Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 9 Garpsdalur: Ný kirkjusæti Midhúsum, 28. des. FYRIR jólin var kveikt á jólatré fyrir neðan kirkjuna á Reykhólum. Tréð var gjöf frá Skógræktarfélagi Reykhólasveitar og var það tekið úr skógarreit þess inn á Barmahlíð en eins og flestum er kunnugt hefur Jón Thoroddsen gert þá hlíð þjóð- kunna með kvæði sínu,„ Hlíðin mín fríða“. Jólin voru hér friðsæl og veður harla gott og má segja að hér hafi verið rauð jól. Kirkjusókn var ágæt. Messað Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870,20998. Garöabær Höfum til sölu 2ja til 3ja herb. íbúðir og 4ra herb. íbúðir til- búnar undir tréverk. Bílskúr fylgir hverri íbúð. Viö Furugrund 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílahúsi. Viö Jörfabakka Glæsileg 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúð- inni. Bein sala. Viö Dalatanga Raðhús á 2 hæðum, 2x75 fm, með innbyggðum bílskúr. Ekki fullbúiö hús. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson, sölustjóri, heimasími 53803. tekin í notkun var á Reykhólum og í Garpsdal á jóladag og annan dag jóla var messað í Gufudal. í Garpsdal voru tekin í notkun kirkjusæti, en kvenfélag Geira- dalshrepps bar hita og þunga af þeirri framkvæmd. Jón Olafsson arkitekt hannaði sætin og hann ásamt föður sínum og tengdaföður unnu verkið. Sú vinna var gefin til minningar um Eyjólf Hallfreðsson, Bakka í Geiradal af fjölskyidu Jóns Ólafssonar. Færð er nú sem á sumardegi væri og hafa margir notfært sér það yfir hátíðina. — Sveinn. (Ágúst) 41102. Furugerði 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Verð 650.000. Jörfabakki 4ra herb. íbúð 4. hæð. 105 fm. Verð 700.000. Vantar Hef traustan og áreiðanlegan kaupanda að raðhúsi eða eign með 4 svefnherbergjum. Vantar Hef fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. ibúö í austurbæ í Reykjavík. Matvöruverslun óskast Höfum góöan kaupanda af matvöruverslun, kjörbúö í Reykjavík. Æskilegt er að verslunin sé í eigin húsnæði og húsnæðiö fylgi meö í kaupunum. Eignahöllin 28850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Eignahöllin ^15^76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Fasteigna- og skipasala 3ja herb. íbúð Vorum aö fá í sölu 3ja herb. kjallaraíbúð um 65 fm í vönd- uðu húsi viö Kambsveg. Sér inng., sér rafmagn og hiti. íbúðin getur veriö laus strax. Iðnaðar-, verslunarhús Höfum til sölu á mjög góöum stað í Reykjavík um 850 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, lofthæö er um 4,50 m, góð aðkeyrsla. Þetta hús gæti hentaö sem iðnaðarhúsnæði, verkstæöi, kvikmyndaver, vörugeymsla og svo framvegis. Ath. þetta hús er á einum besta staö í bænum. Upplýsingar og teikningar á skrifst. Matvöruverslun til sölu Til sölu verslunarrekstur í fullum gangi til afhendingar nú um áramótin. Sérstakt tækifæri fyrir aöila sem vilja skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar á skrifst. eða i síma. Reykjavík: Skátabúðin, Snorrabraut Volvosalurinn, Suðurlandsbraut Fordhúsið, Skeifunni Alaska, Breiðholti Seglagerðin Ægir, Grandagarði Akureyri: Alþýðuhúsið Söluskúr við Hrísalund Söluskúr við Hagkaup Bílskúr við Höfðahlíð ísafjörður: Skátaheimilinu, ísafirði Aðaldalur: Hjálparsveit skáta Aðaldal Vestmannaeyjar Kjarni Hótelið Kópavogur: Hjólið, Hamraborg 9 Toyota, Nýbýlavegi 8 Kaupgarður, Engihjalla Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7 Garðabær: Garðaskóli Við Blómabúðina Fjólu Hveragerði: í Hjálparsveitarhúsnæðinu, Hveragerði Njarðvík: Netaverkstæði Suðurnesja Kaupfélagshúsið, Njarðvík Vogar^ Vogum Fljótsdalshérað: Verslun Kjartans Ingvarsson Blönduós: Félagsheimilið Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM | ^Ti flugeldamarkaðir W HJÁLPARSVEITA SKÁTA Hringiö í síma 35408 Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR Laugavegur 1—33, Úthlíð, Miðbær I og II, Hverfisgata 4—62, Baldursgata, Háahlíö. VESTURBÆR Tjarnargata I og II, Nýlendugata, Vesturgata 2—45, Skerjafjörður, sunnan flug- vallar, Selbraut. UTHVERFI Gnoðavogur 14—42, Njörfasund, Háaleitisbraut 102—155. luossuxiigarss)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.