Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 8

Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 Leiðrétting - Doktorsritgerð í FRÁSÖGN hér í blaðinu í g*r, af því að Kinar Stefáns.son læknir hefði varið doktorsritgerð í lífeðlisfr*ði við Duke llniversity í Bandaríkjun- um, féllu niður nokkrar línur. Við það brenglaðist frásögnin af fram- haldsnámi hans, eftir að hann hafði lokið stúdentsprófi vorið 1972. I*að skal því endurtekið og leiðrétt: Innritaðist Einar í læknisfræði við Háskóla íslands sama ár og hann varð stúdent. Hann stundaði auk þess nám í eðlisfræði- og stærðfræðideild. Einar lauk kandidatsprófi með ágætisein- kunn vorið 1978 og starfaði næsta ár á Landspítala og Kleppsspítala, allt þar til hann fór til Vestur- heims haustið 1979 til að stunda augnrannsóknir við Duke Uni- versity í North Carolina, Banda- ríkjunum. Fasteignasala — Bankastrœti sími 294553línur 2JA HERB. ÍBÚÐIR Súluhólar 25-30 fm samþ. ein- staklingsibuð Verð 350—400 þús. Grænahlíð 30 fm einstaklings- íbúð í kjallara. Útb. 280 þús. Austurbrún 50 fm á 9. hæð Verö 550 þús. Hamraborg 65 fm á 3. hæö með bílskýli. Útb. 410 þús. Austurgata Hf. ca. 50 fm jarö- hæð, meö sér inngangi. Vesturberg 65 fm á 2. hæö. Af- hendist eftir mánuö. Útb. 390 þús. Spóahólar Ca. 60 fm á 2. hæö. Útb. 400 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Efstasund 70 fm meö sér inng., i kjallara Útb. 460 þús. Bólstaóarhlíó 96 fm kjallari meö sér inng. Verö 800 til 820 þús. Stýrimannastígur Hæö 75 til 80 fm í steinhúsi. Gæti losnaö fljótl. Sléttahraun 96 fm á 3. hæð. Bílskúr. Verö 820 þús. Kríuhólar 87 fm á 7. hæö. Útb. 490 þús. Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í tvibýlishúsi meö bílskúr. Útb. 600 þús. Æsufell 87 fm á 6. hæö meö útsýni. Hófgerði Góö 75 fm íbúö í kjall- ara. Ný eldhúsinnrétting. Verö 590 þús. Kaldakinn 85 fm risíbúö í þrí- býlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús. Reynimelur Ca. 70 fm i kjallara, með sér inng. Laus 1. apríl. Orrahólar Vönduö 90 fm á 1. hæö. Góöar innréttingar Útb. 500 þús. Mosgerói Ca. 65 fm risíbúö í tví- býlishúsi. Talsvert endurnýjuð. Verö 580 þús. Spóahólar á 1. hæö, 85 fm. Útb. 560 þús. Suðurgata Hf. meö sér inngangi ca. 75 til 80 fm á jaröhæö. Upp- ræktuð lóö. Utb. 470 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Laufvangur 117 fm á 2. hæö, búr í íbúö. Útb. 680 þús. Dalaland 110 fm sérlega góö meö sér inng. Sér gaöur Skipti eingöngu á 3ja herb. Tjarnargata 120 fm hæö auk 3 herb. í sameign. ibúöar- eöa at- vinnuhúsnæði. Verö tilboö. Engjasel Sérlega góö 108 fm á fyrstu hæö meö bílskýli. Til af- hendingar strax. Þverbrekka Falleg 5 herb. íbúö á 117 fm á 6. hæð. Mikiö útsýni. Útb. 640 þús. Vesturberg Mjög góö 110 fm á 3. hæð. Ákv. sala. Víðhvammur 120 fm á 2.hæö meö bílskúr. Kópavogsbraut A tveimur hæö- um, 126 fm meö 40 fm bílskúr. Verð 950 þús. EINBÝLISHÚS Suðurgata Hf Timburhús hæö og ris, alls ca. 50—60 fm. Við- byggingarréttur. Utb. 400 þús. Miðbraut Eldra 120 fm hús meö bílskúr, þarfnast standsetn- ingar. 1030 fm lóö. Verö tilb. Reykjamelur Mos. 142 fm timb- urhús með bílskúr, skilast full- búiö aö utan en fokhelt aö inn- an Opiö í dag Jóhann Davíðsson, sölustjóri. Sveínn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr. IKIMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kór Ásprestakalls syngur, organleikari Kristján Sigtryggs- on. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10.30 ár- degis. Guðsþjónusta í Safnað- arheimilinu kl. 2. Samvera for- eldra fermingarbarna í Safnað- arheimilinu fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30, dagskrá, kaffi- veitingar. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11. Messa að Hrafnistu kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BKEIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 í Breið- holtsskóla. Messa kl. 14. Litania. Sr. Lárus Halldórsson. BÍISTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Gísli Gunnarsson og Sólveig Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2, sr. Jón Bjarman, organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Konukvöld Bræðrafélagsins sunnudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudag frá kl. 2—5. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu að Bjarnhólastíg 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIIIEIMILID GRUND: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Árelíus Ní- elsson. Fél. fyrrverandi sókn- arpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta í Safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma nk. þriðjudagskvöld í Safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur 23. febr. kl. 10.30: Fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 24. febr. (öskud.) kl. 20.30: Föstu- messa. