Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1931, Blaðsíða 4
■ .4 AL1» Ý ÐUBLAÐIÐ reikningi en að ég væri fyrst nú að komasit að því, að níu og einn væri tíu. Af þvi tírninn var ekki alveg kominn, reikaði ég yfir að glugg- um Eymundsens, og sá þar mynd af Alexander mikla. En í því ég snéri mér við gekk dr. Alexander Jóhanneson fram hjá. „Hana!“ hugsaði ég, „nú ryðj- ast allir Alexandrar borgarinnar fram hjá: Alexander Jóhannes- son skipstjóri, Grettisg. 26, Alex- andei' Jóhannesson bakari, Pórs- götu 24, Al-exanderr D. Jóns- son umboðsmaður, Alexander Valentínusson, Alexander mjólk- ur- og drafla-fræðingur Fram- sókriarmanna, Alexan-der 'Fiíippus- son (yngri), stofuþjónn hjá Thór Jensen, og svo áfram, þar til tíu verða komnir.“ En jretta fór alt á annan veg. Ég mætti ekki einum einasta AI- exander, -ekki svo mikið sem Al- exöndru Guðmundsdóttur sauma- konu. Ég fór nú aftur inn og settist niður. Eftir dálitla stund dettur mér Daníel í hug og segi við sessu- naut minn: „Það var undarlegt þetta með hann Daníel." „Hvaða Daní-el? Daniel Fje$ sted ?“ „Nei; ekki hann,“ svaraði ég. „Nú; hvaða fjandans Daníel þá! Daníel hross?“ „Hross! Já einmitt,“ sagði ég. „Þarna kemur skýringin. Hross- in voru samt sem áður tíu!“ Og svo hissa var ég á því, hvað til- viljunin getur verið hláleg, að ég rak upp stóran hlátur á mjög óviðeigandi stað í myndinmi, því vesalings maður einn með kalnar hendur var að reyna að troða [upp í hurðarop með borðum og bekkjum til þess að varna því að það fenti inn, en alt hrundi jafnótt og varð jafn áran-gu rs- laust og þegar íhaldsmenn ætl- uðu að reyna að troða Árn.a frá Múla inn í Norður-MúLasýsslu. Ég fór nú að taka eftir mynd- inni og skildi þá 'að björgunarlið væri á leiðinni. Var fyrsti björg- unarmaðurinn alveg eins og Helgi frá Brennu, en sá næsti hefði ekki Jretaö verið líkari Birni ólafssyni þó Björn hefði. sjálfar leikið í myndinni. „Nú,“ hugsaði ég; „ætli það sé Nafnlausa félagið, sem þarna er á ferð. Ætli sá þriðji verði ekki ein-s og Tryggvi Magn- ússon." En sú von brást. Tryggvi kom aldrei; aftur á móti komu fleiri og fleiri, þar tiil talan var tíu. Svo kom sá ellefti. Ég v-arð steinhissa, en þá sá ég að það v,ar ekki að rnarka, því það var stúlka. Björgunarmennirnir komu nú að jökulsprungu og lögðu s-tiga yfir hana. Þeir voru svo fljótir að því að ég gat ekki talíð rimarnar. En þá var alt í einu farið að sýna þessa jökulsprungu að neðan, sem var dónaskapur, því það var kv-enmaöur að fara yfir sitiga- brúna. Var ég hálf-feimmn við. -en gat þó talið að þrepin voru tíu. Ég verð nú að fara fljó-tt yfir s-ögu. Flugvéi, sem sást á mynd- inni, fór tíu hringa ög settist svo, og nú var komið alveg að þvi að myndin væri á enda, því sitúlk- an í myndinni vaf farin að horfa á söguhetjuna með svipuðum glampa í augunum og í ketti, sfeim sér rjómagraut. En þá var það að mér datt í hug að Alex- ander mikli væri sama og Alex- ander fyrsti, svo ég segi vi? sessunaut minn: „Hvað gefur þú dr. Aliexander?