Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 48

Morgunblaðið - 20.02.1982, Side 48
Síminrt á afgreiöslunni er 83033 Sími á ritstjóm og skrifstofu: 10100 LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 BOLLUDAGURINN er á mánudag og verður þá þær 5 kr. og 5,50 kr. Blómarósirnar hér að ofan spurn hefði verið eftir boilum í gær. „Allt uppselt margri bollunni sporðrennt. Rjómabolla í bakaríi hitti Ijósmyndari Mbl., Kristján Örn Elíasson, í nema þessar,“ sögðu þær og notuðu tækifærið til kostar nú 10 kr., en einnig er hægt að kaupa Bernhöftsbakaríi rétt fyrir lokun í gær. Þær að smakka. ófylltar bollur með eða án súkkulaðis og kosta vinna allar í bakaríinu og sögðu að mikil eftir Ljósm. Kristján Orn Kiíuwon. Borgarráð: Hitaveita Reykjavíkur taki 30 millj. kr. rekstrarlán Ný stólalyfta í Bláfjöllin IJNDIRBÚNINGUR er hafinn í Bláfjallanefnd að uppsetningu á annarri stólalyftu í Bláfjöllum. Nýju stólalyftunni hefur verið valinn stað- ur innar í fjöllunum. Þar er nokkurn veginn jafnlöng brekka og þar sem núverandi stólalyfta er, en hins veg- ar ekki alveg eins brött. Reiknað er með að nýja stólalyftan verði ekki afkastaminni en sú sem þegar er fyrir hendi. Reiknað er með því að í ár verði seldir miðar í skíðalyftur í Bláfjöllum fyrir 1,5 milljónir króna. Þetta kemur fram í viðtali við Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúa Reykja- víkurborgar, í Skíðablaði Morgun- blaðsins, sem fylgir blaðinu í dag. Játaði stuld úr björgunarbátum Rannsóknarlögreglan í Keflavík handtók í gær 25 ára Reykvíking, sem viðurkennt hefur að hafa stolið Ivfjum úr gúmbjörgunarbátum suður með sjó. Maðurinn fór um borð í báta, þar sem þeir lágu í höfn, skar gúmbjörgunarbátana og stal úr þeim lyfjum, m.a. morfíni, og skyldi þessu næst við bátana, þannig að ekki varð greint, að þeir hefðu verið skornir. Dollari hefur hækkað um 2,47% VKKD á hverjum Kandaríkjadollara hefur hækkað um 2,47% síðan gengi íslenzku krónunnar var fellt 14. janúar sl„ eða úr 9,4.'i9 krónum hver dollari í 9,672 krónur. Ilvert sterlingspund hefur hækkað um 1,56% í verði frá gengisfellingunni, eða úr 17,547 krónum hvert pund í 17,821 krónu. Danska krónan hefur frá gengis- fellingunni hækkað um 1,05%, eða úr 1,2559 krónum hver dönsk króna í 1,2388 krónur. Vestur-þýzkt mark hefur hins veg- ar lækkað í verði um liðlega 1% frá því, að gengi íslenzku krónunnar var fellt, eða úr 4,0986 krónum í 4,0570 krónur. Verð á hverjum svissneskum franka hefur hækkað um liðlega 0,5%. frá gengisfellingu, eða farið úr 5,0632 krónum hver franki í 5,0905 krónur. FLUGLEIÐIR hafa gengið frá leigu á DC-8-þotu á Norður AtlanLshafsflugleiðum, en vélin er leigð frá Thai Airways Int- ernational og hefur flug á veg- um Flugleiða 1. apríl nk. Vélin er leigð fram á haust sam- kvæmt upplýsingum Sigurðar llelgasonar yngri, fram- kvæmdastjóra fjármálasviðs Flugleiða, en gert er ráð fyrir að vélin sinni mögulega píla- grímaflugi á seinna falli sumarsins. Þá eru Flugleiðir að kanna möguleika á því að leigja DC-8-þotu af gerðinni 62 eða 55, en sú tegund er minni en 63-tegundin á Atlantshafinu og tekur um 180 farþega. Ráðgert er að sú vél fljúgi á Skandinavíuleiðum í sumar og sinni leiguflugi Flugleiða. Að auki verða á Skandi- navíuleiðum hin nýja Boeing „Versti kosturinn,“ „ÞETTA er allra versti kosturinn, það er verið að þvinga Hitaveituna til að taka stórfelld erlend lán, 727-200-þota Flugleiða og gamla 727-100-þotan. í ályktun fundarins segir að önn- ur frystihús hafi tekið til starfa á eðlilegum tíma, en nú hafi einnig verið sagt upp í frystihúsi