Morgunblaðið - 31.12.1981, Síða 17

Morgunblaðið - 31.12.1981, Síða 17
SJONVARP DAGANA 31 /12 2 /1 FIMMTUDfcGUR 31. desember — gamlársdagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir, veður og dagskrár kynning. 14.15 Múmínálfarnir. Þriðji þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Kagnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision). 14.25 Gulleyjan. Teiknimyndasaga byggð á sögu Robert Louis Stevenson um skúrkinn Long John Silver. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 16.00 íþróttir. Ifmsjón: Bjarni Felixson. 17.15 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra dr. Gunnars Thoroddsens. 20.20 Innlendar svipmyndir liðins árs. Umsjón: Guðjón Einarsson, Helgi E. Helgason og Olafur Sigurðsson. 21.05 Erlendar svipmyndir liðins árs. Umsjón: Bogi Ágústsson og Ögmundur Jónasson. 21.30 Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýn- ingu í fjölleikahúsi Billy Smarts. 22.30 Áramótaskaup ’81. Skemmtidagskrá á gamlárs- kvöld með leikurunum Bessa Bjarnasyni, Eddu Björgvins- dóttur, Guðmundi Klemenz- syni, Kandver Þorlákssyni, Sig- urði Sigurjónssyni, Þórhalli Sig- urðssyni o.fl. Einnig kemur fram hljómsveitin Galdrakarlar undir stjórn Vilhjálms Guð- jónssonar. Höfundur handrits: Gísli Rúnar Jónsson, Kandver Þorláksson og Sigurður Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs- son. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrés- ar Björnssonar. 00.05 Hagskrárlok. FOSTUDAGUR I. janúar — nýársdagur 13.00 Ávarp forseta íslands, Vig- dísar Finnbogadóttur. 13.15 Endurteknar fréttasvip- myndir frá gamlárskvöldi. 14.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hadda Padda. Kvikmynd gerð árið 1923 eftir samnefndu leikriti Guðmundar Kambans. Að gerð myndarinn- ar stóðu Guðmundur Kamban sjálfur og Edda-Filmen, sem hann átti ásamt nokkrum Uön- um. Leikstjóri: Gunnar Kobert Ilan- sen. í helstu hlutverkum: Klara Pontoppidan, Sven Methling og Ingeborg Sigurjónsson, eigin- kona Jóhanns Sigurjónssonar. Þegar myndin var sýnd hér á sínum tíma lék strengjakvartett undir, en undirleikarar nú eru þeir Jónas Þórir Þórisson og Jónas Þórir Dagbjartsson. Henry Fonda og Joanne Woodward í hlutverkum sínum í Tromp á hendi. Laugardaj'smyndin kl. 21.00: Tromp á hendi - bandarísk bíómynd frá 1966 Á dagskrá sjónvarps á laugardagskvöld kl. 21.00 er bandarísk bíómynd, Tromp á hendi (A Big Hand for the Little Lady), frá 1966. Leikstjóri er Fielder Cook, en í aðalhlutverkum Henry Fonda, Joanne Woodward, Jason Robards og Paul Ford. Hjónin María og Meredith eru á leið til Texas með aleigu sína, þegar þau gista á litlu hóteli í útjaðri borgar. Allt hefði það nú verið í lagi, ef eiginmaðurinn hefði ekki verið sjúkur spilamaður og þar á hótelinu hefði ekki staðið yfir fjárhættuspil, þar sem forríkir menn víðs vegar að leiddu saman hesta sína. En sú var einmitt raunin á og þá kom sér fyrir karl að eiga konu, sem töggur var í. Kl. 13.00 á nýársdag er á dagskrá hljóðvarps og sjónvarps ávarp forseta Islands, Vigdísar Finn- bogadóttur. Kl. 20.00 í kvöld flytur dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra nýárs- ávarp sitt í hljóðvarpi og sjónvarpi. Kl. 23.40 í kvöld flytur Andrés Björnsson út- varpsstjóri hugleiðingu: Við áramót. Er henni út- varpað í senn bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi. Fyrr í vetur barst þessi mynd sem gjöf til Kvikmyndasafns ís- lands frá Nordisk Films Komp- ani í tilefni af 75 ára afmæli kvikmyndasýninga hérlendis. 21.35 Glerheimar. Bresk fræðslumynd um gler, sögu þess í 4000 ár, notagildi þess en ekki síður listsköpun með gler. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 La Traviata. Hin sígilda ópera eftir Guiseppi Verdi, í flutningi Metropolitan- óperunnar í New York. Stjórnandi er James Levine. Með helstu sönghlutverk fara Iliena Cotrubas, Placido Dom- ingo og Cornell McNeill. La Traviata er með vinsælustu óperum sem fluttar eru. Hún er byggð að nokkru leyti á Kamel- íufrúnni eftir Alexandre Dum- as. