Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 2
&-LI»ÝÐUBLiAÐIÐ EediFreisi Seyðisflarðar hafln. Eins og iesendum blaðsins er kunnugt, hefir SeyðisfjörSur und- * ir handleiðslu íhaldsins í stjórn- og banka-málum verið í hinni . mestu niðurníðslu. Nú er sem bet- ur fer farið að rofa til aftur, eftir að íhaldinu hefir verið hrundið frá hinni hneykslanlegu stjórn sinni á bankanum þar, sem landskunn er orðim Eitt af því, sem staðið hefir Seyðisfajrðarkaupstað fyrir prif- um ,er það, að 11/30. hlutar bæj- arliandsins hafa verið í óskiftri sameign við eihstakán mann, svo að hver vegarspotti og hvert ann- að mannvirki, er bærinn lét gera, hlaut að auka verðmæti þessarar einkaeignar, eigi síður en þess hluta, ier bærinn átti. En nú hefir bærinn fyrir milli- göngu Útvegsbankans á Seyðis- firði keypt þessa 11/30. hluta (jarðarinnar Fjörður) af eigand- | anum, Jóni i Firði, fyrir 30 þús. j kr. Var hluti þessi metinn í fyrra j af fasteignamatsnefnd á 28(4 þús. kr., og er með þessum kaup- um./áðið til lykta einu því vanda- máli Seyðisfjarðar, sem staðið hefir bænum fyrir þrifum i ára- tugi. A bærinn nú báðar jarð- irnár, Fjörð og Vestdal, og þar með ;alt laiid í lögsagnarumdæm- inu, nema nokkrar eignarlóðir. Þesisi landkaup hafa þegar haft áhrif í þá átt, að hafist hefir verið handa um ræktun í alistór- um stil. Hefir bærinn fest kaup á dráttarvél og nauðsynlegum jarð- vinsluverkfærum, og hefir til þessara framkvæmda fengið 30 þus. kr. lán í Búnaðarbankanum. Með þessari ræktun er stigið stórt spor, sem áreiðanlega verð- ur happadrjúgt fyrir Seyðsifjörð. Aðalatvinnuvegur Seyðfirðinga er þó og hlýtur að verða á sjönum, og verður mikið verk að reisa sjávarútveginn þar úr þeim rúst- um, sem íhaldið hefir komið honum í. ^ Síldin. Á miðvikudagínn, er togarinn Rán var að fara vestur yfir Húna- flóa, sáu skipverjar þar stórar breiður. Þegar Súðin fór þar um um daginn, sást einnig töluverð síld. Grsenlnndsdeilnai* Noregi, NRP., 26. júní, FB. Braaland utanríkismáiaráðherra gerði grein fyrir Grænlandsdeil- unni í Stórþinginu í gær. Kvað hann stjórnina vera vakandi fyrir því að gæta hagsmuna Norð- m.anna samkvæmt ákvæðum Grænlandssamkomulagsin-s. „Við höldum því fasit fram, að engin dönsk yfirráðaframkváemd geti átt sér stað í Austur-Grænlandi á meðan Grænlands-samkomulagið er í gildi. Dan-s-ka stj-órnin h-efir látið í ljós, að Danir mundu taka fult tillit til v-ei'ðihagsmuna v-orra í Austur-Grænlandi.“ Braaland kvað ríkisstjórnina v-o-nast til að geta fyllilega gætt réttar n-orskra veiðimanna, ef til kæmi að þeim væri þrengt á nokkurn hátt í starfi þeirr-a, en annars væri frá hálfú norsku stjórnarinnar gert -alt, siem hægt væri, til þ-ess að jkoma i veg fyrir illd-eilur í mál- inu. Deiluna u.tn lögregluyfirráð verði- reynt að leysa á þei-m grundvelli, að hvorki verð-i af Dana eða Norðmanna hálfu kom- ið á lögregluvalds-yfirráðum. „í þessu máli verður", sagði Br-aad- land enn fremur, „að koma fram með festu, án þess farið sé út í öfgar. Beiskjan yfir örlögum „hjáiendna" v-orra má ekki stjórna gerðum \orum.“ Kapprðður á moíbks. Kappróður v-erður háður hér á -morgun kl. 2 e. h. 2 flokkar rrá Ármanni taka þátt í k-eppninni, og er veg-alengdin 2000 stikur. Kept verður á hinum nýju kapp- róðrarbátum félagsins. Leiðin, sem róin er, verður frá Lauganesi að hafnarmynninu. Félagið heíir ný- verið fengið leyfi til þess að hafa happdrætti fyrir róðrard-eild sína, og munu miðar verðia til sölu á morgun. Öllum er frjálst að horfa á þessa skemtilegu íþröttakeppni á morgun, og mun vafalaust verða fjölmenni nibur við höfn- ina, ef veður ekki hamlar. ./. „Nantilus44. Plymouth, 26. júní, UP. — FB. Kafbátur Wilkins, „Nautilus“ er hingað kominn til viðgerðar. Flag Hilligs og Hoiriis. Bremen, 26. júní, UP. — FB. Hillig og H-oiriis lentu hér kl. (9,50 i gærkveldi. Gengu þeir þeg- ar til hvílu. — Af misgáningi fengu þeir ekki nægilega mikinn benzínfiorða í Krefeld og snéru því til baka hingað, en þeir höfðu flogið yfir Brernen kl. 8,45. Síðar: Flugmiennirnir lögðu af stað héðan ál-eiðis til Kaupm-anna- hafnar kl. 11,37 árdegis í dag. Khöfn, 26. júní, UP. — FB. Flugmennirnir Hillig og H-oMis lentu hér kl. 2,10 e. h. Tuttugu