Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 249 — 30. DESEMBER 1961 Ný kr. Ný kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,193 8,217 1 Sterlingspund 15,579 15,625 1 Kanadadollar 6,923 6,943 1 Dönsk króna 1,1102 1,1134 1 Norsk króna 1,4017 4 1,4058 1 Sænsk króna 1,4704 1,4747 1 Finnskt mark 1,8718 1,8773 1 Franskur franki 1,4292 1,4334 1 Belg. franki 0,2136 0,2142 1 Svissn. franki 4,5416 4,5549 1 Hollensk florina 3,2861 3,2957 1 V-þýzkt mark 3,6140 3,6246 1 ítölsk líra 0,00678 0,00680 1 Austurr. Sch. 0,5158 0,5173 1 Portug. Escudo 0,1248 0,1252 1 Spánskur peseti 0,0840 0,0842 1 Japansktyen 0,03727 0,03738 1 írskt pund 12,883 12,921 SDR. (sérstök dráttarréttindi 28/12 9,5118 9,5396 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 9,0123 9.044 1 Sterlmgspund 17,137 17,188 1 Kanadadollar 7,615 7,637 1 Dönsk króna 1,2212 1,2247 1 Norsk króna 1,5419 1,5464 1 Sænsk króna 1,6174 1,6222 1 Finnskt mark 2,0590 2,0650 1 Franskur franki 1,571297 1,5767 1 Belg. franki 0,2350 0,2356 1 Svissn. franki 4,9958 5,0104 1 Hollensk florma 3,6147 3,6253 1 V.-þýzkt mark 3,9754 3,9871 1 ítölsk lira 0,00747 0.00748 1 Austurr. Sch. 0,5674 0,5690 1 Portug. Escudo 0,1373 0,1377 1 Spánskur peseti 0,0924 0,0926 1 Japansktyen 0,04100 0,04112 1 írskt pund 14,171 14,213 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur.............. 34,0% 2 Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,„. 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður i dollurum...... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4 Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aó geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna rtkisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrtssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuö 1981 er 304 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuð 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Áramótamessur DÓMKIRKJAN: Gamiársdagur: Kl. 6 aftansöngur. Júlíus Vífill Ingvarsson syngur einsöng, „Panis Angelicus", eftir C. Frank. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Nýársdagur: Kl. 11 hátíðar- messa. Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Kl. 2 hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Sunnud. 3. jan.: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur við messurnar. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Hafnarbúðir: Gamlársdagur: Kl. 3 áramótaguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspítali: Nýársdagur: Kl. 10 áramótamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Sunnud. 3. jan.: Barnasamkoma kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 18. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, flytur stólræðuna. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. Sunnud. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlársdagur: Messa kl. 2. Sr. Kristján Róbertsson fríkirkju- prestur og Fríkirkjukórinn. Ný- ársdagur: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Gamlárskvöld: Aftansöngur í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 6 síðd. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 14. Grensásdeild Borgarspítala: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 15. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Ný- ársdagur: Hátíðarmessa kl. 15. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 5. jan.: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtud. 7. jan.: Fundur í Kvenfélagi Hallgrímskirkju kl. 20.30. Landspítaiinn: Gamlársdagur: Messa kl. 17. Sr. Karl Sigur- björnsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Arngrímur Jónsson. Ný- ársdagur: Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnud. 3. jan.: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messu- tíma.) Sr. Arngrímur Jónsson. Borgarspítalinn: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópavogskirkju kl. 6. Sunnud. 3. jan.: Barnasamkoma í Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholtskirkju og Garðar Cortes flytja hátíðar- söngva sr. Bjarna Þorsteinsson- ar. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Predikun flytur Sigurður Sigurgeirsson. Jónas Þ. Dagbjartsson leikur einleik á fiðlu. Kór Langholtskirkju og Garðar Cortes flytja hátíðar- söngva sr. Bjarna Þorsteinsonar. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamiársdagur: Aftansöngur kl. 18 í umsjá Ásprestakalls. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Engar messugjörðir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnud. 3. jan.: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Gamlársdagur: Aftansöngur í Ölduselsskóla kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Altarisganga. Sunnud. 3. jan.: Barnaguðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Sunnud. 