Alþýðublaðið - 22.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBbAÐIÐ Dagskrá útvarpsins breytt á síðnsta stnndn. Skylda plmgs og st|éi,æiaiP'. Lífsnauösyn verkalýðnum, — lífsnauðsyn {jjóðinni allii er stö'ö- ug og lífvænieg atvinna fyrir verkafólkið. Hið mikla öfug- streymi, sem er undirrót fjökla annara pjöðfélagsplága, er það, að pó að óteljandi nauðsynja- verk bíði óunnin, pá fær fjöldi fólks ekki vinnu, — fjöidi, sem vill ekkert fremur en fá að A'inna til pess að afla brauðs og ann- ara nauðsynja handa sér og sín- m Nú eru hin mestu vandræði fyrir dyrum vegna atvinnuleysis, ef ekki verður fljótt og vel brugð- ið við til pess að ráða bót á pvi. Þegar minsf er um adra at- vinnu, pá er skylda alpingis og ríkisstjórnar ad iáta framkvœma mest af peirri vinnu, sem ríkid parf ad láta gera. Þingmenn AlpýÖuflokksins hafa tvívegis flutt frumvarp á alpingi um Jöfnunarsjóð ríkisins, — til pess að safnað skuli fé í góð- ærum ríkisisjóðsins og unnið fyr- ir pað í atvinnuskortsárum. 1 fyrra skiftið dagaði frumvarpið luppi í nefnd og í vetur var pví máli eins og öðrum vísað frá með þingroíinu. Nú er skylda alpingis og rík- isstjórnar ad láta engu ad sídur vinna meira nú medan önnur at- vinna er minst heldur en á und- anförnum atvinnuhetri árum, pótt tafið hafi verið fyrir pví, að Jöfnunarsijóðurinn v'æri lögskip- aður. Ef haldið verður áfram á peirri braut nú að skera niður verk- legar framkvæmdir ríkisins, pá er beint stefnt að bjiargarleysi og svelti fyrir verkafiólkið og börn pess. Væri pað hið versta verk, sem hlyti að hefna sín, ekki að eins á verkafólkinu, pótt pað kæmi pýngst og fyrst og fremst niður á pví, heldur og á pjóðinni allri. Bjargarleysi í búuim verka- fólksins í kaupstöðum og kaup- túnum verður ekki sveitunum ti! hjargar, heldur til stórhnekkis. Þegar kaupgeta verkafólksins pver, kemur pað líka niður á bændum, sem iselja búsafurðir sínar til kaupstaðanna. Og fjár- hagsvandræði meðal verkafólks- ;ins í kaupstöðum hljóta á ýmsan fleiri hátt að valda einnig sveita- fólkinu tjóni. Þ.að er t. d. engin simáræðisfúlga, sem verkafólkið greiðir í ríkisisjóðinn beint rog óbeint. Með hverju á pað að greiða pegar atvinnan er en-gin? Þegar svo er komið, pá er óreiö- anlegt, að atvinnulieysið í kaup- stöðunum verður ekki hebreska fyrir isveiitafólk. Þetta alt saman verða stjórn- encíur ríkisins að skiljia og breyta par eftir. Geri peir pað ekki, pá bresta á pjóðarvandræði, sem fyrst skella á verkalýðnum, en síðan á pjóðinni allri; og pað esr á ábyrgð pings og stjórnar, hvort svo verður, pví að atvinnu- skortinum er hægt að útrýma með pví að ráðist sé í verklegar framkvæmdir, sem um munar. Og á engan hátt er pví fé á glæ kastað. Nóg eru verkefnin, sem bíða úrlausnar. Virkjun Sogsinsi, vegir, brýr, nýir vitar, hafnargexðir, simalagningar og mörg önnur nauðsynjaverk, sem kalla að. Og á sem allra mesitu af peim á einmitt að byrja nú og framhalda peim sem mest, einmitt á meðan atvinnuskortur- inn gerir nauðsyninia