Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 25 Þverskurður af þjóðfélaginu. ÓDAL Brottför 2. marz — 18 dagar eða 25 dagar. Verð frá kr. 9.400.- Við höfum gleðífréttir aö faera þeim, sem lengi hefir langað til aö komast til Paradisaeyja Karabiskahafsins, þar sem sjórinn er fagurtær og sólin hellir geislum sínum yftr blomumskryddar byggðir og mjúkar baöstrendur. þar sem pálmalaufið bærist etns og á dögum Robinson Kruso. Nu getur draumurinn ræst, þvt okkur hefir tekist að semja um takmarkaö sætamagn með breiöþotum yfir Atlantshafið og gistingu t glæsilegum hótelum og ibuöum meö öllum þægindum viö baöströndina i San Juan á Puerto Rico. Þar fara saman töfrar hins spánska þjóölífs og erföa, og amertsk þægindi og lúxus. Og svo er altt þama á frihafnarverði. Sannkölluö feróamannaparadis, enda veöriö, sólskinið og sjórínn eins og fólk vill hafa þaö. Fjölbreytt skemmtanalif og skemmti- og skoöunarferóir, meóal annars er örstutt til dönsku Jómfrúareyja, Vestur*lndia. Og hvaö kostar svo öll þessi dýró. Jú, ótrúlegt en satt. — ekki meira en venujuleg Kanarieyjaferð En sætamagnió er takmarkaö. Ffogfcrítir Airtourlceiaija ý jal KJ . Aöalstræti 9. 2. hæö, Miöbæjarmarkaöinum Símar 10661 og 15331. Svanlaug Árnadóttir, formaóur Hjúkrunarfélags íslands, afhendir frú Sigríði Eiríksdóttur áritað eintak af efnisskránni. Með þeim á myndinni eru (frá vinstri) Ingihjörg Árnadóttir, ritstjóri Hjúkrunar, og Hervör Hólmjárn, bóka- vörður, höfundur verksins. Hjúkrunarfélag ís- lands heiðrar frú Sigríði Eiríksdóttur Nýárssamkvæmi með pomp og pragt í veitingahúsinu Óðali verður samkvæmi, sem haldið verður á nýársnótt, það er að segja frá miðnætti og eitthvað frameftir aðfaranótt 1. janúar. I sam- kvæminu verður boðið upp á næturverð og létt vín auk skemmtiatriða, sem byggð verða að mestu á þátttöku gesta sem þar verða. Hægt verður að kaupa miða á skrifstofu Óðals en ekki við innganginn. Skemmtun sem þessi hefur tíðkast í Óðali und- anfarnar nýársnætur og hefur það verið mikið til sama fólkið sem hefur sótt þær. Á nýárskvöld verða víða einkasamkvæmi. í Naustinu verður fjörugt ný- ársknall, sem Baldvin Jónsson og félagar hans standa að eins og undanfarin ár. Margt verður gert sér til skemmtunar, meðal annars verða fluttir annálar árs- ins en það gera skipstjórar við hvert borð. Þá verður blaðað í myndaalbúmi frá árinu áður, dansað við undirleik Dansbands- ins og diskóteks Þorgeirs Ást- valdssonar og horft á skemmti- Ýmsar skemmtanir verða haldnar til að fagna nýju ári og eru þær utan við þá dansleiki, sem auglýst- ir eru í dagblöðunum. í flestum tilfellum er hér um að ræða einka- samkvæmi, þar sem boðið er upp á kvöldverð, dans og skemmtiatriði. atriði. Samkoma þessi mun ein- mitt heita Nýársknall en í fyrra hét hún Nýkróna. Nýársknallið hefst klukkan 7 með hanastéli en á eftir verður borðhald og loks dans, glens og grín fram eftir nóttu. Á Hótel Sögu verður einka- samkvæmi í þremur sölum hót- elsins. í Súlnasal heldur hótelið nýársveislu þeim gestum sem sótt hafa slíka skemmtun und- anfarin ár og er hér um fasta gesti hótelsins að ræða síðan hótelið opnaði. Ekki er hægt að greina frá því hvað verður til skemmtunar, því siður er að halda bæði matseðli og skemmtiatriðum leyndum og koma gestunum þannig skemmtilega á óvart. í Átthagasalnum