Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 7 r 1 "™\ Blóðbankinn óskar öllum velunnurum og blóðgjöfurum sínum farsœls komandi árs með þökk fyrir gamla árið. Blóðbanki íslands. Smölun Smalaö verður í hagbeitarlöndum okkar á Kjalarnesi, laugardaginn 2. janúar, og veröa hestar í rótt í Saltvík kl. 11 — 12. Ath.: Þetta er síðasta smölun og þau hross, sem ekki veröa tekin þá eöa haft samband viö skrifstofuna útaf, veröur fariö meö sem óskilahross. Hetamannafélagið Fákur. Fögnum nýju ári í félagsheimilinu laugardaginn 2. janúar 1982. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar leikur. Húsiö opnar kl. 21.00. Aögöngumiðar í félags- heimilinu sama dag kl. 5—7. Skemmtinefndin. Nýtt á markaðnum BEITllSKURÐARVÉL Sker á bjóöiö á einni mínútu. Komiö, sjáiö og sannfærist. Sjávarvélar hf., Lyngási 11, Garðabæ. Sími 52878. strengja menn gjarnan heit. HEFJUM NÝTT ÁR með því að STRENGJA BELTIN ||UMFERÐAR Hér vantar fleiri fyrirtadd Tekiö undir með Þjóðviljanum „Hér vantar fleiri fyrirtæki“ Þetta var yfirskrift á viötali Þjóöviljans viö hreppsnefnd- arfulltrúa Alþýðubandalagsins í Hverageröi. í þessari yfir- skrift felst viöurkenning úr óvæntri átt. Sem sé sú aö atvinnureksturinn, þ.e. framleiöslan og verömætasköpun- in, sé undirstaða atvinnuöryggis, lífskjara- og efnahags- legs sjálfstæöis einstaklinga, sveitarfélaga og þjóöfélags. Hvernig væri aö ríkisstjórnin hlustaði á þessa rödd og geröi sitt til aö tryggja rekstrarlegt öryggi undirstöðuat- vinnuvega okkar, sem nú eru reknir meö meiri halla en dæmi er um áður? Endurskoðaði stefnu sína í skattamál- um, verölagsmálum, gengismálum og öörum grundvallar- þáttum atvinnurekstrarins í landinu? Nú duga engin skipti nema skipti á ríkis- stjórn! Kjárfesting í íbúAarhús- naúi hefur dregizt saman um 13,6% ad magni til 1979—1981 (bæði ár með- talin), en Alþýðubandalag- ið hefur ráðið ferð ríkis- stjórnarinnar í húsnæðis- málum, sem fyrst og fremst virðist miðast við að ganga af hinu almenna hyggingarltern (og sjálfs- eignarstefnu í húsnæðis- máhim) dauðu. f nafna- kalli um fjárlagalið, sem snerti húsnæðismál, sagði l*orvaldur Carðar Kristjánsson (S) orðrétt: .„Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga er Byggingar sjóður rikisins sviptur tekjustofni sínum. Breytingartillaga okkar sjálfstæðismanna við frum- varp þetta um Byggingar sjóð ríkisins hefur verið felld. Launaskatturinn mun því ganga til ríkis- sjóðs og er því ekki raun- hæft að ætla að efla Bygg- ingarsjóðinn með því að skipta þeim peningum og öðrum peningum, sem í ríkissjóðinn ganga með skattheimtu. Til bjargar livggingarsjoói, gegn aðfor ríkisstjórnarinnar, duga nú engin skipti — nema skipti á ríkisstjórn ..."! „Naudsynleg- asta úrbótin í orkumálum“ Kggert llaukdal (S), sem verið hefur eins konar líf- akkeri núverandi ríkis- stjómar, snýr að henni sncggri hliðinni í nýlegri þingræðu, þar sem hann segir orðrétt: „Kappið við að drepa allt í dróma í orkumálum virð- ist svo mikið hjá hæstvirt- um ráðherra, að hann sést ekki fyrir og fer langt út fyrir takmörk sín. Hefur ráðherra borið það bréf, sem hann skrifaði í gær (innskot: til Ijtndsvirkjun- ar, varðandi Sultartanga- stíflu), undir ríkisstjórn og fengið samþykki fyrir því eða er þetta einkaframtak hans? Kg leyfi mér að óska svara hæstvirts forsætis- ráðherra þar um; það er mjög nauðsynlegt að fá þau svör. (Innskot: forsæt- isráðherra tók til máls í umræðunni en virti Kggert tiaukdal ekki svars). Hæstvirtur iðnaðarráð- herra fékk mikla eldmessu yfir sig nýlega hér á Al- þingi frá líokksbróður sín- um varðandi málefni Suð- urlands. Hann virðist samt ekki læra neitt, heldur veg- ur áfram í sama knérunn. I'að væri vlssulega hægt að gera talsvert bál ef allar möppur hæstvirts iðnaðar ráðherra væru bornar sam an í eina hrúgu og tendrað bál. Gífurleg orka myndi leysast úr læðingi í bili, — en hætt er við að sú orka fjaraði út. I*að fer víst ekki lengur fram hjá neinum að ein nauðsynk'gasta úrbót í orkumálum sé sú að gefa hæstvirtum iðnaðarráð herra frí frá störfum." hannig talaði „lífakk- eri“ ríkisstjórnarinnar. Efnahagsstefn- an og Alþýðu- bandalagið (llafur Kagnar Gríms- son, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, sagði í blaðaviðtali fyrr á þessu ári, orðrétt: „Kfnahags- stefna ríkisstjórnarinnar ber mjög svipmót þeirrar afstöðu sem Alþýðubanda- lagið hefur haft síðan 1978 (innskot: hversvcgna það ártal?). Sú afstaða varð undir í ríkisstjórn 1978 og 1979 (í vinstri stjórn Olafs Jóhannessonar). Nú hefur hins vegar verið tekið tillit til sjónarmiða Alþýðu- bandalagsins og árangur inn er að koma í ljós.“ „Árangurinn er að koma í ljós,“ sagði þingflokksfor maðurinn! Verðbólguspá 1982 er 55%, rekstrarstaða atvinnuvega verri en nokkru sinni, 4000 sjó- menn í verkfalli, kaup- tryggingarsamningi frysti- húsa sagt upp, erlend skuldasöfnun slær öll fyrrí met, atvinnuvcgasjóðir tæmdir, skattheimta á fólk og fyrirtæki ógnvekjandi, samdráttur í orku- og hita- veituframkvæmdum, sam- dráttur í íbúðarhúsabygg- ingum, kaupmáttur hefur slórrýrnað og nýkrónan er 30% smærri í lok síns fyrsta æviárs en í sjálfri fæðingunni. ()g þetta heitir að ávaxta sitt pund í anda Alþýðu bandalagsins! ÍSLflND í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00. Komið og sjáiö spennandi leik. Afram Island ísland leikur ( i Pllii \ Heiöursgestur á leiknum veröur Kristleifur Jónsson, bankastjóri Samvinnubankans Fögnum sigri í Óðal í kvöld # » KKI er handhafi Iþróttastyrks Sambands ís/enskra samvinnufélaga 1981

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.