Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eskifjörður
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Skrifstofustjóri
Stórt verktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
að ráða skrifstofustjóra. Viðskiptafræði-
menntun og starfsreynsla áskilin. Farið verð-
ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Til-
boð sendist auglýsingad. Mbl. merkt:
„Skrifstofustjóri — 8102".
Stúlka ekki yngri
en 18 ára
óskast til heimilisstarfa í Noregi, Eitt barn 10
mánaöa. Upplýsingar í síma 52532 milli kl.
17—20.
BORGARSPITALINN
Lausar stöður
Sjúkraliðar
Lausar eru stööur sjúkraliöa við Geödeild
Borgarspítalans að Arnarholti.
Vinnutími: 12 klst. vaktir þrjá daga í röð og
þriggja daga frí á milli. Ferðir á vaktaskiptum
til og frá Hlemmtorgi. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími
81200.
Reykjavík, 29. desember 1981.
BorgarspítaHnn.
Rafvirki óskast
Upplýsingar í síma 54066 milli 8 og 12 f.h.
Útgáfustarf
Utgáfufyrirtæki óskar að ráða karl eða konu
til alhliða útgáfustarfa. Æskilegt er að við-
komandi hafi áhuga á menningarmálum og
einhverja reynslu í ritstörfum, blaðamennsku
eða öðru tengdu útgáfustarfsemi. Þeir, sem
áhuga hafa vinsaml. sendiö nafn og nánari
upplýsingar til augl.stofu Morgunblaösins
merkt: „Útgáfustarf — 6432".
Húsbyggjendur
húseigendur
Húsgagna og byggingameistari getur bætt
við sig húsbyggingum, alhliða byggingaþjón-
usta. Sími 82923.
Keflavík
Blaðbera vantar í vesturbæ.
Uppl. í síma 1164.
Morgunblaöiö.
Óskum að ráða
rafvirkja
Mikil vinna — fjölbreytileg verkefni.
Volti hf., Vatnagörðum 10, Rvík.
Sími 85855 og 12628 eftir vinnutíma.
Matreiðslumaður
með 10 ára reynslu, óskar eftir góðri vinnu,
getur hafið störf strax, góð meðmæli. Tilboð
óskast sent afgreiðslu Morgunblaösins
merkt: „M — 8101", fyrir 6. janúar 1982.
Tískuverslunin
Moons
óskar aö ráða stúlku til afgreiöslustarfa.
Uppl. í síma 38258, 4. janúar eftir kl. 18.00.
Háseta vantar
Vanan háseta vantar á netabát sem rær frá
Patreksfirði.
Uppl. ísíma 94-1160.
Stúlka óskast
til isafjaröar til að gæta tveggja barna, getur
unnið með þar sem móðirin vinnur vakta-
vinnu, má hafa með sér barn. Upplýsingar í
síma 31057.
Vélstjórar
Annan vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar
HU-1 sem fyrst.
Upplýsingar í síma 95-4690 eöa 95-4620.
Ljósmynda-
þjónustan sf.
óskar eftir að ráða:
I Verslunarstjóra
til framtíðarstarfa.
Viðkomandi þarf að hafa til að bera: góða
sölu- og stjómunarhæfileika, alhliða þekk-
ingu á Ijósmyndun, lipra og góða framkomu,
vinnusemi, nákvæmni, stundvísi og reglu-
semi.
II Samviskusaman starfskraft
til starfa viö:
símavörslu, skjala- og póstfrágang.
Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í versl-
unarstörfum og þekkingu á Ijósmyndun.
III Starfskraft meö reynslu í
litfilmuframköllun og kopieringu
til starfa á litmyndavinnustofu vorri.
Engar upplýsingar veittar í síma. Aðeins
skriflegum umsóknum veitt móttaka.
Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun, fyrri
störf, ásamt meðmælum, óskast sendar í
pósthólf 5211, 125 Reykjavík fyrir 5. janúar
nk. Fullri þagmælsku heitið.
fatí
LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F.
REYKJAVIK
Pósthólf5211
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
kennsla
]
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
Varðskipadeild — 4. stig hefst 4. janúar nk.
Nemendur mæti í skólanum kl. 9.
Athugið — aðrir nemendur skólans eiga að
mæta kl. 8 mánudaginn 4. janúar.
Skólastjóri.
Verkstjórar
Síðasta verkstjórnarnámskeið vetrarins hefst
4. janúar kl. 13.30. Upplýsingar í síma 81533
hjá Iðntæknistofnun íslands, Skipholti 37.
Verksijórnarfræðsla.
húsnæöi öskast
Bókaforlag
óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði
(150—250 fm). Æskilegt er að til viðbótar sé
völ á lager- og afgreiðsluhúsnæði með aö-
keyrsluaðstöðu (á jarðhæð) tengdu skrifstof-
unni eða í sama húsi. Tilboð merkt: „Bóka-
forlag — 6431" sendist afgr. Mbl. hiö fyrsta.
Ung hjón, verkfræðingur og gjaldkeri, óska
eftir
íbúð á leigu
3ja herb. eða stærri sem allra fyrst. Helst í
Hafnarfiröi eða Garðabæ. Fyrirframgreiðsla
ekki vandamál. Uppl. í síma 52347.
fundir — mannfagnadir
Skipstjórafélag íslands
heldur aðalfund sinn 3. janúar kl. 14.00 að
Borgartúni 18.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
tilkynningar
Endurskoðunarskrifstofa
Björns E. Árnasonar
flytur um áramótin starfsemi sína í Sætún
8, Reykjavík.
Óbreytt símanúmer 24096.