Alþýðublaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýtt kjöt. T^Tokkud af nýju. kjöti tir Borgarfirði kenanr til t>seja**- ins í da^ og verður selt sá Lawg-a.veg-i 17 (bakhiiæ)* K a. wpf é 1 a, gg Reykvíkinga. Eítir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). Frú Zamboni mótmæiti kröft- uglega. „Hún segist ekkert atmað hafa, til þess að fara í, og hún geti ekki gengið nakin". „Er hún ekki í millipilsi?" „Hún segir, að það sé ekki hreínt". AUir fóru að hlægja, og gamla konan stokkroðnaði. „Segðu henni, að hún geti vaf- ið um sig ábreiðu, meðan Mary sækir henni föt", sagði Hallur. Þeim varð það erfiðara, en þau höfðu gert sér í hugarlund, að fá sorgarklæðin hjá frú Zamboni; kJæðin seoi höfðu orðið henni svo dýr, og kostað hana svo mörg tár og langan tíma. Aldrei hafði kona, sem alið hafði sextán börn, heyrt aðra eins kröfu. Að selja það, sem var merki um sorg hennar — og klæða sig auk þess úr í gistihúsherbergi frammi fyrir heilum hóp af karlmönnum, sem meira að segja hlógu að hennil „Segði henni, að þetta sé afar áríðandi", sagði Hallur. „Segðu henni, að eg verði að fá þau". Og er hann sá, að Rusick varð ekkert ágengt, fór hann sjálfur að babbla hrognamálið, sem al- gengt var í kolahéruðunum. „Verð fá fötin! Verð fela migl Komast undan verkstjórunum! Annars drepinn!" Þá loksins íélst gamla konan dauðhrædd á þetta, „Hún segir, að aliir verði að snúa sér við", sagði Rusick. Og allir snéru sér glaðir og ánægðir við, Mary Fulltrúaráðsfundur verður í kvöld fimtudag 9. kl. 8 á vanalegum stað. Stór útsala verðu næstu daga í verzlun Jóhönnu Olgeirsson, Laugaveg 18. Burke og frú Swajka skýldu hjá^ og frú Zamboni klæddi sig úr ytri fötunum og var vafinn í teppi í staðinn. Þegar Hailur var kominn í föt- ittn voru þau hálfri alin of víð. En þegar búið var að troða inn á hann tveimur koddum og reyra beltið um hann, fóru þau honum betur. Hann fór í gatslitna skó- garma gömlu konunnar, og Mary Burke setti hatt hennar á höfuð honum og lagfærði allar slæðurn- ar, og nú hefðu jafnvel krakkar frú Zamboni tekið misgrip á honum. í nokkrar mínútur kváðu hlátr- ar við, en svo datt alt í dúna- logn. Til starfa. Mary Burke ætl- aði að vera kyr hjá þvf, sem eft ir var af frú Zamboni, ef einhver þjónninn, eða njósnarinn kæmi. Hallur bað Jim Moylan að fara niður og segja Edward, að hann væri að skrifa sendibréf til verka- mannanna í Norðurdalnum og yrði ekki tilbúinn að fara, fyr en með næturlestinni. Þegar þessu var lokið, kvaddi Hallur alla með handabandi, og svo yfirgáfu þau gistihusið tíu saman, öll í einu og fóru sitt í hvora áttina þegar út á götuna kom. Frú Swajka og hin dulbona „frú Zamboni" fór rétt á eftir og sá þegar í stað, að aliir njósnar- arnir voru farnif. Þau fóru niður götuna og stönsuðu við búðarglugga, u«>z Hallur var viss um að bragðið hafði hepnast og enginn elti þau. Þá kvaddi hann ftú Swajka og fór áleiðis til stöðvarinnar til þess að komast upp eftir með kvöld- lestinni. Nýkomin fataefni, frakkaefni og kvenkápuefni. — Efni tekin til sauma. Guðsteinn Eyjólfsson, L<augaveg 32 B. JKaiupið _A.lþýOuilblaöiO ! Ritstjóri og ábyrgSarmaðcr: Óto/nr Friðriksson. i Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.