Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 35

Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 35
MORGWJBEXðIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Sólargeislinn Sjóður tij hjálpar blindum börn- um. Gjötum og áheitum veitt móttöku í Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag islands Húsnæði óskast Ungt par utan af landi sem stunda framhaldsnám hér í borg óska eftir 3ja herb. íbúö sem fyrst. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 72846 og 32970. Notaðir vinnuskúrar Einangraöir sem vistarverur og WC-vagnar, til sölu frá Kaup- mannahöfn. DSU, Maglekær 22, DK-2610, Rödovre Danmark. Sími virka daga kl. 8—12 01-751812. Keflavík Höfum kaupendur aö góöum einbýlishúsum í Keflavík strax. Miklar útborganir. Til sölu jaröhæö viö Smáratún meö sér inngangi. Njarðvík 4ra herb. jaröhæö meö sér inn- gangi. Hagstætt verö. Laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Svona á að telja fram til skatts 1982 Rit sem gilda allt áriö og fæst í bókabúöum og blaöasöluturn- um. Ágóöi af ritinu rennur til öldrunarmála. Innflytjendur Get tekiö aö mér að leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252". Rekstrarframtöl Aöstoö viö gerö rekstrarfram- tala. Leiöarvísir sf. símar 29018 og 16012. Loftpressur — Gröfur Tökum aö okkur múrbrot og alla fleygavinnu. Höfum traktorsgröf- ur í stór og smá verk, Nalla og Case. Einnig til leigu steinsög fyrir steypu og malbik. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637. Krossinn Samkomurnar meö Hunt-hjón- unum halda áfram í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFELAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Gönguferð sunnudag- inn 21. febrúar Kl. 13 — Gengiö á Stóra-Meitil (rúml. 500 m) í Þrengslum. Far- arstjórar: Guölaug Jónsdóttir og Eirikur Þormóösson. Verö kr. 60. Ath.: Skíöagönguferöin fellur niöur vegna snjóleysis. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 21. febr. 1. kl. 11.00: Hellisheiði — Hengladalir. Skíöaganga meö Þorleifi Guömundssyni. Verö 60.00 kr. 2. kl. 13.00: Álftanes. Létt strandganga meö Jóni I Bjarna- syni. Verö 40.00 kr. Farið frá BSi aö vestanveröu. Fritt f. börn m. fullorönum. Þórsmörk í vetrarskrúóa, 5.-7. mars. Sjáumst. Utivist, Lækjargötu 6a, s. 14606. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslunarhúsnæði við Laugaveg Lítiö verslunarhúsnæöi, ca. 30 fm, er til leigu. Laust nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. febrúar merkt: „V — 8321“. Herbergi til leigu meö aögangi aö eldhúsi, stofu, baði og þvottaherb. Einstæö móöir meö stálpað barn eða einhleyp stúlka ganga fyrir. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 31215, eftir kl. 7 á kvöldin. vinnuvélar Notaðar vinnuvélar: Jarðýta CAT. D.4.D. Jarðýta CAT. D.5.D Jaröýta IH T D.9.B. Hjólaskófla MF. 356. Traktorsgrafa I.H. 3820A Traktorsgrafa M.F. 70 Traktorsgrafa M.F. 50B Traktorsgrafa CASE 580F Beltagrafa JCB. 7.C. Beltagrafa ATLAS 1602 Hjólaskófla Michigan 85. II. Vökvagrafa Braut. X.2. Traktrosgrafa JCB. 3.D. Dráttarvól Zetor 4911 m/loftpressu. Vélar & Þjónusta hf. Járnhálsi 2. Sími 83266. Bújörð til sölu Til sölu þægileg bújörö í Skagafirði. Jöröin er vel í sveit sett, ekki langt frá Sauöárkróki. Upplýsingar gelur undirritaöur í síma 95- 5470 á kvöldin og um helgar. Þorbjörn Árnason. Bújörð til sölu Undirritaður hefir jörö í Borgarfjarðarsýslu til sölu nu þegar. Á jöröinni er 12 ára gamalt íbúðarhús, 16 gripa fjós, áhaldahús, o.fl. — Land jarðarinnar er ca. 100 hektarar auk fjalllendis. Ræktaö land er 27 ha. — Sil- ungsveiöi og malartekja. — Vatnsból er lind meö 6 l./sek. rennsli. Lögmannskrifstofa Stefáns Sigurössonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. tilboö — útboö tjl ÚTBOÐ Tilboð óskast í 2 Mobil röntgentæki fyrir Borgarspítalann. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 31. mars nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK — 82012 Götuljósastólpar. Opnunardagur 18.03 1982 kl. 14.00. RARIK — 82013 Götuljósker. Opnunardagur 29.03. 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau veröa opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík, frá og meö mánudeginum 22. febrúar 1982 og kostar 25 kr. hvert eintak. fíeykjavík 18. febrúar 1982. Rafmagnsveitur rikisins. Árshátíð KR 1982 haldin í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 27. febrúar, og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Húsiö opnað kl. 19.00. Aögöngumiöar er til sölu í KR-heimilinu og Skósölunni, Lauga- vegi 1. Verzlunarráð íslands Aöalfundur 1982 veröur haldinn fimmtudag- inn 25. febrúar nk. í Kristalssal Hótels Loft- leiöa klukkan 10.30. Dagskrá: 10.30 — 10.45 Mæting og mót- taka fundargagna. 10.45 — 11.15 Setningarræóa Hjalti Geir Kristjánsson, formaöur V.i. 11.15 — 11.50 Þáttaskil í ís- lenzkum efnahagsmálum — nauösyn markvissara fram- tíöarastefnu. 1. Erindi. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, pró- fessor. 2. Fyrirspurnir. 11.50 — 12.15 Störf V.i. og fjár- hagur 1980—1981. Árni Árnason, framkvæmda- stjóri V.í. 12.30 — 13.00 Hádegisveröur í Víkingasal. 13.15 — 13.30 Kaffi í Kristalsal. 13.30 — 14.45 Efnahagslíf á tímamótum. Vandi velferðarríkis, hvaö tekur viö? 1. Erindi. Dr. Curt Nicolin stjórnarfor- maöur ASEA, SAS og sænsku vinnuveitendasam- takanna (SAF). 2. Almennar umræöur og fyrirspurnir. 14.45 — 15.30 Störf, stefna og skipulag V.í. 1982 — 1983. 1. Fjárhags- og fram- kvæmdaáætlun. 2. Almennar umræður. 3. Laga- og skipulagsbreyt- ingar. 4. Almennar umræður. 15.30 — 15.45 Kaffi. 15.45 — 16.15 Kosningar. 1. Úrslit stjórnarkjörs. 2. Kosning 7 manna kjör- nefnd. 3. Kosnir 2 endurskoöendur. 4. Kosning formanns V.í. 16.15 — 16.45 Önnur mál. 16.45 — Fundarslit. 17.15 — 19.00 Móttaka aö Þverá. Fundarstjóri: Jón Magnús- son. Kosningu til stjórnar ráösins lýkur klukkan 17.00 miövikudaginn 24. febrúar. Atkvæöum skal skilaö á skrifstofu V.Í. aö Laufásvegi 36 fyrir þann tíma. Vinsamlegast tilkynniö þáttöku í síma 11555. Til sölu nýr og fullbúinn 23 feta fiskibátur frá Mótun 4,16 tonn ásamt nýjum vagni. Uppl. gefur Reginn Grímsson i Mótun, sími 53644. Hjalti Geir Kristjénsson Jón Magnússon stórkaupmaóur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.