Alþýðublaðið - 27.06.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 27.06.1931, Side 1
verður, ef veður leyfir, haldin á Hamarkotslúni í HafnarfirðlSsunnudaginn 28. júní og hefst kl. 2 e. h, Hornaflokkur leikur. Hátíðin sett af formanni Magna. Karlakór syngur. Ræða: Gunnlaugur Kristmundsson, kennari. Hornaflokkur leikur. ípróttir. Ræða. Hornaflokkur leikur. Gamanvísursungnar og sögur sagðar, Reinh. Richter. Karlakór syngur. Aðrar skemtanir. a Skotbakki. b Skemtanir fyrir börn, rólur o. fl. DANZ á palli, góð músik. Ölvaðir Alls konar veitingar í tjöldum allan daginn menn fá ekki aðgang að skemtisvæðínu né heldur að hafast við par inni. pýðubla 148 tölublad. 1931 Laugardagiim 27. júní. Stormir ð loDt Blaic. Stórfengleg pýzk tal- og hljóm- kvikmynd í 10 páttum. - Síðasfa sifiasa £ kvold. Vanti. ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðaistræti 16. Sími 1520 og 1738. Bylting og íhcdd úr „Bréfi til Láru“. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. er búið til af efnafræðingi og er alt af eins gott og smjörlíki yfirleitt getur verið. ALÞ YÐUPRENTSMIÐ JAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentun svo sem erfiljáö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frvv og afgreiðir vlnnuna fljótt og við réttu verði. Frá og með deginum i dag framleiðum við nijja öltegund með nafninu Fæst í hálfum og heilum flösk- um og í 5 lítra glerbrúsum. Reynið petta nýja öl, sem fæst í öllum kaffi- húsum og hjá flestum kaupmönnum bæjarins. Olgerðin Egill Skallagrímsson. fer héðan í hringferð vestur um land fimtudag- inn 2. júlí n k. Vörur afhendist á mánu- dag og þriðjudag. mm Konuiigur flðkknlýdsins. (The Vagabond King). Tal-, hljóm- og söngva- kvikmynd í 12 páttum, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: Jametf® MeOonaldt 99eranis Sömgj. Snildarlegur leikur. Einsöng- ur, tvísöngur og körsöngur, Aðgm. seldir frá kl. 4. Alls konar. málning nýkomin. V ald. Pouíseá, Klapparstíg 29. Simi 24, Boroarness Míiorð daglegar ferðir. • Se 9t< 715 Sími 716. Ödýr matur. Nokkuð af reyktu hrossakjöti og bjúgwm verður seit næstu daga. Sér- lega ódýrt gegn greiðslu við móttöku, ef keypt eru 10 kg. í senn, Þetta er matur, sem gefur við sér, og ódýrari matarkaup gerast pvi ekki. « SMfarfétos SnðnFlands. Sími 249 (3 línur).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.