þúsundir mannia v-oru við staddir til þess -að fagna þeim á flug- vellinum. Togaraútgerð í Bandaríkjunum eftir Grim Hákonarson togaraskipstjóra*). Togaraútgerðin við ausitur- strönd Bandaríkjanna er aðallega rekin frá Boston og Gloucester og frá New Bedf-ord. Nokkrir - tog-arar ganga einni-g frá N-ew í York. , En ég er ekki kunnugur n-ema í Gloucester og Boston. Þ-að -er á þessum tv-eim stöðum, sém ég hefi v-erið þesisi 3(4 ár, seirn ég hefi ‘verið ves-tra. En það var haustið 1927, að ég fór héðan. Aðal áfiasvæðin eru Geqrges- banki út af Boston; -en þangað -eru eitt til tvö hundruð sjótmíl- ur. Sv-o eru grunn út af Nýja Grímur Hákonarrson -er fæddur 1. .sept. 1887 á Dísar- stöðum í Sandvíkurhreppi. Hann gekk í Sjómannafélagið á stofn- fundi -og var gjaldkéri f-élagsins 1917 og 1918. Var í samninga- félagsins í dez-ember 1919. Skotlandi: Browns-banki; þau -eru 300 sjómílur, La Havre (400 mílna sigling) og Western Bank (500. mílur). Dýpi er margs konar á þessum bönkum, frá 20—30 faðma upp í 100. V-enjulega er ekki togað á dýpra en 110 föðmum. George-hanki er um 100 sjó- mílur á hv-ern v-eg. Fiskur er þar alt árið, m-estur á vorin, en minstur á haustin. Ýmisl-egt er þarna af sérk-ennilegum fis-kum, s-em ekki -eru hér, en það eru mestm-egnis, tegundir, sem ekki eru hirtar. Aðaltegundirnar eru hinar sömu og hér. Langme-st er þarna af ýsunni. Hún er stór og falleg. Af þ-orski er einnig mikið, en langtum minn-a, og gæti ég trúað, að hlutföllin væru hér um bil öfug við það, sem er hér hjá okkur af þes-sum tv-eim fiskteg- undum. I imarz er gota í ýsunni, og mun hún gjóta þá og eitthvað 'fram í apríl, og er það töluvert fyr en hér, sem mun vera frá því síðara hluta apríl til maí- loka. Er sennil-egt, að mismunur á sjávarhita valdi þessum mun á gotinu, Þó mikið sé minna af þorsk- *) í viðtali við Ó. F. inum, ko-ma stundum stór þorska- hlaup að vorinu,. t. d. kom eitt núna í rnarz. Var það alt mjög stör þorskur, stærri en hér v-eið- ist -aLment, en heltlur var hann þunnur á fiskinn. Það var g-ota í honum. Ýsa og þ-orskur -eru meðhöndl- uð, þegar í 1-and -er komið, á þann hátt, að roðið er dr-egið af og fiskurinn s-korinn frá beinunum, svo er búið um hann í smápinkl-' um, sem pergamentspappír er lát- inn utan um, en síðan er raðað Iniður í pjáturkassa og þetta síðan sent í kælivögnum út um land. Það v-erða ekki n-ema 35 pund á þennan hátt úr 100 pundum af slægðum (en ekki liausuðum) fiski, en með þessari aðferð, sem er tiltölulega ný, hefir skapast geysistór nýx markaður fyrir fisk J-angt inn í Bandaríkin. Ýsa hefir komist upp í 10 c-enl (45 aura), en hefir líka stundum fallið -of-an í 1—li/2 oent (4(4 til 63/J: ' aura). Meðalv-erð mun vera 3—4 cen-t (13—18 aurar). Af öðrum fiskum má helzt n-efna þykkvalúru (lemon s-ole, sem Englendingar n-efna). Hún fæst á grunnu, og grey sole þar sem dýpra er. Skark-olinn (rauð- depl-a) -er ekki við Ameríku, en aftur á móti skrápkoli. Togaraútgerðin hefir verið að auk-ast geysimikið, -einkum á ár- unum 1928—29, en nú hefir kom- ið afturkippur í bili, eins -og í flest annað í Bandaríkjunu-m. Venjulega er verið 7—12 daga í túr, og er fiskurinn ísaður á sama hátt og hér. Farið er að nota nýja tegund togara, sem eru með dieselvél. Þeir eru 100 til 130 fet og taka í 1-est 150 til 300 þúsund pund. Nýjasta og stærsta gerðin k-ostaT 130 þús. d-ollara. Á hverju skipi -eru 14—15 manns. Eru þ-eir ýmist upp á mánaðarkaup og aflaverðlaun, eða hlut í afla. Fiskimannafélag er til, en starfs-emi þess er mjög d-auf, að sögn síðan í verkfalli, er háð var fyrir eittbvað átta ár- um. 40—50 íslenzkir sjómenn munu stunda v-eiði á þessum nýju die- selvélarskipum, -og af þ-eim eru 8—9 skipstjórar. En skipstjóri getur ekki annar orðið en sá, sem hefir- b-orgararéttindi í Bandaxíkjunum, nema hafa mann fyrir sig — lepp. Hins vegar þarf engin sérstök réttindi til þess að vera skipstjóri. Lögin, sem gilda um þetta, eru svo gömul, að þegar þau voru samin, þá voru það ekki nema smákoppar, sem v-oru með mótorum, og þeim hefir aldrei verið breytt. Það er rétt að ég geti dálitið um aðrar fiskveiðar, sem rekn- ar eru frá þessum sö-mu borg-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.