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 00.10 Dagskrárlok. L4UGARDAGUR 2. janúar 16.00 íþróttir. Umsjón; Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Sjötti þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn um flökkuriddarann Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Tromp á hendi. (A Big Hand For the Little Udy). Bandarísk bíómynd frá 1966. Leikstjóri: Fielder Cook. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Jo- anne Woodward, Jason Rob- ards og Paul Ford. Hjónin María og Meredith eru á leiðinni til Texas, þar sem þau ætla að festa sér jörð fyrir aleig- una. Á leiðinni koma þau við í bæ, þar sem stendur yfir æðis- gengið fjárhættuspil, og Mere- dith, ástríðufullur fjárhættuspil- ari, stenst ekki freistinguna. Þýðandi: Ragna Kagnars. 22.30 Tom Jones. Endursýning. Bresk bíómynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Henry Field- ing. Aðalhlutverk: Albert Finney, Susannah York, Hugh Griffith og Dame Edith Ewans. Sagan gerist í ensku sveitahér aði á átjándu öld. Tom Jones elst upp á virðulegu sveitasetri hjá fólki af góðum ættum. En um ætt hans sjálfs og uppruna er margt á huldu. Hann verður brátt hinn mesti myndarpiltur og gengur mjög í augun á hinu fagra kyni. Hann unir þessu að vonum vel, en þar kemur þó, að hann eignast öfundarmenn, sem verða honum skeinuhættir. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Myndin var fyrst sýnd í Sjón- varpinu 29. desember 1973. 00.05 Dagskrárlok. Kl. 14.15 í dag, gamlársdag, er Gulleyjan á dagskrá sjónvarpsins, en það er teiknimyndasaga, sem byggð er á hinni frægu sögu Robert Louis Stevensons um ævin- týri Jim Hawkins og skúrkinn Long John Silver. Sjónvarp á nýárskvöld kl. 20..20: Hadda Padda - eftir leikriti Guðmundar Kambans Kl. 20.30 á nýárskvöld verður sýnd kvikmyndin Hadda Padda, sem gerð var árið 1923 eftir sam- nefndu leikriti Guðmundar Kamb- ans. Leikstjóri er Gunnar Róbert Hansen, en með aðalhlutverk fara Klara Pontoppidan, ein frægasta leikkona Dana, sem nýlátin er í hárri elli, en hún leikur Hrafn- hildi, eða Höddu Pöddu; Sven Methling leikur Ingólf; og Alice Fredriksen leikur Kristrúnu, syst- ur Höddu Pöddu. Kvikmyndasafn íslands fékk þessa mynd að gjöf frá Nordisk Film Compani í tilefni 75 ára af- mælis kvikmyndasýninga hér- lendis. Auk áðurnefndra leikara leika m.a. í myndinni þær Guð- rún Indriðadóttir, sem var þekkt leikkona hér á sinni tíð, og Inge- borg Sigurjónsson, eiginkona Jó- hanns Sigurjónssonar skálds. Myndin er tekin hérlendis og í Danmörku, útiatriðin flest í Fljótshlíðinni, en inniatriðin ytra. Ingólfur er heitbundinn Höddu Pöddu, en þau koma í heimsókn á óðal hans, ásamt Klara Pontoppidan systurinni Kristrúnu. Fljótlega myndast hinn illræmdi þríhym- ingur, og ljóst er að ekki er rúm fyrir þau öll. Z MULAKAFFI ER ALLTAF í LEIÐINNI O !!í Gleöilegt ár < s u. u. < X. < o ______NÝÁRSMATSEÐILUNN 1982___ Hátíðarmatur framreiddur frá kl. 11 til H og sídan kl 17—21 Blómkálssúpa og Frönsk lauksúpa Djúpsteiktur skötuselur Orly með coktailsósu. Beinlausir fuglar með kartöflumauki og hrásalati. Glóðarsteikt lambasteik með Bernais-sósu og grænmeti. Winarschnitzel með rauðvínssósu og rósinkáli. Kalt hangikjöt með uppstúfi og grænum baunum. Fylltur grísahryggur með Róbert-sósu og rauðkáli. Marsipanís með perum. Sherrytriffle. GRILL-MATSEÐILLINN m 3 2 Súpa dagsins: Blómkálssúpa. Frönsk lauksúpa. Flskréttir: Djúpsteiktur skötuselur „Orly“. Rækjukokteill m/ristuöu brauöi. Djúpsteikt smálúðuflök m/Chantilly-sósu. Steikur: Turnbauti „Bernaise“ m/ristuöum sveppum og hrásalati. Ensk buffsteik m/lauk, soönum kartöflum og maiskornum. Mínútusteik m/ristuöum sveppum og kryddsmjöri. Lambagrillsteik m/ristuöum ananas. Grillsteiktar lambakótelettur m/kryddsmjöri og hrásalati. Glóðarsteiktur kjúklingur m/frönskum kartöflum, rjómasveppa- sósu og hrásalati. Ennfremur: Hamborgarar. Heitar samlokur. Bacon & Egg og skinka & egg. Grillið verður opið nýársdag milli kl. 11 og 21. kaffi, smurt brauð, kökur, öl og gosdrykkir allan daginn. Gestum og viðskiptavinum um land allt óskar Múlakaffi og starfsfólk þess árs ogfriðar og þakkar samskiptin á gamla árinu. H HALLARMULA SIMI 37737 Og 36737 GLEÐILEGT FERÐAAR % Mi URVAL VIÐ AUSTURVOLL, SIMI 26900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.