Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 7

Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 7 Fyrrverandi námsmenn í Osló og nágrenni frá upp- hafi vega. Físnarblót veröur haldiö föstudaginn 26. febrúar í Snorrabæ kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudaginn 22. febrú- ar í síma 44082 - 28692 - 45866. Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeið aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garðar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Hús til sölu Reykjavíkurborg auglýsir til sölu húseignina aö Bröttugötu 6, hér í borg. Húsiö er timburhús á hlöðnum sökkli, byggt 1907. Grunnflötur húss brúttó 113 fm. Grunnflötur alls brúttó 305 fm. Rúmmál alls brúttó 920 fm. Gólfflötur alls nettó 202 fm. Húsinu fylgja leigulóöarréttindi. Útboösgögn fást hjá undirrituöum dagana 22.-24. febrúar og skal miða tilboð viö skilmála þeirra. Húsiö veröur til sýnis dagana 24. og 25. febrúar kl. 10—17. Tilboöum skal skila til undirritaös og veröa þau opnuö í skrifstofu minni, Austurstræti 16, föstudag- inn 26. febrúar nk. kl. 11.00 aö viðstöddum bjóöendum. Borgarritarinn í Reykjavík 18. febrúar 1982. Leiðinleg iðja n Alþýðubandalagið Umræðufundur um Helguvikurmálið Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til umræðufundar um Helguvikurmálið miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20:30 að Grettis- götu 3 Frummælendur: Pétur Reimarsson og Svavar liestsson Fjölmennum Stjörn ABR Á miövikudaginn efndi Alþýðubandalagsfélag Reykjavíkur til umræöu- fundar um Helguvíkurmálið, sbr. auglýsinguna hér fyrir ofan. Þar hittust þeir formaöur Samtaka herstöövaandstæöinga og formaöur Alþýöu- bandalagsins. Vafalaust hafa þeir rætt um erfiö einkamál Alþýöu- bandalagsins í „þjóöfrelsismálum'1, því að ekkert hefur veriö sagt frá umræöunum í Þjóðviljanum. Sambúö herstöðvaandstæöinga og flokksbroddanna í Alþýöubandalaginu er allt annaö en friösamleg og líklega borin von, aö þessir aðilar geti sameinast um friðarnefnd. Gústaf Níelsson ritar grein hér í blaðið á fimmtudag og gerir í upp- hafi að umræðuefni setn- ingu úr forystugrein Morg- unblaðsins frá 13. febrúar, þar sem lýst er niðurstöð- um fundar Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Keykjavík um skipan fram- Ivoðsllsta sjalfsta'ðismanna í borgarstjórnarkosningun- um f vor. iH'ssi setning er svohijóðandi: „Fáeinir fundarmanna lögðu þar til. að sem næst yrði farið úr slitum prófkjörsins. iH'gar til átti að taka koðnaði þessi tillöguflutningur niður, þar sem engir fram- bjóðenda vildu Ijá tillög- unni lið og sögðust styðja niðurstöðu kjörnefndar." Telur Gústaf Níelsson, að hér láti Morgunblaðið sitja við það sem hann kallar „hálfkveðnar vísur“. Telur hann það einnig „fyrir utan allt velsæmi, að Morgunblaðið skuli greina frá fundi í fulltrúaráðinu með þessum hætti.“ l»essi ummæli lætur Gústaf Níelsson falla í inn- gangi greinar sinnar og er hátt reitt til höggs, en eins og í orðtakinu segir verður oft lítið úr slíku höggi — það sannast á grein Gúst- afs. I>að, sem þar segir, staðfestir fyllilega ummæli Morgunblaðsins. Kaunar sýnist tilgangur Gústafs sá að nota orð Morgunblaðs- ins sem tylliástæðu til að ná sér niðri á þeim, sem stjórnaði fundi fulltrúa- ráðsins. Kn Gústaf var í hinum fámenna hópi, sem mælti fyrir þeirri tillögu, sem enginn frambjóðenda vildi sætta sig við og koðn- aði niður. Kr það oft síð- asta úrra*ði þeirra manna, sem fá að eigin mati ómaklega útreið á fundum, að þeir beina spjótum sín- um að fundarstjóranum. í lok greinar sinnar hvet- ur Gústaf Níelsson til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn vinni glæsilegan sigur í borgarstjómarkosningun- um en bætir síðan við: „l>að væri illt til þess að vita, ef samstaða til sigurs koðnaði niður vegna mis- taka í fundarstjórn." I*essi lokaorð Gústafs verða ekki túlkuð á annan veg en ein- hvers konar ögrun, með þ«‘im skipar hann sér í þann hóp manna, er leggur stund á þá leiðinlegu iðju að lýsa hollustu við Sjálf- stæðlsflokkinn en hafa