Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.12.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1981 íslandsmótiö í handknattleik: Tekst KR að sigra hina haróskeyttu Víkinga? TALSVERT verdur um að vera á ís- landsmótinu í handknattleik um helgina, meðal annars þrír leikir í 1. deild karla. Þær keppa í Luxemborg • Þessar myndarlegu fimleika- stúlkur eru nýlega farnar utan til Luxemborgar, þar sem þær taka þátt í alþjóðlegu fímleikamóti um þessa helgi. Stúlkurnar eru allar úr Gerplu og þær heita f.v. Hlín Bjarnadóttir 10 ára og Bryndís Olafsdóttir 11 ára, sem keppa í flokki 12 ára og yngri, Katrín Guðmundsdóttir 14 ára og Kristín Gísladóttir 14 ára, sem keppa í flokki 13—!4 ára, og loks Áslaug Óskarsdóttir 16 ára, sem keppir í flokki 16—18 ára. Þjálfari stúlknanna er Þórður Magnússon og fararstjóri Þórunn fsfeld. Valur mætir IS í dag SIÐUSTU leikirnir í Islandsmótinu í körfuknattleik fara fram í dag, laug- ardag. Valur og ÍS leika í úrvals- deildinni í Hagaskóla og hefst leik- urinn kl. 14.00. 1S kom á óvart er liðið sigraði ÍR og hugsanlegt er að þeir velgi Val undir uggum í dag. Aðrir leikir eru þessir: Hagaskólí — laugard. 19. des. K1.14.00Ú, Valur - ÍS 2.d., Esja — Léttir 1. fl., KR - Valur. Njarðvík — laugard. 19. des. Kl. 14.00 l.kv., UMFN — KR. Borgarnes — laugard. 19. des. Kl. 14.00 l.d., UMFS - Haukar. • Drago-styttan kunna var úthlutuð á síðasta ársþingi KSÍ, en það lið hlýtur gripinn- ár hvert, sem telst hafa verið prúðast í 1. deildar keppn- inni. Að þessu sinni var það lið KA sem hreppti Drago-styttuna, en á meðfylgjandi mynd hjálpast þeir við að halda uppi gripnum þeir Gunnar Kárason formaður knattspyrnuráðs KA og Elmar Geirsson fyrirliði liðs- alltáriðmeó Sunfit sólarlampa Viöurkennd hollensk gæöavara á góöu verói. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar. RAFlÆKJflDEILD EHEKLAHF Laugavegi 17Q-172 Sími 2124Q Tveir meiriháttar stórleikir eru á dagskrá og er sá fyrri á dagskrá í dag. Þá mætast í Hafnarfirði klukkan 15.00 lið FH og Þróttar. Má búast við hörkuviðureign. Klukkan 14.00 hefst hinsvegar leikur sömu félaganna í 1. deild kvenna. Hinn stórleikurinn er hins vegar annað kvöld í Laugar- dalshöllinni. Þá mætast klukkan 20.00 lið KR og Víkings. KR-ingarnir hafa verið Víkingum oft og tíðum erfiðir viðureignar síðustu árin og er skemmst að minnast síðasta íslandsmóts, en KR leiddi 11—8 er 40 sekúndur Breiðholtshlaup IR Sjötta Breiðholtshlaup ÍR-inga fer fram næsta sunnudag 20. desember og hefst klukkan 14 við Breið- holtskjór. Hlaupið er öllum opið. Að loknu hlaupi fer fram verðlaunaaf- hending. Allir þeir sem Ijúka fjórum hlaupum fá viðurkenningu. voru til leiksloka. Víkingum tókst að jafna þótt ótrúlegt kunni að virðast, en það var jafnframt eina stigið sem Víkingur tapaði á mót- ÍHH Þriðji 1. deildarleikurinn er í dag, Fram og Valur mætast í Laugardalshöllinni klukkan 14.00. Strax að leik loknum mætast sömu lið í 1. deild kvenna. Loks má geta þess, að einn meiri háttar leikur er á dagskrá í 2. deildarkeppninni. Breiðablik og Stjarnan eigast við að Varmá og hefst leikurinn klukkan 14.00. UBK er heldur neðarlega í deild- inni, en Stjarnan í toppslagnum. Eini sigurleikur UBK til þessa var hinsvegar gegn Stjörnunni á heimavelli Garðabæjarliðsins. Því má búast við hörkuleik. Handknattlelkur • Bikarmót UÍA f kórfuknattkik karla var haldið fyrir skömmu og léku lið ÍME (íþróttafélag Menntaskélans á Egilsstöðum) og lið Hattar frá Egilsstöð- um í úrslitum. IME sigraði brugglega 120—40. linnar Vilhjálmsson var stigahæstur hjá ÍME með 36 stig, Sigurður Matthíasson skoraði 34 stig. Hreinn Ólafsson skoraði 16 stig fyrir lið Hattar. Á meðfylgjandi mynd er sigurlið ÍME, en það var skipað eftirtöldum leikmönnum: Standandi f.v. Emil Björnsson þjilfari, Sigurður Matthíasson, Bjarni Hjarðar, Unnar Vilhjálmsson og Þorvaldur Hjarðar. Krjúpandi f.v. Kristinn Bjarnason, Sig- ursveinn Agnarsson, Hjiirn Grétar Ævarsson og Jóhann Gunnarsson. Lið Vals: Lið KR: Torfí Magnússon 6 Jón Sigurðsson 5 Krístján Agústsson 4 Ágúst Líndal 5 Valdemar Guðlaugsson 6 l'all Kolbeinsson 5 Leifur Cústafsson 4 Bjarni Jóhannesson Garðar Jóhannsson 4 4 Jón Steingrímsson 5 Kristján Rafnsson 4 Ríkharður Hrafnkelsson 4 Birgir Mikaelsson 5 Aðrir léku of lítid. Aðrir léku of lítið. Lið ÍS: Lið ÍR: Gísli Gíslason 9 Jón Jörundsson 6 Arm Guðmundsson 8 Benedikt Ingþórsson 5 Ingi Stefánsson 6 Hjörtur Oddsson 6 Bjarni G. Sveinsson 7 Kristinn Jörundsson 5 Albert Guðmundsson 6 Ragnar Torfason 3 Aðrir léku of lítið. Helgi Magnússon Sigmar Karlsson Aðrir léku of lítið. 3 6 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.