Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 23 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Njarðvíkingar Sjálfstæðisfélagiö Njarövíkingur og félag ungra sjálfstæðismanna halda sameiginlegan félagsfund í Sjálfstæöishúsinu, sunnudaginn 3. janúar 1982 kl. 14.00. Fundarefni: Sameiginlegt prófkjör flokkanna í Njarðvík. Stjórnir félaganna. Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar við norska lýöháskóla eöa menntaskóla skólaáriö 1982—1983. Er hér um að ræöa styrki úr sjóöi sem stofnaður var 8. maí 1970 til minningar um aö 25 ár voru liöin frá því að Norömenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boönir fram í mörgum löndum. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkj- anna kemur í hlut íslendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæöi, húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — Umsækj- endur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Sérstök umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1981. Styrkur til sérfræði- þjálfunar í Bretlandi Samtök breskra iönrekenda, Confederation of British Industry, munu gefa íslenskum verkfræðingi eöa tæknifræöingi kost á styrk til þjálfunar á vegum iðnfyrirtækja í Bretlandi á tímabilinu 1982—1983. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaöarprófi í verkfræöi eöa tæknifræöi og hafa næga kunnáttu í enskri tungu. Þeir skulu aö jafnaöi ekki vera eldri en 35 ára. Um er aö ræöa tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn sem hafa starfaö 1—4 ár að loknu prófi en hafa hug á að afla sér hagnýtrar starfsreynslu í Bret- landi. Eru þeir styrkir veittir til 1 — 1 Vá árs og nema 269 sterlingspundum á mánuöi, auk þess sem að ööru jöfnu er greiddur ferða- kostnaöur til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaöir mönnum, sem ekki hafa minna en 5 ára starfsreynslu aö loknu prófi og hafa hug á að afla sér þjálfunar á sérgreindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4—12 mánaöa og nema 336 sterlingspundum á mánuði, en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyöublööum skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. Umsóknareyðublöð, ásamt nánari upplýsing- um um styrkina, fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1981. EF ÞAÐ ER FRÉTT- <NÆMTÞÁERÞAÐÍ Hzf^MORGUNBLAÐINU \l (ÍI.VSINGA- SIMINN F.R: 22480 Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öölast vilja réttindi sem skjalaþýð- endur og dómtúlkar, eiga þess kost aö gang- ast undir próf, er haldin verða í febrúar nk., ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir 31. janúar á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Viö innritun í próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til aö vera dómtúlkur og skjalaþýöandi. Gjaldiö, sem nú er nýkr. 320,00 er óafturkræft, þó próftaki komi ekki til prófs eöa standist þaö ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. desember 1981. Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa ís- lenskum stúdent eöa kandídat til háskóla- náms í Noregi háskólaáriö 1982—1983. Styrktímabilið er níu mánuöir frá 1. septem- ber 1982 aö telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 2.600 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka- kaupa o.fl. við upphaf styrktímabils. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskírteina og meömælum, skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. febrúar nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráöuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 22. desember 1981. smáauglýsingar — smáauglýsingar-----smáauglýsingar St.St. 598201066 — H.V. Þátttaka tilk. laugard. 2. jan. '82 kl. 16—18 og sunnud. 3. jan. ’82 kl. 10— \2. Sunnudagur 3. jan. kl. 13.00 Ásfjall — Hvaleyri. Hressandi ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð 40 kr. Frítt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.Í., vestanveröu. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Nýársferö í Þórsmörk 1.—3. jan. Byrjum nýja áriö í nýja útlvistarskálanum í Básum. Brottför kl. 13 á nýársdag. Brenna. flugeldar. kvöldvaka og álfadans. (Mætiö meö skraut- buninga sem eigiö). Gönguferöir viö allra hæfi. Uppl. og farseölar* á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í Betaníu, Lauf- ásvegi 13. mánudagskvöldiö 4. janúar kl. 20.30. Lesnar verða jólakveöjur frá kristniboöunum. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræöisherinn Gamlárskvöld kl. 23.00 Áramótasamkoma. Nýársdag kl. 16.00 Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjölskylduna. Kadett Erllngur Nielsson talar. Veitingar. Sunnudagur 3. jan. kl. 20.30 Fyrsta hjálpræöissamkoman ár- iö 1982. Séra Halldór S. Gröndal talar. Óháöi söfnuöurinn Jólalagnaöur fyrir börn sunnu- daginn 3. janúar kl. 3 í Kirkjubæ. Aögöngumiðasala viö inngang- inn. Kvenfélag Oháða safnaðarins. Samkoma sunnudaginn 3. janú- ar kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2b Formaöur K.F.U.M. Siguröur Pálsson talar. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma á nýársdag kl. 16.30 aö Auðbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Æskulýössamkoma 2 janúar 1982 kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Elím Grettisgötu 62, Reykjavík Almenn samkoma veröur ný- ársdag og sunnudag 3. janúar kl. 17.00. Verið velkomin. Heimatrúboöiö Óðinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun ný- ársdag kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11738 og 19533. Gönguferð sunnudag- inn 3. janúar Kl. 11 — Grímmansfell í Mos- fellssveit. Létt ganga. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. Fritt fyrir börn í fylgd meö fullorön- um. Verö kr. 50.-. Fariö veröur frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag íslands. Áramótaguðsþjónustur Fíladelfíu Gamlárskvöld Fimmtudagur 31/12 kl. 18.00. Aftansöngur. Ræöurmaöur Sam Glad. Kór kirkjunnar syngur. 1. janúar, nýársdagur, kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Kór kirkjunnar syngur. Laugardagur 2. janúar kl. 20.30. * Bæn. Sunnudagur 3. janúar. Safnaö- arguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Almenn Guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Sam Glad Kór kirkjunnar syngur. Framkvæmda- stjóri Tímans Gísli Hinrik Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri dagblaðsins Tímans frá og með áramótum. Gísli var áður stúdíóstjóri hjá Sjónvarpinu. Hann er kvæntur Jónínu Lárusdóttur, og eiga þau fjögur börn. Jóhann H. Jónsson, er nú lætur af framkvæmdastjórn Tímans, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Flugmála- stjórn. Keflavík Jólatrésskemmtun Kvenfélags Keflavikur veröur i Stapa, sunnudaginn 3. januar kl. 3.00. Diskótek kl. 8.30 fyrir 11 ára og eldri. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavikur EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Hörgshliö 12 almennar samkomur, boöun fagnaöarerindisins nýársdag kl. 1600, sunnudag 3. januar kl. 20.00. Austurgata 6 Hafnarfirköl, gaml- ársdag kl. 18.00 nýársdag kl. 10. Ih. í hjarta borgarinnar. ÓSAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.