verður Free- port-klúbburinn með sína árlegu veislu á nýársdag sem að segja má að sé eins konar árshátíð þessara samtaka og verður þar margt til gamans gert. í Stjörnusal verður svo sam- kvæmi sem kallast Ára Mót ’82 en það eru þeir Sigurður Har- aldsson, Magnús Axelsson, Gunnar Steinn og Vilhelm Westmann, sem sjá um þá ný- ársgleði. Geimsteinn og Þórir Baldursson munu sjá um tónlist- ina. Auk þeirra mun fiðlusnill- ingurinn Graham Smith spila. Þá verður líka boðið upp á heimatilbúið fjör. Skemmtunin byrjar klukkan 7 með hanastéli og síðan verður borðhald og loks skemmtiatriði og dans. Á nýárskvöld verður lokað frá 6—11 á Broadway vegna kvöld- verðar einkaaðila en Broadway stendur sjálft að þessum máls- verði. Á eftir borðhaldinu verður staðurinn svo opinn hinum al- menna gesti. Uppselt er á borð- hald þetta. árgangarnir 1966—75 3. stigs verkefni hennar í bókasafnsfræði við Háskóla Islands. Samkvæmt beiðni Hjúkrunarfélags íslands hélt hún verkinu áfram og lauk því 1980. Ein sambærileg skrá hefur ver- ið prentuð yfir efni fagblaðs sem fjallar um heilbrigðismál. Er það skrá Læknanemans 1940—74, sem kom út 1977. Þessi skrá er því önn- ur í útkomuröð slíkra heimilda- verka. Fyrsta íslands- mótið í karate Islandsmót í shotokan karate verður haldið sunnudaginn 3. jan. nk. í íþróttahúsi Kcnnaraháskólans. Keppnin hefst kl. 14.00 með kata unglinga, kata kvenna, hópkata og kata karla, um kl. 16.00 er síðan kumite (frjáls glíma) á dagskrá. Að- gangseyrir er kr. 30,- en 15,- fyrir börn. Shotokan karatesamband ís- lands sem stofnað var 28. nóv. sl. gengst fyrir mótinu og er þetta fyrsta íslandsmótið í shotokan karate. Öll karatefélög sem iðka shotok- an karate eru aðilar að SKSÍ og mæta til leiks, þau eru: Shotokan karatefélagið í Reykjavík, Karate- félag Selfoss og karatedeild Gerplu í Kópavogi. Dómarar eru allir 1. dan. Inná milli keppnisgreina verða síðan nokkur sýningaratriði. Karate- áhugafólk ætti alls ekki að láta þennan viðburð fram hjá sér fara. SKSÍ HJÍIKRUNARFÉLAG fslands heiðr aði nýverið frú Sigríði Kiríksdóttur fyrir brautryðjendastörf og skrif hennar í Tímarit Hjúkrunarfélagsins allt frá árinu 1925 er blaðið hóf göngu sína. Hjúkrunarkonur lands- ins voru um 10 talsins er þær hófu blaðaútgáfu, sem haldist hefur óslit- ið allar götur síðan. Skrá yfir efni tímaritsins er nýkomin út og kemur þar glögg- lega í ljós að frú Sigríður á algjört persónulegt met í skrifum sínum eins og segir í fréttatilkynningu frá Hjúkrunarfélagi Islands. Sig- ríður var formaður Hjúkrunarfé- lags íslands í samfellt 36 ár eða frá 1924—1960 og jafnframt rit- stjóri tímarits Hjúkrunarfélags- ins um árabil. Fyrstu ritstjórn skipuðu hjúkrunarkonurnar Guð- ný Jónsdóttir, Kristjana Guð- mundsdóttir og Sigríður Eiríks- dóttir, en Sigríður er nú ein á lífi þessara þriggja brautryðjenda. Segir ennfremur í fréttatilkynn- ingunni, að það sé fágætt að fag- félag eigi alla viðburðasögu sína skráða frá upphafi, en fyrir það megi þakka þessum brautryðjend- um. Skráin skiptist í efnisskrá og nafnaskrá og er hún 52 blaðsíður að stærð. Verkið er unnið af Her- vöru Hólmjárn bókaverði. Voru Bingó KR-konur verða'með fjölskyldu- bingó í KR-húsinu, sunnudaginn 3. janúar kl. 14.30. Góðir vinningar í boði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.