tvöfalda. Sagan mun dæma hið nýkosna alping og ríkisisítjórnina mjög eft- ir pví, hvernig pau rækja pessa miklu sikyldu. Kosningarnar. Eyjafjarðarsýsla. Kosningarúrslitiin í Eyjafjarð- arsýslu komu, í fyrra kvöld, og eru pá úrslitin í öllum kjördæm- unum kunn. Kosnir voru frambjóðendur „Fi'am,sókn;ar“flo,kksins, Bernharð Stefánsson meB 1309 atkvæðum og Einar Árnason, fyrrv. ,ráð- herra, með 1297. Frambjóðendur Alpýðuflokksins fengu:- Guð- mundur Skarphéðinsison 307 at- kvæði og Halldór Friðjónsson 202. Frambjóðendui' Ihaldsflokks- ins fengu: Garðar Þorsteinsson 552 atkv. og Einar Jónasson 529. Frambjó ðendur „Kommúnista" fengu: Elísabet Eiríksdóttir 149 og Steinigrímur Aðalsteinsson 129. Nýir jtmgmenn. Af hinum nýkosnu pingmönn- um hafa pessir ekki verið áður á pingi: Vilmundur Jónsson, Steingrímur .; Steinpórsson, Guð- brandur ísberg, Björn Kristjáns- son á Kópaiskeri, séra Sveinbjörn Högnason, Bjarni Snæbjörnsson, Jónas Þorbergsson og Bergur Jónsson. Síðustu árin hafa ekki verið á pingi: Jakob Mölier og Einar Arnórsson. Nantilus. Washington, 20. júní. U. P- FB. Herskipið „Wyoming“ hefir sent loftskeyti um pað, að „Nautilus" sé 280 mílur frá QueenstoWn. Báðar véliar kafbátsins eru bilað- ar og hefir ekki miðað neitt á- fram með hann síðan á hádegi. [Skeytið mun hafa verið sent að áliðnum degi.] Queenstown, 22. júní. U. P. FB. Herskipið ,„Wyoming“ fcom í morgun til Gork með „Nautilus", kafbát Wilkins, í eftirdragi. Alpýðublaðið hefir að mestu látið útvarpið og starfsemá pess hlutlausa hingað til. Hafa pví pó borist jmargar umkvartanir frá útvarpsnotendum um efnisval og tilhögun. Blaðið hefir litið svo á, að pessi starfsemi væri enn á bernskuskeiði og pað væri pví e. t. v. ekki undarlegt pótt einhver mistök yrðu í byrjun. En pví iengur siem útvarpið starfar, pvi háværari verða óá- nægjuraddirnax, og peim, er pietta ritar,' er kunnugt um mjög' marga, sem ætluöu sér að fá út- varpstæki, en sem nú eru hættir við pað og telja pá ástæðu fyrir pví, að starfsemi útvarpsins sé svo léleg, áð pað borgi sig ekki að eyða fé í pað. — Ef til vill hafa pessir rnenn að einhverju leyti rétt fyrir sér, en pó er pað fullvíst, að peim skjátlast í að- aldráttum. Otvarpið hefir flutt margt gott, og ber pá fyrst og freimst að nefna „Yfirlit um heimsviðburði“, sem séra Sigurð- ur Einarsson hefir flutt. Hafa pað verið afarfróðleg erindi og eins og fært okkur nær umbeiminum. Fyririestrar Vilhjálims Þ. Gísla- sonar hafa verið afbragð, og fleira rnætti telja. En pað, siem menn hefir furðað nokkuð á, _er hve sjaldan leik- listarmenn hafa komið framl í út- varpinu. Einu leikriti: „Október- dagur“, hefir verið útvarpað, og nú átti í gær að útvarpa hinu nýja leikriti Kvarans „Hallsteinn og Dóra“. Af pví varð pó ekki, og kemur ástæðan fyrir pví fram í eftirfarandi: Á laugardagsmorgun barst sú fregn um bæinn, að ekkert yrði úr pví, að leikritinu yrði útvarp- að. Hafði pó engin breyting á útvarpssfcránni komið til dagblað- anna. Alpýðublaðið ætlaði pví að