samt í hótunum. Fulltrúa- ráðsfundurinn á dögunum sýndi svart á hvítu, að sjálfstæðismenn eru orðnir dauðþreyttir á þeim, sem þessa óþurftariðju stunda. Erfíð einkamál Fnginn stjórnmálaflokk- ur er jafn opinn í umræð- um um sín viðkvæmustu mál og SjálfstæðLsflokkur inn. Fnginn stjórnmála- flokkur er jafn lokaður og Alþýðubandalagið. I>etta kemur greinilega fram í hjóðviljanum. l>ar eru auglýstir og kynntir fundir um margvísleg efni á veg- um Alþýðubandalagsins, hins vegar heyrir það til undantekninga, ef lesend- um blaðsins er skýrt frá því, sem á þessum fundum gerist A sínum tíma var til dæmis gefið til kynna í bjóðviljanum, að í blaðinu yrði greint frá umræðum á ráðstefnu um efni l’jóðvilj- ans og rekstur. Káðstefnan fór fram fyrir nokkrum vikum. I'jóðviljinn skýrði frá því, en hins vegar hefur hann þagað þunnu hljóði um það, sem á ráðstefn- unni gerðist. í tilefni af landsfundi Sjálfstæðisflokksins í haust var leitað álits manna úr öðrum fiokkum á því, hvort það væri heppi- legt, að starfsemi stjórn- málaflokka færi fram með jafn opnum hætti og Sjálf- stæðisflokksins. I>á komst einn af riLstjórum l’jóðvilj- ans svo að orði, að flokkar ættu að hafa leyfi til að eiga sín einkamál. Kitstjór inn hefur vafalaust mælt þessi orð af biturri reynslu, fáir geta vitað meira um erfið einkamál Alþýðu- bandalagsins en þeir, sem riLstýra l>jóðviljanum og þurfa að laga sig að ströng- um ritskoðunarkröfum til að gæta þess, að einkamál flokksins verði ekki á allra vitorði. Áhugaleysi jafnvel flokksbundinna Alþýðu- bandalagsmanna á skipan framboðslista flokksins í sveitarstjórnarkosningun- um í vor staðfestir betur en flest annað þá flokkslegu kreppu, sem ríkir innan Al- þýðuhandalagsins. Við- brögð Þjóðviljans og forystumanna flokksins við þessari þróun einkennast af hra'ðslu, í stað þess að brjótast út, loka flokks- broddarnir að sér í ráð- herraskrifstofum, móttöku- sölum Reykjavíkur eða annars staðar, þar sem þeir una sér besL Þannig bregðast kommúnistaleið- togar við hvar sem er í heiminum, þeim er ekki verr við neitt en vilja og álit fólksins. 13’L^amaílca2uíLn.n <0tattisqötu 12-18 Sýnishorn úr söluskrá: Chevrolet Malibu Classic 2ja dyra 1979. Kr. 145 þús. Plymouth Volarie Sation. 1980. Kr. 170 þús. A.M.C. Concord 2ja dyra 1979. Kr. 110 þús. Oldsmobile Delta Boyal diesel ný vél. 1979. Kr. 130 þús. BMW 315 1981. Kr. 128 þús. Saab 900 GLS 1981. Kr. 173 þús. (ókeyrður). Honda Accord 4ra dyra 1980. Kr. 120 þús. Honda Civic 1980. Kr. 95 þús. Mazda 626 sjátfsk. 2000 1982. Kr. 136 þús. Mazda RX7 coupe 1980. Kr. 140 þús. Toyota Corolla DX 1980. Kr. 85 þús. Datsun diesel 1977 (góöur bíll). Kr. 78 þús. Lancer GL 1981. Kr. 115 þús. Colt GL 1981. Kr. 95 þús. Dodge Ramcharger 1977. Brúnn og hvítur 8 cyl. m/öllu. Toppbíll. Verö kr. 160 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Galant 1600 GL 1979. Grásanser- aður, gullfallegur bill. Ekinn aö- eins 23 þús. km. Skipti möguleg á ódýrum bíl. Verö kr. 95 þús. s Lancer GL 1980. Grásanseraður, ekinn 37 þús. km. Gott útlit. Verö kr. 90 þús. ' Einnig Lancer GL 1981. Ekinn 18 þús. km. Verö kr. 115 þús. Nýr bíll Mazda 323 1982. Græn- sanseraður. Ath. Sjálfskíptur. Verö kr. 112 þús. Leitið ekki langt yfir skammt. 14 Handverksbakarar á stór - Reykjavíkursvæðinu /Aíe LÍTVggn ð^öin/ Fagmenn í fararbroddi Daglega ný og fersk brauð, ALFHEIMABAKARÍ Álfheimum 6, sími 36280 ÁRBÆJARBAKARÍ Rofabae 9. sími 82580 A+B BAKARÍ Dalbraut 1, sími 36970 BERNHÖFTSBAKARÍ Bergstaðastræti 14, sími 13083 BREIÐHOLTSBAKARÍ Völvufelli 13. sími 73655 BAKARINN LEIRUBAKKA Leirubakka 34. sími 74900 BAKARÍIÐ AUSTURVERI Háaleitisbraut 68, sími 81120 BJÖRNSBAKARÍ GRÍMSBÆ Efstalandi 26, simi 86530 MIÐBÆJARBAKARÍ BRIDDE Háaleitisbraut 58-60. simi 35280 HLÍÐABAKARÍi Skaftahlið 24, sími 36370 KÖKUBANKINN Miðvangi 41, Hafnarfirði, simi 54040 KÖKUVAL Laugarásvegi 1, sími 32060 SNORRABAKARÍ Hverfisgötu 61, Hafnarfirði, sími 50480 ÞÓRSBAKARÍ Borgarholtsbraut 19, Kópavogi, simi 43560

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.