Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 1
pýðufrl 1931. Laugardaginn 27. júní. 148 tölublað. VðrubflastSftin I Meykfavík. Konnngiir flðkkiilýðsfns. (The Vagabond King). Tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd í 12 þáttum, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: Jaraette McDoisald, Dennis King. Snildarlegur leikur. Einsöng- ur, tvísöngur og körsöngur, Aðgm. seldir frá kl' 4. AUs konar máliiiiig nýkomin. I Pi SHappazstíg 20. 1? sen, Sími 24, Boriarness Mffl valfjo daglegar férðir. B. S. R. 715 Sími 716. Ödýr matur. Nokkuð af leyktu hrossakjöti og bjúgum verður sélt næstu daga. Sér- lega ódýrt gegn greiðslu við möttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn. Þetta er matur, sem gefur við sér, og ódýrari matavkaup gerast pvi ekki, Sláturfélag. Snðnrlands. Sími 249 (3 línur). X>DOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC Jónsmessuhátfð verður, ef veður leyfir, haldin á Hamarkotstúni í HafnarfirðCsunnudaginn 28. júní og hefst kl. 2 e. h. 1. Hornaflokkur leikur. 2. Háiíðin sett af formanni Magna. 3. Karlakór syngur. 4. Ræða: Gunnlaugur Kristmundsson, kennari. 5. Hornaflokkur leikur. 6. ípróttir. 7. Ræða. 8. Hornaflokkur leikur. 9. Gamanvisursungnar og sögur sagðar, Reinh. Richter. 10. Karlakór syngur. 11. Aðrar skemtanir. a Skotbakki. b Skemtanir fyrir börn, rölur o. H. 12. DANZ á palli, góð músik. Alls konar veitingar i tjöldum allan daginn. — Ölvaðir menn Sá ekki aðgang að skemtisvæðínu né heldur að hafast við par inni. !>dooo«xxxx>oo<xxxxxxxxx>óí Frá og með deginum í d^g framleiðum við nýja öltegund með nafninu lolls - hvítiN, i Fæst i hálfum og heilum flösk- um og í 5 lítra glerbrúsum. Reynið þetta nýja öl, sem fæst í öllum kaffi- húsum og hjá fléstum kaupmönnum bæjarins. Olgerðin Egill Skallaorfmsson. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, þá komið á Förnsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Bylting og íkcdd úr „Bréfi til Láru". Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. ornnr á Hont 1«. Stórfengleg þyzk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum. Siðasfa sinti £ kvSld. er búið til af efnafræðingi og er alt af eins gott og smjörlíki yfirleitt getur verið. „Siin" fer héðan í hringferð vestur um land fimtudag- inn 2. jú!í n k. Vörur afhendist a mánu- dag ög þriðjudag. ALÞ YÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverfisgöta 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo jsem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og af greiðii vinnuna flfótt og við léttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.