“ „Hvað gef ég honum ?“ svaraði hann önugur. „Ég gef honúm ekki túskilding." „Nei; ég meina,“ siagði ég, „hvaða einkunn gefurðu honu,m?“. „Ég g-ef honum núll,“ s-agði sessunautur minn illhryssingslega. Þarn-a kom það; Alexander mikii og dr. Alexander, 1 og 0, það 'eru tíu. Og aftur rak ég upp hlátur á óviðeigandi stað, til stór- hneykslis fyrir alt kvenfólkið, sem inni var, sem alt saí á nálum og beið eftir því, að söguhetjurn- ar kysitust, því allar kvikmyndir enda á þvi, að stúlka hangir við munninn á karlmanninum ,sem er söguhetjan, eins og grásleppa, sem sogið hefir sig fasta á neta- kúlu. En það var eins og þessi hlátur minn hefði álirif á stúlkuna á léreftinu, hún gleymdi að kyssa manninn, og er þetta eina kvik- anyndin ,sem ég hefi séð, sem ekkt hefir endað á kosisi. En um nóttina ’ d.reymdi mig iað íitlu spáménnirnir væru ekki nema sjö og að ég sæi mynd af siex þeirra á vegg. Sá ég þá að Habakuk stóð á isajka rneð flug- vél í baksýn, en ónýtt benzín við fætur sér. En Náhún stóð yið Ælugvél á hvolfi. En nú sá ég að á veggnum, dálítið frá, voru myndir af þrem af stóru spá- mönnunum, og alt í einu tek ég eftir, að myndirnar eru alls tíu, því mitt á milli litlu og stóru sþámannanna ’var mynd af Alex- ander. Og síðan hefi ég ait af verið að hugsa um ,hvort Alex- ander ætti frekar að teljast með litlu eða stóru spámönnunum. Stafkarl. íþröttaförin. Akureyri, FB„ 26. júní. „K. R.“ hélt glímu- og fimleika- sýningu í gær í Nýja-Bíó-húsinu á Siglufirði. Var sýningin auglýst mieð kíukkustundar fyrirviara. Fór hún fram fyrir fullu húsi á- horfenda og þótti takast ágætlega., Frá Siglufirði var farið kl. 4 e. h„ komið hingað til Akureyrar kl. 8V2- V-ar íþróttasveitinni fagnað af Akureyringum á bryiggjunni og síðan haldið í Hótel Herðu- breið. Þar voru fyrir þeir Akur- eyringar, sem „K. R.“-ingar dvelja hjá meöan þeir eru hér. í dag er veður hið bezta og nota þeir tímann til kvölds ti) þess að skoða bæinn og nágrenn- ið. I kvöld fer fram kepni í 800 stikna hlaupi, boðhlaupi milli sitúlkna úr „K. A.“ og „K. R.“, og að lokum knattspyrnukapp- leikur milli „K. R.“ og Knatt- spyrnufélags Akureyrar. STIGSTÚKUFUNDUR verður hald- inn annað kvöld, sunnudag 26/6 kl. 87* í Bröttugötu. Stórstúku- mál til umræðu. Knaítspyrna. í gærkveldi kepptu Sprettur og Knattspyrnufélag ungra eyrar- manna, Vann Sprettur með 3 gegn 2. V -.rkamannabústaðirnir. Sökum þess að ekki er í snatri hægt að fá myndamót gerð af teikningunum af verkamannabú- stööunum, geta þær ekki birst hér í blaðinu fyrri en á þriðjudaginn kemur. Ungir jafnaðarmenn! Því miður verður ekki hœgt að fara í hina fyrirhuguðu för á morgun. Jónsmessuhátíðin í Hafnarfirði er á morgun, Verkamannafélagið Hvöt B á Hvammstanga hefir gengið í Alþýðusamband íslands. Meðlimir eru 24. Atvinnufélag Hafnarverkalýðs á Höfn í Hornafirði hefir gengið i Alþýðusambandið. Meðlimir 31. Jafnaðarmannafélagið Dýri Dýrafirði hefir verið tekið í