Alþýðublaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1931, Blaðsíða 4
ALÞtÐlíBLAÐIÖ Vðrubilastððin i Heyklavík. ímar: 970, 971 i SaiIHll || .vall]arðarlerðlr .• daglegga ki. 11 árdegls* ímssi ^¦,,*, - h í »«?i§§?^^ : j Áframhaldandi ferðir frá Hvaífirði tii Borgar- ness. Stykkishólms og Norðuríands. Tryggar ferðir. og ágætar bifreiðar, . Blfeeiðainstðð Steindérs. GoðstóiM Evlölfsson Klæðavezlun & saumastofa. Laugavegi 34, — Simi 1301. t Bláti Matrosafðtin góðu og ódýru eru komin aftur með siðum og víðum buxum. Pokabuxurnar . á konur, karla og drengi. Karlmm riaföt blá og. mislit, með alira nýjasta sniði o. m. íl. nýkomið. Regnigápur, Rykfrakkar fyrir difmuF og berra. Gúmmilkápiir. Peysufatakápur. Regnhlifar, raiki úrval oa f Soffhibuo. að stjórnarmyndunin hefði faxið úit um þúfur. Miklas hefir falíð Karl Bureseh að mynda samsteypuráðuneyti. Vínarborg, 22. júní U. P. FB. Karl Buresch hefir myndað stjórn. Er hann sjáifur kanzlari'- og Joseph Redlich fjármálarað- herra. Hinir ráðherrarnir eru þeir sömu og voru í Ender-stfórninni. Hafuarfjðrður. Sundkensla er byrjuð í Hafn- arfirði með sama fyrirkomulagi og í fyrra. Togararnir. „Hilmir" kom af iveiðum í gær og „Gylfi" í nótt, báðir vel fiskaðir. Nœtwlœknir er í nótt öskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Útuarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómfeikar (Þ. G., E. Th.). Kl. 20,45: Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason meistari). Kl. 21: VeÖurspá. Fréttir. Kl. 21,25: Söngvélar-hljóiriileikar. ípráttamannaför. í kvöld fara héðan áieiðis til Akureyrar með „Alexandrínu drottningu" íþrótta- imenn úr „K. R." til að keppa við •íþróttamenn Akureyrar. Er för 'þesisi jsamkvæmt beiðni Knatt- spyrnufélags Akureyrar. 1 föririni verða 12 íþróttastúlkur, 14 knatt- spyrnumenn, 11 glímumenn og 5 hlauparar, einnig kennarar og tveir úr stjórn „K. R." En tveir af beztu knattspyrnumönnum „K. R.", Þorsiteinn Einarsson og Björgvin Schram, eiga ekki heim- angengt og geta því ekki tekið þátt í förinni. Komið verður viö á ísafirði og Siglufirði, sýningar haldnar þar og kept verður á ísafirði í knáttspyrnu og hlaup- um. Vedrid. Kl. 8 í -morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, 13 stiga í Vestmannaeyjum, mestur þar. Út- lit hér um slóðir: Kyrt og bjart veður í dag, en þykknar upp aneð sunnanátt í nétt og rignir sennilega á morgun. wejsfSrara. VerkamannabústaSirnir. Hinir nýju uppdrættir að verka- mannabústöðunum munu nú vera tilbúnir og féð er fengið til þeirra. Verður því fundur haldinn annað kvöld kl. 8V2 í alþýðuhús- inu Iðnó' (uppi, gengið um litlu dyrnar Vonarátrætismegin). Verð- ur þar ákvörðun tekin um upp- drættina og framkvæmd verksins. Eru félagsmenn hvattir til að sækja fundinn vel og réttstundis. Jón Ólafsson. Orðrómur sá, sem gengur um bæinn, að Jón Ólafsson banka- stjóri hafi sagt sig úr „Sjálfsitæðí- isflokknum'" í gærdag, er ósannur eftir því sem Jón hefir sjálfur tjáð blaðinu. Látin er Gunnvör Sigurðardóttir, Njálsgötu 69, kona Einars Jöns- sonar sjómanns. Gunnvör heitin varð liðlega fimtug. Hún var á fótum í gær og fór niður í bæ, en á leiðinni heim fann hún. til veikinda, og er heim var komiö komst hún varla úr fötunum. Hún lézt í morgun. 'Hún var eín af •stofnendum verkakvennafélagsins Framsóknar. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanH', leikninga, bréf o. s. &v., og afgreiðir vinnuna fljótt og viö íéttu verði. Ails konar . málni nýkomin. ng y\ '•:¦'-' } » Klappaistig 20. Sími 24. Hist og'petfa. Útvarpið drap hana. 63 ára gömul kona í Birming- ham réð sér bana með því að drekka eiturlyf, af því hún gat ekki spfið fyrir hátölurunum í nágrannahúsunum. Hafði maður hennar hvað eftir annað kvartað fyrir hennar hönd, en árangurs- laust. lllur boli. Um'daginn var verið að fiytja naut yfir ána Kemi í Finnlandi. En þegar komið var út í ána, sleit boli sig lausan og réðist á farþegana á ferjunnL > Ætlaði maðurinn, sem átti bolann, þá að reyna að skakka^ leikinn, en boli stangaði hann útbyrðis og drukknaði maðurinn. Herrar minir og frúr! Ef pið hafið ekki enn fenglð föt yðar kemískt hreinsuð og gert við paa hja V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftnm áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tðkustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Beiojaminssyni kiæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. Bai*Maf atíkversslnnin Laœ«?avegl 2S (áður á Klapparstíg 37). Nýkomiðl Hvitt saíin í ungbarnakjóla. Flónel og léreft frá 65 aurum pr. mtr. Slntsi 2035. * Sundkenslan í Hafnarfirði er ná byrjuð með sama fyrirkomulagi og í fyrra. Hallsteinn, 1 > Eæ^nr. Bylting og Ihald ur „Bréfi tii Láru". Njósnarmn miklí, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinu alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Fást í afgreiðslu Aiþýðublaðs- ins. Hambrosbanki. Glenoonnor lávarður og H. E. Hambro höfuðsmaður hafa verið gerðir forstjórar Hambros Bank Ltd., í stað Grey jarls, og H. Bendixson (sem er látinn). Fram- kvæmdastjóri er J. H. Hambro. Ritst|ósi og &byigðas3naöu.T: ÖSeáar Fzfðrikssoa. Arjþ^ðuprenísiniðjain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.