Alþýðublaðið - 26.06.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1931, Blaðsíða 3
V. Ég hefi hér ekkert rninst á hina iandlegu hlið, — hverja fræ’ðslu nemendur fá á Laugar- vatni, ,af pví að um pað veit ég fátt af eiginni reynd. Það' segir sig sjálft, að ekki verða unnin stór afrek í lærdómi á tveim vetrum, en peir geta munað ó- trúlega miklu um ræktun vits- muna og skapgerðar. Og ég hefi nokkra ástæðu til pess aö ætla, ,að vel sé um pá hnúta búiö á Laugarvatni. Sú mentún er ekki hollust alpýðu, sem hugurinn veit einn, og höndunum verður ekki að starfi. Hættir vorir og siðir, hýbýli og störf parfnast engu síð- ur fágunar en pekking vor. Þessa fágun eiga alpýðuskólar vorir að veita auk peirrar fræðslu, sem með sanngirni má heimta að peir láti í té. Háttprýði, lífsgleði og djörfung eru áhrifin, sem peir eiga að veita út um sveitirnar. Og pað piarf í rauninni ekki að efa, að peim auðnast pað, ef sæmilega er gætt til, Og pað verður fegurra yfir hin- um sunnlenzku bygðum eftir tutt- ugu, prjátíu ár. Þá verður aftur fundið jafnvægi í athafnalífinu imilli bygða og borga, bamskifti starfsháttanna fullkomnuð á báð- um stöðum og hvor búin að nema sér par land, sem hún á að réttu heima og sampýðast nýrri öld. f silíkum bneytingum getur margt farið forgörðum að ópörfu, víða verið lagt á vegleysur og kastað á glæ eða gefið upp að ópörfu. f hagskýrslum líta pau mistök út eins og breytilegir tölu- dálkar og línurit. En raunveru- lega pýða pau tafir og tjón, ár- angurslaust strit og eyðilagða iífshamingju. Vér eigum í raun- inni ákaflega fáar tryggingar fyr- ir pví, að pau afhroð verði ekki stór, sem vér gjöldum á penna hátt. Stefnuskrár borgaralegra stjórnmálaflokka eru pað vitan- lega ekki, sem sjá má af pví, að öll félagsleg afglöp hafa alt af verið öndvegismál á stefnuskrá einhvers borgaralegs stjórnmála- flokks. Én vér eigurn pó nokkrar tryggingar. Laugarvatn er ein — og hinir alpýðuskólarnir í sveit- um vorum og kaupstöðum. Ég hefi talað um Laugarvatn af pví að pað var hendi næst nú. En samúð vora ættu hinir að eiga að pví skapi ríkari, sem umhverfi peirra kann að vera fátæklegra og miður til peirra liagt, enn sem komið er. Siguröur Einarsson. - Þjódfáni Indlands. Prófessor- arnir við háskólann í Kalkútta hafa gert pá uppástungu um pjóðfána Indlands, að hann verði hafður rauður, grænn og gulur. Á rauði liturinn að tákna orkuna, græni liturinn vonina og guli lit- urinn sólarstyrkleikann. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta br. 1,25? eru: Statesman. Tstrklsli WesfBninster Gigarettm*. 4. ¥. I*hvei>|!íijs jiakka ern samskonap Saílegar landsiagsinsndii' ogiGommander>cigarettapðkknm Fást I iSlfimn '&rerzlnnmn. S® x 5 Exfpa mH. Á spjótsoddum. „Þraut er ad vera þurfmnctður þrœlamm í hraunimum.“ . Þegar timar líða væri fróðlegt að eiga sögu peirra rnanna skráða, sem, á einn eða annan hátt hafa orðið að leita tii hins opinbera eftir hjáip. Sú saga myndi vera lærdómsrík. Hér fer á eftir lítil saga um líf eins af peim, sem hefir haft fátækt og veikindi að förunautum og orðið hefir að leita á náðir annara til að hjálpa fjölskyldu sinni. Maður nokkur fór héðan til Noregs fyrir urn 20 árum, eða ár- ið 1911. Hann settist að í Het- landi við Stavanger. Fyrst fram- an af gekk honum vel. Hann íékk vinnu og vann stöðugt. Hann eignaðist konu og 3 börn. Svo komu' stríðsárin og pau fóru ii1a með marga. Maðurinn misti at- vinnu sina og alt fór á vonar- vöi. Hann reyndi pó að bjarga sér og sínum og náði í pví skyni í 3 prjónavélar, er hann og kona hans unnu við. Þau fengu tölu- vert að gera. Vélarnar áttu pau að greiða með afborgunum. 