Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1981 29 Réttur var settur yfir fjérmanningaklíkunní saslu og akkja Maós var fundin sek um „hrikalega glaspiH eins og þad hét ( dómsorði. Á érinu tóku Kínverjar sér Kka fyrir hendur að „leiðrétta" hugsun Maós, og stjaka til hlióar Hua Kuo Feng sem Maó sjálfur hafói valió eftirmann sinn, um leió og boó gekk út um þaó aó nú vaeri tími til kominn aó „láta hundrað blóm springa út á ný“. Nokkuó hefur dálasti Kínverja á Banda- rikjamönnum dofnaó á árinu og er talió aó þeir muni í vaxandi masli halla sér að þriója heiminum á nasstunni. Meöal þeirra sem sðfnuöust til feóra sinna é árinu voru Moshe Dayan, stríóshetja og fyrrum ráöherra (israel, Wyszynski kardínéti ( Póllandi, Friörika sem eitt sinn var drottning í Grikklandi, franski kvikmynda- stjórinn René Clair, Holiywood-leikararnir Natalie Wood og William Holden, Albert Speer, sem mjög var handgenginn Hitler, og hljóm- sveitarstjórinn Karl Böhm. Kröfuganga afvopnunarsinna (Lundúnum. Sænskur herbátur viö hlið sovézka kafbétsins, sem gómaöur var uppi í landsteinum é Eystrasaltsstrónd Svfþjóóar. „Ég er búinn aó drepa páfann,“ stóó á mióa sem tyrkneski ódseóismaóurinn Ali Agca skildi eftir í hótelherbergi sínu þegar hann skundaði út á Péturstorgió. „Guó minn góóur, þaó er aó gerast,“ varö Michael Deaver, starfsmanni í Hvíta húsinu aó orði, þegar Reagan foreeti, Brady blaóafulltrúi og Delahanty lögreglumaöur uröu fyrir kúlum úr byssu éstsjúks ungmennis, John Hinckley aó nafni. Pilturinn kvaöst leggja ást é leikkonuna Jodie Foster og hefói hann ekki komið auga é aó tja hana meó öórum hætti en þessum. THAUAND-BAHGKOK og baðstiWH/arbœrinn PAJTAVA Ævintýraheimur Austurlanda á viðráðanlegu verði Brottför 11. marz — 17 dagar. Verö kr. 10.900.-. t>etta er aevintýraferöin, sem flesta hefir lengi dreymt um, tækifærió til aó kynnast töfrum Austurlanda og njóta sólar og baöstranda viö hlýjar strendur Siamsflóans, þar sem sjórinn er siifurtær og sólin hellir geislum yfir fagra og blómumskrýddar byggóir. Þér eigió viöburóarrika daga í Bangkok einni af mestu töfraborgum Austurlanda fjær og njótiö margra daga viö skemmtanalíf og sólaryl, i einni af eftirsóttustu baöstranda- og feröamannaborgum veraldar, Pattaya. Fjölbreyttar skemmti- og skoöunarferóir til aó kynnast litriku og framandi þjóölífi og fögrum stööum í borgum og sveitum. Glæsileg hótel og góó þjónusta. Flogiö með rúmgóöum breiöþotum. Hægt aö framtengja dvöl á baöströndinni Pattaya eöa i Bangkok. Og veröiö — er ótrúlegt, þvi ævintýraferöin kostar ekki nema eins og venjuleg sólarlandaferö til Evrópu. Vegna serstaklegra hagstæöra samninga um flug og hóteldvöl sparió þér 18.000 - krónur, þvi flugiö og hótelin myndu kosta um 28.900 - fyrir einstakling. sem færi í slika ferö. Takmarkaöur farþegafjöldi Fluqferðir_____________________ Airtourlcéfcujíf Aöalstrætí 9. Miöbæjarmarkaðinum. 2. haaö. Símar 10661 og 15331. i og hotelin Alltaf í leiðinni. ÓSAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.