Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.12.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1981 ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Á þjóðhátíð eftir Guðmund Steinsson. 2. sýn. í kvöld kl. 20.30. 3. sýn. sunnud. 3. jan. kl. 20.30. 4. sýn. miðvikud. 6. jan. kl. 20.30. Elskaðu mig laugardag 2. janúar kl. 20.30. Illur fengur fimmtudag 7. janúar kl. 20.20. Miðasala opin í dag frá kl. 14.00. Gamlársdag og nýárs- dag lokað. Sími 16444. Sími 50249 Kassöndru-brúin Æsispennandi mynd meö Sophiu Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Slmi31182 Hvell-Geiri (Flach Gordon) □l EPWAD STEREO |g] Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs í Bretlandi. Myndin kost- aöi hvorki meira né minna en 25 milliónir dollara i framleiðslu Leikstjóri: Mike Hodges. Aðalhlutverk Sam J. Jones, Max Von Sydow og Chaim Topol. Tónlistin er samin og tlutt af hinni frábæru hljómsveit Queen. Sýnd i 4ra rása. Sýnd kl. 5, 7.15 og >.20. Haakkað verð. SÆJA RBíé" Sími 50184 iveiðar sa hrikalegu og aöeins þriöjudag ^öalhlutverk: Clint Kennedy. kl. 9. Manm Endursýnum þes spennandi mynd og miövikudag. Eastwood, Georg< Sýnd ALT,LYSIN(,A- SÍMINN EK: SIMI 18936 Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei : -jjslenzkur texti Neil Simon’s Seems Like Old Times Bráðskemmtileg ný amerísk kvik- mynd í litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aöalhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr Lööri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Jólamyndir 1981 ÉÓNBOGIIlÍi 'c 0 19 000 W Ortröðin á hringveginum Dante og skartgripa þjófarj Eldfjörug og skemmtileg ný ensk- bandarísk litmynd um óvenjulegar mótmælaaógeróir. meó hóp úrvals leikara. m.a Beau Bridges. William Devane, Beverly Dangelo. Jessica Tandy o.m.fl. Leikstjóri: John Schlesinger. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Hækkað verö. Úlfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd, gerö af Joe Camp (höfundi Benji). Grín fyrir alla, unga sem gamla Saliif íslenskur texti. |g Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. Fjörug og spennandi ný sænsk lit- mynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk, byggö á sögu eftir Bengt Linder, meö Jan Ohlsson, Ulf Hasseltorp. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,11.10. Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, með Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Leikstjórl Lina Wert- muller jslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, $alur 9.15,11.15. Bönnuð innan 14 ára. D Happdrætti styrktarfélags vangefinna Vinningsnúmer 1. vinningur BMV bifreið 518 á miða nr. 22247. 2. vinningur bifreiö að eigin vali fyrir kl. 100.000.- á miöa nr 29265. 3 —10. vinningur húsbúnaöur að eigin vali hver aö upphaeö kr 20.000,- nr.: 3134 5286 . 6217 20758 52513 86031 99700 100556 Félagið flytur öllum hugheilar þpwir -tuöning. St)n>..----„ .jngefinna. Jólamyndin 1981 Kvfkmyndin um hrekkjelómana Jón Odd og Jón Bjarna. fjðtskytdu peirra og vini. Byggð á sögum Guórúnar Hetgadóttur. Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir aHa tjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. \l f.l.YSIM.ASIMINN EK: . 224,0 IP=ÍsSI">=—v. ÚTLAGINN GuHtalfeg stórmynd í Ittum. Hrikateg örtagasaga um pekktasta útlaga Is- landssögunnar. ástir og ættarbðnd. hefndir og hetjulund. Leikstjórl: Ágúst Guömundsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningardagar. Áramótagleói gamlarskvold, nýársnótt kl. 2—04 Stanslaust fjör allan tímann. Vinsælustu löq ársins — yfirlit. Bestu rokklög líðandi stundar. Velt vöngum yfir tónlist framtíöarinnar. Kveðjum gamla áriö og heilsum því nýja á Borginni. Miöaverö kr. 50.00 Nýársdansleíkur nýársdag 1. janúar. Hátíðarkvöld- veröur frá kl. 19.00. Boröapantanir hja yfirþjóni í síma 11440. Gamla og nýja tónlistin til kl. 03 um nóttina. Laugardagskvöld 2. janúar. Dansaö til kl. 03 um nóttina. Sunnudag 3’. janúar. Gömlu dansarnir kl. 21—01. Veitingasalirnir veröa lokaðir á gamlársdag frá kl. 14.00 til 24.00 og á nýársdag til kl. 11.00 fyrir hádegi. HÓTEL BORG Sirni: 11440. Stjörnustríð II Allir vita aö myndin „Stjörnustrið" -var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eða Stjörnustríö II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo með JBL hátölurum Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim sem koma tram í myndinni er hinn alvitri Yoda. en maðurinn að baki honum en eng- inn annar en Frank Oz. einn af höf- undum Prúðuleikaranna. t.d. Svínku. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Hækkað verð. LAUOARAS 1*^ Símsvari B M 32075 Jólamyndin ’81 Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarisk stórmynd. um afdrifaríkan knattspyrnukappleik á milli þýsku herraþjóöirnar og stríösfanga. I myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnumönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlut- verk: Sylvester Stallone. Michael Ca- ine, Max Von Sydow, PELE, Bobby Moore. Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðaverð 30 kr. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 JÓI i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kí. 20.30. ROMMÍ laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Dagurinn fyrir gamlárskvöld Stjö m ukvöld l*ad er orðin hefð hjá mörgum að fara út ad skemmta sér 30. des. I>á kannski sérstaklega fólkið sem vinnur við skemmtanaiðnaðinn. I ið hjóðum alla velkomna í kvöld á stjörnukvöld, þar sem gestir sjá um að skemmta sér sjálfir. \ið munum ekki halda óti neinum skipulögðum skemmtiatriðum, heldur mun kvöldið hyggjast á óvæntum uppákomum. Við kvnnum nýjan plötusnóð: Asgeir Ilragason. H0LUM00D Munið for sölu aðgöngu- miða fyrir gamlárs- kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.