Alþýðusambandið. Meðlimir 21. Gúski aðairæðismaðnrinn í Kaupmannahöfn óskar eftir upplýsingum um Poul Copélidés frá Epirus, sem talið er að hafi fluzt hingað til lands fyrir mörg- um árum/síðan. Hver sá, er kynni að geta gefið upplýsingar um mann þenna, er beðinn að -snúa (sér til ráðuneytís forsætisráðherra FB). ivað er að fpétta? Sir Roger Keyes admiráll, sem stjóirnaði árás Breta á hafnar- (garðinn í Seebrúgge, hefir nú lát- ið af embætti sínu. Prinzirm og greifafrúin. 1 Ber- lín var Jóakim prinz af Canta- cuzene um daginn-- dæmdur í 3 vikna einíalt fangelsi fyrir að hafa á opinberum stað rekiö greifafrúnni af Hohenthal kinn- hesit. Greifafrúin er sjötug. Sjötugur mordingi? 9. þ. m. var maður að nafni Thomas Proctar, hár maður 72 ára gamall og mieð snjóhvítt hár handtiekinn í Eng- landi, siakaður um að hafa drep- ið 49 ára gamlan mann að nafni John Jonies, er hann bjó með. Jones var skotihn í bakið þegar hann var að þvo sér. Útvarpiö í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Erindi: Síld- aráta (Árni Friðriksison náttúru- fræðingur). Kl. 20,50: Óákveðið. KL 21: Veðurspá. Fréttir. Kl. 21,25: Danzspil. Nœturiœknir er í nótt (í stað Ólafs Þorsteinssionar) Björn Gunnlaugsson, Fjölnisveigi 13, sími 2232, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Pétur Sigurdsson flytúr fyrir- Lestur í Varðarhúsinu anmað kvöid kl. 8V2 um sigúrsælt líf. Allir velkomnir. Á eftir verður stuttur fundur félags þess, er ný- liega hefir verið stofnað hér i bæ og heitir: „Félag til efling- ar kristiíegri menningu“. Auk meðlima em þeir velkomnir, sem kynnast vilja þessum félagsskap. Skipafréttir. Selfoss fór utan í gærkveldi. Gaðafo.ss fór vestur um land til Akureyrar. Vélstjómr fóru skemtiferð til Akraness með Suðurlandi í mo:rg- un. Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Uelgunarsamkoma kl. tOýá árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Otiisamkoma á Lækjartorgi kl. 4, ef veður leyfir. Hjálpræð- issamkoma kl. 8V2. Lautn. K. Kjærbo frá Akureyri sitjórnar. Lúðrafliokkurinn og stnengjasveit- aðstoðia. Allir velkomnir! Messiu' á rnorgun: í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónissón. í fríkirkjunni kl. 2 séra Árnii Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámiesisa, ki. 6 e. m. gu'ðs- þjónusta með predikun. — Sam- koma á Njálsgötu 1 kí. 8 e. m. Knattspyrnufélagið „Fram“ fer skemtiferð að Lækjarbotnum á morgun (sunnud.) kl. 1. Farið verður frá Lækjartorgi. Sunnudagslœknir verður á morg- un Karl Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020. Nœturvörður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Aðialfwidur félags loftskeyta- Smanna er kl. 2 á morgun á Hótel Borg. Útvarpið á morgun: Kl. 14: Messa í frík. Kl. 19,30: Veðurfr. Kl. 20,15: Orgelhljóml. (P. ís.). Kl. 20,35: Uþþl. (H. K. L. rithöf.). KI. 21: Veðurspá og fréttir. Kl, 21,25: Danzmúsik. Ritstjóá og ábyrgðamiaður: Ólafur Friðrikssora. Aíþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.