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fimmtudagur 25. febrúar kl. 15—17: Opið hús fyrir aldraða. F'immtudagur 25. og föstudagur 26. febr. kl. 18.15: Kvöldbænir á föstu með lestri Passíusálms. Kvöldbænir á föstu verða síðan fast á mánudögum, þriðjudög- um, fimmtudögum og föstudög- um kl. 18.15 og föstumessur á miðvikudögum kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. IIÁTEIGSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 2 (Altarisganga). Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Einsöngur Signý Sæmunds- dóttir, flautuleikari Kristín Teó- dórsdóttir, organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Pjetur Maack. Sóknarnefndin. Guðspjall dagsins: Matt. 3. Skírn Krists. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 20. febrúar: Guðs- þjónusta að Hátúni 10B, níundu hæð, kl. 11. Sunnudagur 21. febrúar: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þriðjudagur 23. febrúar: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Föstudagur 26. febrúar: Síðdeg- iskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur 20. febrúar: Samverustund aldraðra kl. 15. Skoðuð ýmis mannvirki á Seltjarnarnesi. Sunnudagur 21. febrúar: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Þriðjudagur 23. febrúar: Æskulýðsfélagið kl. 20. Bíblíulestur kl. 20.30. Miðviku- dagur 24. febrúar: Fyrirbæna- messa kl. 18.15. Beðið fyrir sjúk- um. Fimmtudagur 25. febrúar: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónustg að Selja- braut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Sóknarpest- ur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurð- ur ísólfsson. Mivðikudagur 24. febrúar: Föstumessa kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmun- um. Litania. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Guðmundur Markússon. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Gestir utan af landi tala. Fórn til kirkjunn- ar. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoli: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laug- ardögum, þá kl. 2 síðd. FELLÁHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Baldvin Steindórsson talar. GARÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Ágúst Þor- steinsson skátahöfðingi flytur ávarp. Sr. Ingólfur Guðmunds- son messar. Sr. Bragi Friðriks- son. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafells- kirkju kl. 11. Messa þar kl. 14. Altarisganga. Foreldrum ferm- ingarbarna sérstaklega boðið. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA: Sunnudagaskóli í Stóru-Voga- skóla kl. 14. Sr. Bragi Friðriks- son. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Almenn messa kl. 14 með þátt- töku skáta. Sóknarprestur. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Nk. fimmtudagskvöld 25. febr. verður samverustund fyrir aldr- aða kl. 20. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skáta- guðsþjónusta kl. 14 í tilefni af Baden Powell-deginum. Björn Stefánsson flytur ræðu. Jón Kristinsson syngur einsöng. Skátar og fermingarbörn að- stoða. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Sr. Tómas Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. TIL SÖLU Húseignin Snorrabraut 61 (Þorsteinsbúð). Húsiö er á horni Snorrabrautar og Flókagötu og eru góð bílastæöi aðliggjandi. Lýsing húss: Verslunarhæð. Með aðkomu bæði frá Snorrabraut og Flókagötu. — Fiskbúð meö inngangi á horni Flókagötu og Auöarstrætis. Kjallari: Vörulager, geymslur, þvottahús. Full lofthæð. Inngangur frá Auðarstræti. íbúöarhæð: 2 stofur, svefnherbergi, eldhús, baöherbergi og geymsla. íbúðarris: 4 herbergi og snyrting m/sturtu (Auövelt að breyta í 3ja herbergja íbúð). Stækkunarmöguleikar á verslunarhæð. Laust eftir samkomulagi Teikningar á skrifstofunni. Fasteígnasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. Umhverfismála- kynning í Valhöll: Fyrirlestrar og sýningar Kl. 2 e.h. í dag hefst í Valhöll við Háaleitisbraut umhverfismálakynn- ing, þar sem félög og stofnanir kynna starfsemi sína I sýningarbás- um, og með myndum og kvikmynd- um. Jafnframt verða flutt 14 stutt erindi um ýmsa þætti umhverfis- mála. Verða þau flutt í öðrum sal og hefjast klukkan 15.00 og lýkur eftir 5.30. Kaffiveitingar verða á staðnum, og er þessi kynning öllum opin. Tónleikar á Akureyri GUNNAR Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleikari leika á þriðju áskriftartónleikum Tónlist- arfélags Akureyrar í Borgarbíói, í dag, kl. 17. Gunnar Kvaran og Gísli Magn- ússon hafa haldið sameiginlega tónleika víða um land á síðustu árum, og hvarvetna verið kær- komnir gestir. Samstarf þeirra hófst árið 1974, og hafa þeir, auk þess að halda tónleika innanlands, farið í tón- leikaför um öll Norðurlöndin og til New York, auk þess sem þeir hafa leikið fyrir sjónvarp og útvarp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.