjú sígild forngrísk leikrit í þýðingu dr. Jóns Gíslasonar. LITLI PRINSINN Hin sígilda bók fyrir unga sem aldna, ein vinsælasta saga sem þýdd hefur verið úr frönsku. FERÐIR UM ÍSLAND Á FYRRI TÍÐ Fróölegir og skemmtilegir ferðaþættir sem lýsa vel muninum á ferðalögum fyrr og nú. ANDVARI Aðalgrein í Andvara er æviþáttur um Þórberg Þóröarson eftir Sigfús Daöason skáld. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 — Reykjavík PEUGEOT EIGUM Á LAGER EFTIR- TALDA BILA.. 505GR. BENSIN EÐA DIESELKR. 157.000 305 SR. STATION KR. 147.000 504 PICK UP KR. 97.200 J-9 KR. 140.000 HAFRAFELL VAGNHÖFÐA7 ® 85211 - 85505 I______________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.