Alþýðublaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 2
ÁLÞYÐUBLAÐIÐ Jkffgírelð&la, fckðsins er í Alþýðuhúsinu við IsgóHsstræti og Hverfisgötu. Síml 988. Auglýsingum sé skilað þangað aða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10, þann dag, sem þær eiga að feoraa í blaðið. Vrslitaknatf spyman. Fram vinnur íslandshornið. 1 í gærkvöldi var háður síðasti kappleikurinn á þessu móti. Og fór hann svo, að Fram sigraði K. R. með 5 : o (2-f-3). Vann Fram þar með íslandshornið og hefir á jmótinu sett 16 mörk gegn o. Knötturinn lá meira á K. R. svo. að segja allan leikinn og var félagið eins og heilium horfið. Á- hlaupamennirnir yfirleitt altof sein- ír að sækja á með knöttinn er þeir fengu hann, og fengu mót- stöðumennirnir þá tækifæri til að skipa sér til varnar; var helzt svo að sjá sem þeir treystu ekki vörn- inní. Sýaiiega var liðið ekki nægi- lega samæft, endá að sögn 4 nýj- ír menn í því. Markvörðurinn stóð sig pryðilega, eada þó klaufalega tækist til raeð eitt inarkið, en þar um rná kenna veliinum nokkuð; það er óárenniiegt að kasta sér flötum á hann. , Framarar hafa á þéssu móti leikið betur en þeir nokkurntíma hafa áður gert í sumar, enda hafa þeir mörgum þaulvönum og ágæt- um leikurum á að skipa, svo sem Friðþjófi Thorsteinsen, er sjaldan hefir staðið sig betur en í gær- kvöldi, því þá gerði hann hvert áhlaupið öðru betra. Bræðurnir Pétur og Tryggvi eru heldur eng- ir Iiðléttingar, eða Gísli, Obbi/og. Eirfkur og hvað þeir nú heita allir saman. Ekki svo að skilja að ekki séu dugandi menn í hinum félög- unum, sussu jú, þar eru þeir iíka, Sve ekki væri úr végi að knatt spyrnuráðið færi að hugsa til þess, að hóa saman beztu mönnunum úr öllum félögunum og samæfa þá undir næstu Olympiuleika, ekki mun af veita, því á næstu leika verða knattspyrnumenn að fara. ys frá skolanefnd Rvíkur um tíarnapróf. Samkvæmt samþykt skólanefndar á fuiadi 7. þ, m. verða öll börn, 8 og 9 ára gömul, sem heima éiga hér í bæ og enga kenslu eiga vísa næsta vetur, boðuð til prófs í skrift og lestri, síðari hluta þessa mánaðar, í Barnaskóla Reykjavikur. Siðar verðúr auglýst nánar um, hvenær börn úr hverjum bæjar- hluta skuli koma til prófs. Fyrir hönd skólanefndar Sigrurður Guðmundsson. p. t. formaður. Mésta áherzlu verður að leggja á það að æfa rnarkvorð, því hann eiga félögin sfzt æfðan, og má veilinum mikið um kenna. En Fram vann íslandshornið, og var að þessu sinni vel að því kominn. Ingi. €ríeií sfmskeytL Khöfo, 7. sept. Wrangel. Frá Varsjá er símað, að 150 þús. Pólverjar muni fljótlega ganga í lið með Wrangel [en hvaða leið þeir eiga að koraast þangað er ekki getiðl]. Koustantin fyrrerandi. Grikkland gerir þá kröfu, að Konstantin fyrv. konungi verði vísað úr landi (í Sviss), sökum þátttöku í samsæri [gegriVenizelos?]. Khöfn, 8. sept. Sorgarstjórinn í Cork. Símað er frá London, að Lloyd George lofi því að Iáta borgar- stjórann í Cork lausan, ef Sinn- Feinar ábyrgist að morðin í ír- landi hætti, indland ralcnnr. Símað er frá Londoa, að Ind- land krefjist sjálfstæðis eins og Egyptaland. Vísað úr landi? Blaðið „Le Temps" segir, að* brezka stjórhin muni vfsa Kamen- eff og Krassin úr Sandi, ef þeir ekki af frjáisum vilja yfirgefa Eng- land, áður en brottvísunarskjalið' kemur. [Fregn þessi er að því leyti merkileg, að verði þetta gertr ýtir það undir ensku verk&menn"- ina, að hefjast har,da.] Bolsiríkahöfðingi. Símað frá Moskwa, að Enver Pasha sé útnefndur æðsti hershöfð- ingi bolsivíkahersveitanna gegn Indlandi. Peningakreppa í aðsigi í SYíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að aðstaða rikisbankans sé óhæg eg hafi upp á síðkaíátið versnað, svo tekið sé að bóla á peningakreppu. Saga horgarættarinnar. Síðari hluti myndarinnar sýndur í gær. Segir Politiken hann tæp- Iega eins vel gerðan og hinn fyrri. Berlinske Tidende segja myndirn- ar miklu betri og tilhögun mynd arinnar ágæta. Vatnsflóð mikið herjar Vínarborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.