Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981
23
Ensk
jólamessa
ENSK jólamessa, sem árlega hefur
verið haldin í Reykjavík í rúmlega
30 ár, verður sungin í Hallgrínur
kirkju sunnudaginn 20. desember
næstkomandi og hefst klukkan 16.
Dr. Jakob Jónsson predikar, Rut
Magnússon syngur, en organleik-
ari verður Marteinn H. Friðriks-
son.
Barnaguðsþjónusta
í Dómkirkjunni
ÞAÐ er orðin föst venja að hafa
barnaguðsþjónustu í Dómkirkjunni
síðasta sunnudag fyrir jól. Svo verð-
ur einnig að þessu sinni. Hún verður
á morgun og hefst kl. 11 f.h.
Sr. Þórir Stephensen talar við
börnin um jólin, sr. Hjalti Guð-
mundsson les jólasögu og Lúðra-
ÞÆTTIR UM NYJA TESTAMENTIÐ
29 ritgeröir um Nýja testamentiö og Kristfræöi eftir dr. Jakob Jónsson.
ÞRÍR LEIKIR UM HETJUR
Þrjú sígild forngrísk leikrit í þýöingu dr. Jóns Gíslasonar.
LITLl PRINSINN
Hin sígilda bók fyrir unga sem aldna, ein vinsælasta saga sem þýdd hefur
veriö úr frönsku.
FERÐIR UM ÍSLAND Á FYRRI TÍD
Fróölegir og skemmtilegir feröaþættir sem lýsa vel muninum á feröalögum
fyrr og nú.
ANDVARI
Aöalgrein í Andvara er æviþáttur um Þórberg Þóröarson eftir
Sigfús Daöason skáld.
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 - Reykjavík
Tilvaldar
jólagjafir
am
Fatahengi
kr. 300,00.
Utskorin borö
kr. 400,00.
Ruggustólar
kr. 2.900,00.
Einnig nýkomin
póleruö skatthol,
hornskápar o.m.fl.
Valhúsgögn hf.,
Ármúla 4, sími 82276.
sveit Laugarnesskólans leikur
jólalög undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen. Að sjálfsógðu verða
svo jólasálmarnir sungnir.
Þess er vænst, að foreldrar fjól-
menni með bornum sínum til
messunnar.
Frá Dómkirkjunni.
PEUCEOT
EIGUM
A
LAGER
EFTIR-
TALDA
BÍLA..
505GR. BENSINEÐA
DIESELKR. 157.000
305 SR. STATION
KR. 147.000
— _-vn
104 GL.KR. 94.000
305-GLS. KR. 125.000
504 PICK UP KR. 97.200
J-9KR. 140.000
HAFRAFELL
VAGNHÖFÐA 7
_P 85211 - 85505