Heima- skaga. Séu um 150 konur atvinnu- lausar vegna uppsagna þessara tveggja frystihúsa. Er skorað á bæj- arstjórn og ríkisstjórn að láta málið til sín taka og hlutast til um hráefn- ismiðlun, sé það hin raunverulega segir Davíð Oddsson sem hún er gjörsamlega vanbúin að endurgreiða,“ sagði Davíð Oddsson, annar fulltrúi minnihlut- ans í borgarráði Reykjavíkur, er Mbl. ræddi við hann, en á borg- arráðsfundi í gær var samþykkt með þremur atkvæðum meirihlut- ans gegn tveimur atkvæðum minnihlutans tillaga frá Valdimar K. Jónssyni fyrir hönd Veitustofn- ana um að óska eftir því að Hita- veita Reykjavíkur fái heimild til ástæða uppsagnanna. Haraldur Sturlaugsson, fram- kvæmdastjóri hjá Haraldi Böðv- arssyni tjáði Mbl. að aðdraganda þessara uppsagna mætti rekja allt til sl. hausts og þá hefði t.d. verið mun minni síldarsöltun en í fyrra, 1.500 tunnur á móti 9.000 í fyrra og hefði fólki þó ekki verið sagt upp þá strax. Kringum áramótin hefði öll- að taka 30 milljóna króna lán vegna rekstrarerfíðleika. Davíð Oddsson og Albert Guð- mundsson greiddu atkvæði gegn tillögunni og gerðu sérstaka bókun vegna málsins. Kristján Benediktsson, fulltrúi Fram- sóknarflokksins, lét bóka, að hann teldi afstöðu minnihlutans lýsa ábyrgðarleysi. Davíð sagði einnig í þessu tilefni: „Hitaveita Reykjavíkur hefur sætt afar- kostum af hálfu ríkisvaldsins, og við teljum að það sé enginn um verið sagt upp vegna verkfalls- ins, en á tímabilinu 14. janúar til 18. febrúar í ár hefðu borist um 540 tonna afli á móti 1.100 tonnum á sama tíma í fyrra. Það væri skýr- ingin á svo lítilli vinnu, aðallega hefði verið verkað í skreið. Þar við bættist að togarinn, sem skilaði um 60% aflans er unninn væri í frysti- húsinu, hefði bilað fyrir nokkru. Haraldur Sturlaugsson kvaðst þó gera ráð fyrir að hann kæmist á veiðar kringum helgina og vonaðist til að vinna gæti hafist um næstu mánaðamót. Sagði hann milli 50 og 60 konur fyrirtækisins nú atvinnu- lausar. vegur fyrir Hitaveituna að taka fleiri lán, án þess að fá rekstr- arhækkanir. Þetta er versti kosturinn." Reykjavíkur- skákmótid: Síðustu um- ferðirnar GUDMUNDUR Sigurjónsson er nú efstur íslendinganna á Reykjavíkurskákmótinu eftir sig- ur yfír Bischoff í 9. umferð í gærkvöldi með 5,5 vinninga. Abramovic er efstur með 7 vinn- inga, Alburt, Gurevic og Schneid- er eru með 6,5 vinninga og Ivan- ovic og Shamkovic eru með 6 vinninga. Abramovic og Alburt gerðu jafntefli í gærkvöldi, sömuleið- is Gurevic og Schneider, og Shamkovic og Adorjan. Ivano- vic vann Jón L. Arnason. Margeir Pétursson vann Jónas Erlingsson, Jóhannes G. Jóns- son vann Kráhenbuhl, Ásgeir Þ. Árnason vann Savage, Jó- hann Hjartarson og Horvath gerðu jafntefli og einnig Helgi Olafsson og Bajovic. Haukur Angantýsson tapaði fyrir Westerinen. Sævar Bjarnason átti betri biðstöðu gegn Mednis í gær- kvöldi og einnig Friðrik Ólafs- son gegn Benedikt Jónssyni. Tíunda umferð verður tefld í dag og sú ellefta og síðasta á morgun. Flugleiðir leigja DC-8 í Atlantshafsflug Akranes: Um 150 starfsmenn frysti- húsanna atvinnulausir „Fundur í kvennadeild Verkalýðsfélags Akraness samþykkir að mótmæla harð- lega uppsögnum í frystihúsi Haraldar Böðvarssonar, sem varað hafa frá því fyrst í janúar, en þá var um óumdeilaniegan hráefnisskort að ræða vegna verkfalls sjómanna. Síðan allt fór svo í gang um miðjan janúar hafa togararnir komið inn tvisvar sinnum, en ekki hefur verið unnið í frystihúsinu sem neinu nemur", segir í ályktun fundar kvennadeildar Verkalýðsfélags Akraness.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.