Morgunblaðið - 31.12.1981, Page 5

Morgunblaðið - 31.12.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 5 Bæn kl. 20. Sunnud. 3. jan.: Safn- aðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Einar J. Gíslason. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Sam Glad. Kór kirkjunn- ar syngur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlársdagur: Áramótasam- koma kl. 23. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaður fyrir fjölskyld- una. Erlingur Nielsson kadett talar. Sunnud. 3. jan.: Hjálpræð- issamkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal talar. AÐVENTKIRKJAN Rvík: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 17. Laugard. 2. jan.: Bibliurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. MOSFELLSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl 20. Sr. Bjarni Sigurðsson dósent prédikar. Sr. Bragi Friðriksson. Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ: Nýársdagur: Hámessa kl. 14. Sunnudagurinn 3. janúar: Há- messa kl. 14. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Safnaðarstjórn. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Finnbogi Guðmundsson lands- bókavörður. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefsspítala: Nýársdagur: Lágmessa kl. 10. Sunnud. 3. jan.: Hámessa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Nýársdagur: Hámessa kl. 8.30. Sunnud. 3. jan.: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friðiksson. INNRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 17. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur: . Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Jón Böðvarsson skólameist- ari flytur hátíðarræðu. Sókn- arprestur. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Keflavík: Laugard. 2. jan.: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 20. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sóknarprestur. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Selfossi: Laugard. 2. jan.: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. AÐVENTKIRKJAN Vestmanna eyjum: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Laugard. 2. jan.: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. EYRARBAKKAPRESTAKALL: Gamlársdagur: Messa í Stokks- eyrarkirkju kl. 18. Nýársdagur: Messa í Eyrarbakkakirkju kl. 14. Sóknarpestur. AÐVENTKIRKJAN Vestmanna- eyjum: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Laugard. 2. jan.: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Björn Jóns- son. Verðlaunasjóður Ásu Wright: Sigurður Thorodd- sen hlaut verðlaunin HEIÐURSVERÐLAUN úr verðlauna sjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright voru í gær veitt Sigurði S. Thorodd- sen, verkfræðingi, fyrir verkfræðistörf hans og þá sérstaklega fyrir áætlanir og rannsóknir í sambandi við nýtingu vatnsorku landsins og hönnun orku- vera. Verðlaunin voru 12.000 krónur, heiðursskjal og silfurpeningur. Sjóðurinn var stofnaður til minn- Sigurður Thoroddsen ingar um eiginmann Ásu, enska lögmanninn Newcomb Wright, ætt- ingja og aðra venzlamenn, svo sem foreldra hennar, Arndísi Jónsdótt- ur og Guðmund Guðmundsson lækni; systkini hennar Sturlu, Sig- þrúði og Þóru; móðursystur hennar Þóru Jónsdóttur og eiginmann hennar, Jón Magnússon, fyrrum forsætisráðherra; og móðurbræður hennar, Friðrik og Sturlu, kaup- menn í Reykjavík. Sigurður Thoroddsen er lands- kunnur fyrir verkfræðistörf sín, einkum fyrir hönnun virkjana og vinnu að náttúruvernd jafnframt því og hefur hann tekið mikinn þátt í félagsstörfum. Sigurður flutti við þetta tækifæri ítarlegt þakkar- ávarp og sagði meðal annars frá hvað olli því að hann fékk áhuga á og hóf rannsóknir á nýtingu vatns- orku landsins og hönnun virkjana. Að tilmælum gefanda er stjórn sjóðsins skipuð þremur mönnum, þeim dr. Kristjáni Eldjárn, dr. Jó- hannesi Nordal og dr. Sturlu Frið- rikssyni. Þjófnaðurinn á Akureyri: Lýst eftir fimm ökumönnum Akureyri, 30. desember. EKKl hefur tekist að koma upp um þann eða þá, sem brutust inn í skrif- stofu Bflaleigu Akureyrar aðfaranótt Þorláksmessu. Forráðamenn Bflaleig- unnar hafa nú heitið 50 þúsund króna verðlaunum, hverjum þeim, sem getur veitt upplýsingar sem leiða til þess að málið upplýsist. Lögð er áhersla á að jafnvel hin smávægilegasta vitneskja gæti komið að góðu haldi við rannsókn málsins. Rannsóknarlögreglan auglýsir nú eftir ökumönnum fimm bíla, sem voru á ferðinni í nánd við inn- brotsstað umrædda nótt, og biður þá að gefa sig fram hið allra fyrsta. Bílarnir eru þessir: Bíll er sneri við hjá Blómsturvallavegamótum; grár, tveggja dyra fólksbíll sem ók norður Glerárgötu kl. tvö um nóttina; tveir ljósir fólksbílar, sem óku um Tryggvabraut; og í fimmta lagi rauð- ur Lada-fólksbíll, sem var á ferð bæði um Glerárgötu og Þórunn- arstræti um nóttina. — Sv.P. WNKMK------ VKSI VFNJULtófl WKOVlfl Hljómleikar í hlöðunni á hverjum fimmtudegi. ÓSAL Hafðu allt tilbúið og fyrsta flokks a .. þegar snjórinn kemur DACHSTEIN ! . ' " . '■ í * ■ «■ V ■ Gö öngu & svigskíðí, skói; gleraugu og fatnaður ta4ir Barna, unglinga og fullorainsstærðir Utsölustaðir Vélsm. Stál, Seyöisfirði. Versl. Ögn, Siglufiröi. Versl. Skógar, Egilsstööum. Sportborg, Kópavogi. Bókav. Þórarins Stefánss., Húsavík. Hagkaup, Reykjavík. FALKINN SK/ÐAVÖRUDEILD Sporthlaöan, Isafiröi. Versl. Bjarg, Akranesi. Vélsm. Sindri, Ólafsvík. Kaupfélag Skagf., Sauöárkróki. KEA, Akureyri. Viöar Garöarsson, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.