leita sér upplýsinga um hverju petta sætti, en komst að raun um að pað var ekki hægur vandi, pví útvarpsstjórinn, Jónas Þor- bergsson,, var á 1-eið norður í land, en formaður útvarpsráðs, Helgi Hjörvar, var austur á Laugarvatni. Tíðindamaður biaðs- ins hringdi pá til skrifstofu út- varpsins og hitti par Sigurð Þórðarson, sem mun vera yfir- maður skrifstofunnar i fjarveru hinna. Tíðindamaðurinn átti svo við hann eftirfarandi viðtal: Er pað rétt, að einhver breyt- ing verði á útvarpsskrá sunnu- dagsins ? Já, pví miður verður leikriti Kvarans eklci útvarpað. Hvað veldur pví? Var pó ekki búið að ákveða pað? Jú, en úr pví verður ekki. Hver er ástæðan? Það var ekki tilbúið. Kvaran kvað purfa að breyta pví til pess áð pað njóti sín í útvarpinu. Nú, ég hefi heyrt aðra ástæðu færða fyrir pessu, pá, að ósam- komulag hamlaði. Já, pað varð ósamkomulag. Um launagreiðslur? Já, svo mun hafa verið. Kvaran hefir verið búinn að leyfa pað, að leiknum yrði út- varpað, annars hefði pað ekkí verið fært á starfsskrá útvarps'’- ins. Já, pað er víst Þegar pessu samtali lauk hringdi tíðindamaður blaðsins tii Einars Kvarans. * Leikriti yðar verður ekki út- varpað annað kvöld. Nei, svo mun ekki verða. Hvað veldur? Ja, peir vildu ekki greiða pað gjald, er upp var sett. Ég óskaði eftir að mér yrðu greiddar 100 kr. fyrir pað, að leiknum yrði útvarpað, og af pví að útvarps- stjóri var iekki við, pá var sent loftskeyti til hams og hann svar- aði ,a ð hann vildi ekki greiða nema 50 kr„ en hinar 50 krón- urnar gæti ég tekið af launum leikendanna. ‘ Var ieikritið ekki fullgert ti! pess, að pví yrði útvarpað? Jú, svo taldi leikstjórinn, og hann réði pví auðvitað. Það strandaði að eins á pessum krón- um. Næst hringdi tíðindamiaÖurinn til Páls ísölfssionar, sem er í útvarpsráðinu. tJtvarpsráðið gerir ekkert ann- að en benda á og gera tillögur um hverju skuli útvarpa, sagði Páll, en ef útvarps.stjóra líkar pað ekki, finst pað of dýrt eða p. 1., pá hefir hann tillögur ráðs- ins að engu. Otvarpsstjóra fanst of mikið að greiða 100 kr. til höfundarins að „Hallsteini og Dóru“. Enn fremur átti tíðindamaður- inn tal við Harald Bjömsson leikstjóra. Kvað hann leikendur hafa æft leildnn fyrir útvarpið,. en svo hafi petta komið fyrir á síðuistu stundu. Hann sagði að Kvanan hefði hringt til hans og sagt honum frá framferði út- \ varpsstjóra og hefðu peir báðir orðið sammála um, áð pað kæmi ekki til mála að sfcerða kaup leikendanna. Þetta er leiðinlegt mál fyrir útvarpiÖ. Fjöldi rnianna hefir beð- ið eftir pví með ópreyju að heyra „Hallstein og Dóru“ í útvarpinu, en svo kemur pessi naglaskapur útvarpsins í veg fyrir pað. — Af viðtalinu við Pál ísólfsson er ekki hægt að ráða annað en út- varpsráðið sé einskisvirði. ýt- varpsstjóri getur haft alla pess fundi, ráðagerðir og tillögur að engu, ef honum býður svo viði að horfa. Ef útvarpið á að vera menn- ingartæki og ná peim tilgangi sin- um, verður að breyta pessu. Það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.