3. jan.: Guðsþjónusta kl. 11 árd. í Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Einsöngvari Margrét Matthías- dóttir. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 2. Organleikari Fri- kirkjunnar er Sigurður Isólfs- son, prestur sr. Kristján Rób- ertsson. Prestar í Reykjavíkurprófasts- dæmi halda hádegisfund í Nor- ræna húsinu mánudaginn 4. janúar. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 10.30. Sunnud. 3. jan.: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er messa kl. 18 nema á laugard. þá kl. 14. FELLAHELLIR: Nýársdagur: Hámessa kl. 11 árd. Sunnud. 3. jan.: Hámessa kl. 11 árd. KIRKJA Óháða safnaðarins: Gamlárskvöld: Áramótamessa kl. 18. Safnaðarstjórnin. KFUM & K, Amtmannsstíg 2B: Sunnud. 3. jan.: Nýárssamkoma kl. 20. Formaður KFUM Sigurð- ur Pálsson flytur ræðu. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður Sam Glad. Kór kirkjunnar syngur. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkj- unnar syngur. Ræðumaður Ein- ar J. Gíslason. Laugard. 2. jan.: Svo skulum - viö til gleöinnar gá Umsjónarmaöur Jenna Jensdóttir rithöfundur Ahugi og skilningur al- mennings má ekki dofna Á morgun lýkur „ári fatl- aðra“. Þar með lýkur einnig þáttum þeim er ég hefi séð um hér í blaðinu. Eg bað fjórtán ára dreng, Örn Ómarsson, að ljúka þess- um þáttum með mér. Hann tók því ljúflega. Og við ræðum saman um árið sem slíkt — hvað áunnist hefur — og ræð- um mannleg samskipti yfir- leitt. Hann er athugull og hugs- andi, þar sem hann situr í hjólastólnum sínum gegnt mér. Augun eru skær og það er viss gáski í þeim sem undirstrikar sjarmerandi framkomu drengsins. Hann gefur sér góð- an tíma til að hugsa áður en hann svarar spurningum mín- um. í ljósi lífsreynslu sinnar hefur honum tekist að ná meiri sálarþroska en almennt gerist miðað við aldurinn. Þroska sem aðeins veitist í skilnings- ríku umhverfi, i.jó kærleiksrík- um foreldrum. — Hvernig líst þér á þessa hugmynd, sem hefur orðið að veruleika undanfarin ár, að til- einka mönnum eða málefnum visst ár — eins og „ár barns- ins“, „ár fatlaðra" o.s.frv.? — Það er í sjálfu sér ágætt. En samt finnst mér að það ætti að vera óþarfi að vekja sér- staka athygli á því sem er allt í kringum mann — er einn hluti af daglega lífinu. Hvað viðvíkur málefnum fatlaðra, finnst mér ekki þurfa neitt sérstakt tímabil til þess að minna á þau, fremur en önnur málefni í samfélaginu. Við eigum mörg vandamál sem eru eðlilegur hlutur í lífinu. Og í raun og veru er þjóðfélaginu skylt að leysa þau öll, án þess að taka eitthvert þeirra út úr og benda á það. — Finnst þér þá ekkert hafa áunnist í þessum málum á ár- inu? — Jú, en ég er samt dálítið hræddur um, að það sem byrj- að er á til bóta nú á ári fatl- aðra, falli aftur í sama farið. Hvað af því sem byrjað hef- ur til hags fyrir fatlaða á ár- inu, telur þú að mætti síst missa sig, ef ekki eru skilyrði til að halda í alla þræðina? — Sá áhugi og skilningur al- mennings sem vaknað hefur á málefnum fatlaðra má ekki dofna. Og tillitsleysi gagnvart þeim sem ekki komast óhindr- að leiðar sinnar er enn of mik- ið. Það þarf að breytast. — Á hvern hátt telur þú að hægt sé að ráða bót á því skiln- ingsleysi? — Með aukinni fræðslu á margþættum vandamálum fatlaðra. Til dæmis að auka fræðslu í skólum landsins. — Hvað viltu nú að lokum segja, Örn, í lok þessa árs fatl- aðra um framtíðina? — Um leið og ég óska öllum landsmönnum gleðilegs árs vona ég fastlega að áhugi þeirra á málefnum fatlaðra fari ekki dvínandi — heldur stórum vaxandi á komandi ár- um. Og þar með bindum við Örn endi á þættina er hér hafa birst í tilefni af ári fatlaðra. Gæfuríkt nýár. Miðfjörður: Óvenju snjólétt- ur vetur Stadarhakka, Midfirði, 29. desember. FYRIR jólin var snjófdl hér og leit út fyrir að nú yrðu hvít jól, en að kvöldi jóladags, þegar óveðrið gekk yfir Suðurnes, hlýnaði hér um slóðir. Hvasst var, en hvergi er þó talað um skaða af því veðri. I»á tók upp allan snjó, svo hér er nú alautt. í dag er norðankuldi og nokk- urt frost, en úrkomulaust. Það lætur kannski undarlega í eyrum, þegar svo mikið hefur ver- ið talað um fannfergi á Norður- landi, að hér í sveit hefur eigin- lega aldrei komið snjór í vetur, að- eins föl stöku sinnum. Það sýnir að miklu getur munað á tíðarfari þó á Norðurlandi sé. I svo góðri færð og veðri hefur kirkjusókn í þessu prestakalli verið mjög góð um jólin. Nýlega fundust fimm kindur fram á afrétti, ekki langt frá girð- ingunni, sem er milli afréttar og heimalanda. Voru þessar kindur allar sunnan úr Mýrasýslu og hafa farið yfir Langjökulsgirðingu, sem er varnarlína milli Húnavatns- sýslu og Borgarfjarðar- og Mýra- sýslna. Þær voru vel á sig komnar. í gær var til athugunar hvort þær yrðu fluttar á heimaslóðir eða slátrað hér og var það fyrrnefnda niðurstaðan. — Benedikt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.