10 kr. fátækrastyrk fengu pau á viku. Voru pau búin að borga nokkur hundruð kr. í vélunum er fátækrastjórnin í Hetlandi greip inn í, og par með tapaði maðurinn pví, sem hann hafði greitt í vélunum, og hún sundr- aði heimilinu. Fátækrastjórnin í Hetlandi skrifaði tii utanríkisráðu- neytisins og pað aftur hingað.til fæðingarhrepps mannsins. Svar pað, sem fátaekrastjórnin í Het- landi mun svo hafa fengið, var á pá ieið, að fæðingarhreppur _ mannsins hér neitaði að greiða nokkurn sityrk til Noregs, 'en krafðist pess, að maðurinn og konan kæmu hingað, — en börn- unum yrði komið fyrir í Noregi fyrir víst gjald. Maðurinn neitaði pegar að fara með pessum skil- yrðum og konan líka. Þau gátu hvorugt hugsað tit pess að missa börnin. En iögreglunni var falið máiið á hendur og heimilið var leyst upp. Maðurinn átti tafar- laust að fara úr Landi og pen- ingalaus og allslaus var hann sendur hingað. Vegabréfið var tekið af honum úti og pað sent til stjórnarráðsins hér. Þegar hingað kom pekti hann engan. Hann. var allslaus og kunningja- laus. Honum tókst pó að komast hér undir pak og síðar að fá vinnu í snöpum. Nú reyndi hann allar leiðir til að fá ltonuna og börnin til sín og effir mikið erfiði var hann búinn að innvinna sér svo mikið fé, að hann gat sent konunni næga peninga fyrir hana 1 og börnin til hingaðfarar. Þaa komu svo í ágúst í fyrra. Þá var haustið að byrja og alliir vissu hvernig pað var: atvinnu- Leysið hafði aldrei verið eins mik- ið. Maðurinn purfti á hjálp að halda. Hann leitaði til bæjarins, en hærinn neitaði í fyrstu. Að síðustu fékk hann pó bráða- birgðastyrk, en ekki atvinnu, eins óg hann befði pó helzt kosið að fá. — Maðurinn fékk. nú reitings- vinnu öðru hvoru. — En pröngt var mjög í búi hjá honum. Skyndilega er hann svo tekinn 27. nóv. s. 1. um morguninn og sendur austur í vinnuhælið að Litia-Hrauni. Ekkért réttarhald var haldiö yfir honum. Hann kvieðst ekki enn pann dag í dag vita ástæðuna til pessa. Því að varla er vinnuhælið stofnað til pess að hýsa atvinnuleysingja, —■' nema ef vera skyldi að yfirvöld- in álíti pað lagabrot að vera at- vinnulaus. — í vinnúhælinu dvaldist maðurinn í 3 mánuði, — en er- hann kom heim var heimili hans sundrað. Saga pessa manns er bæði meiri og lengri. Hún sýnir að- stöðu eignaleysingjans í pjóðfé- laginu, öryggisieysi hans og að- búð. Allir, er hann parf að leita til, koma fram við hann sem vandræðamann. Menn gleyma á- isitandinu í pjóðfélaginu. Fátækir og öryggislausir al- pýðumenn eru eins og á spjóts- oddum íhaldsskipulagsins, skipu- lagsins, sem stórbændaflokkurinn ,og burgeisavald kaupstaðanna streitast við að halda í. R. F. Dranoagangisr i Danmðrkn. í vor kom stúlka ein, sém á heirna á bæ í Vendsýsiu á Jót- landi, eitt kvöld heim hljóðandi og æpandi og sagði að draugur lnefði ráðist á sig. Voru rispur á hálsi hennar og hnakka eins og eftir klær, og lagaði blóðið úr. Héit nú bóndinn párna á bænum að eitthvað hefði verið sent af hendi ,í stúlkuna, en hún kvaðst engan manp hafa séð og ekkert hieyrt, hvorki á undan eða eftir að hún varð fyrir pessu. Nokkrum kvöldum seinna varð einn af vinnumönnunum á bæn- um fyrir pessu sama, að koma blóðugur beim af völdum ein- hvers, sem hann vissi ekki hvað var. Urðu fleiri fyrir pessu næstu kvöld og komst pá ioks Upp, að 32 x 3 "• * Talið við okkur um verð ápess* um dekkum og við mun- um bjóða allra lægsta veið. Dórðnr Pétiarsson & Go. pað var ugia, er átti hreiður parna skamt frá, er réðist á menn, er gengu að kvöldlagi um veginn. Var vængj.atak iiennar alveg hljóðlaust, og pví höfðu peir, er fyrir pessu urðu, ekki heyrt neitt. Það kvað vera mjög sjaidgæft að ugiur ráðist á menn. Miralfi er aH frétta? Nœtuflœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Otvarpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (E. Th.). Kl. 20,45: Erindi til sjó- manna: Síldarieit úr lofti (dr. Al- exander Jóhannesson). Kl. 21: Veðurspá. Fréttir. Kl. 21,25: Hljómleikar (söngvél). Skipafréttir. „Brúarfoss11 fór i gærkveldi í Vestfjarðaför. „Súð- in“ ko*m í morgun austan um land úr hringferð. „Selfoss" kom í gær frá útlöndum. „Go’ðafoss“ ffer í kvöld í Akureyrarför. ,,Súlan“. Gert var í" morgun ráð fyrir, að hún flygi reynslu- flug annað hvort í dag eða á morgun, eftir viðgerð pá, sem farið hefir fram á henni í vor. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, rnestur á Akureyri, 12 stig. Útlit hér á Suð- vesturlandi: Suðvestan- og síðar vestan- eða norðvestan-kaldi. Skúrir. „Brúarfoss“. Með honum fóru í gær íil Vestfjarða pessir farpeg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.