Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ í litlu koti þar skamt frá. Hann tók við mér þapnig, að honum er til sóma. Sá heitir Magnús og er bílstjóri; ,sá sanii, sem ók mér og dauða nautinu frá Garðsauka tii Reykjavíkur, árið Siem gorkúlari óx mest upp úr moðhausnum. Flestir eru ánægðir með þá ný- kjörnu. Presturinn nærir sálina, en J. 01. gaf 100 manna tjald þieSiSum kjósendum sínum fyrir þinghátíðina í fyrra og hefir í vor sent austur ósköpin öll af saltfiski, sem hann tók litið sem ekkert gjald fyrir. — Nánar í bók minni, „Hringavitleysa", sem kem- ur út 1. október. Bemagrindin í trénu. Nýlega vár ungur maður að höggva skóg nálægt Horsens í Danmörku. Fann hann .þá undir háu grenitré úr og vasiabók. Varð honum þá litið upp í tréö og sá hvar hékk beinagrind af manni hæst uppi miili greinanna. Lögreglunni var gert viðvart, og sá hún, að mað- urinn hafði hengt sig þarna, en úrið og vasabókin höfðu dottið niður þegar fötin rotnuðu. Peningarnir hans Alfons. Spánski fjárimálaráðherrann skýr- ir frá því, að Alfons fýrverandi kóngur eigi í peningum og verð- bréfum 26 millj. peseta, drottn- ingin 2,3 niillj. og börnin þeirra 12 millj. Sjóminnastofan í Reykjamk er lokuð hér frá og fram i septem- ber, þar eð forstöbumiaður henn- ar er farinn úr bænumi, en Sjó- mannastofa verður bráðl-ega opn- uð á Siglufirðd. Alþbl. hefir ver- ið beðið að bera þau boð, að þeir, sem sendi sjómönnum bréf þang- ,að til Sjómannastofunnar, séu beðnir að skrifia nöfn sín aftan.á bréfin, svo að hægt sé að endur- •senda þau, ef viötakandi er far- inn og ekki er kunnugt, hvert hans er að leita. íMeS „Gooafosst höfum vér frétt að verið hafi meðal annara , þessir farþegar; Þormóður Eyj- ólfsson og kona hans, frú Guð- rún Björnsdóttir, Guðbjörg Pét- ursdöttir, Halldóra Arnfinnsdótt- ir, Guðrún Jóhannesdóttir, Fríða Ólafsison, Kristinn Magnússon, Haraldur Björnsison, Knútur Arn- grímsison, Gunnþórurm Halldórs- dóttir, frú Malimquist, frú M. Kal- man, Soffie Lárusson, Mr. Holt Mr. E. H. Biss, frú Thordarson, frk. Thordarson, Miss Holt, Miss Selby, Hanna Friðfinnsdóttir, Ingi- björg iStefánsdóttir, Friðfinnur Guðjónsson og frú, Hallgrítmur Sigtryggsson og frú, Stefán Krist- insson, iGunnlaugur Stefánssion, Jóhann þorkelsison, Ó. G. Eyjólfs- son, Stefán Rafnar. Útvarpid í dag. Ki. 19,30 Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómleikar (Pórarinn Guömundsson, Karl Matthíasson, Þórhallur Árnason, Vðrabílastöðin f Reykjavík. Símar: 970, »71 og 1971. Bækur. Söngvar. jgfnadormanna, valin ljóð og söngvar, sem ait alþýðu- fólk þarf að kunna. Kommúniata-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Bylting og ihald úr „Bréfi tii Láru“. Njósnarinn mikli, bráðskemti- Ieg leynilögreglusaga eftir hinn aikunna skemtisagnahöfund WiJ- liam le Queux. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins/ .Emil ThoraddsenjAlþýðulög. Kl. 20,45: Erindi: (Vilhj. Þ. Gíslason meistari). Kl. 21: Veðurspá og 'fréttir. Kl. 21,25: Söngvél (Píanó- sóló): Verði—Liszt: „Rigoletto" Baraphrase, leikið af da Cos>ta. Strauss: An der schönen blauen Donau, leikið af Lhewiinue. Kappródurinn í gær fór þannig, að „Grettir“ rann 2 rasta skeiðið á 9 mín. 50 sek. Ræðarar á hon- um voru Sigurgeir Albertsison, Óskar Pétursson, Gunnar Jakobs- son og 'Óttar Rist, stýrknaður Jens Guðbjörnsson. „Árm.ann" var 10 mín. 52 sek. Ræðarar á honum voru Loftur Heigason, Bjiarni Sig- urðsson, Axei Grimsson og Max Jeppesen, stýrimaður Svavar Sig- urðsson. Dálítill stormur var af norðri og gerði hann ræðufunum erfiðara fyrir. Annars fóir þetta mót vel fram og þótti hin bezta skemitun að horfa á þessi renni- legu fley. Áhorfendur voru miarg- ir. Á síldveiðar fór línuveiðarinn „Bjarki“ á laugardaginn. Skipafréttir. „Aliexandrina drottning“ kom að norðan í gær- kveldi. Dánarfnegn. Steindór Egilsison, bróðir Guðmiundar Egils.sonar, fyrrum kaupmanns, er látinn. „Súlan“. Gert er ráð fyrir, að hún hefji flugferðir á morgun og fijúgi þá norður. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík og víða svipað. Útlit hér um slóðir: Vest- angoia. Sennilega úrkomulaust. BarnafatðíverzlaiiÍKB Laapaveggi 23 (áður á Klapparstíg 37), Barnakápur í fallegu úrvali. Hvítar Iegghlífabuxur í öll- um stærðum o. m. fl, Sími 2035. K o n ii r I Biðjlð 8i ax S m á r a - s m j ð r I í k i ð, pvi að paH er efnsbefra alt smjiirliki. Ódýmr vörur. Kaffistel), 6 manna 14,50 I Kaffistell, 12 manna japönsk 23,50 Teskeiðar, 6 i ks., 2ja turna 3,25 Matskelðar og gafflar, 2jat. 1,50 Maískeiðar og gafflar, 3ja t, 12,75 Boiðhnífar, ryðfríir á 0,75 Hnífapör, paríð á 0,50 Bollapör, postulíns, frá 0,35 Vekjaraklukkur á 5,50 Sjálfblekungar, 14 karöt, á 8,50 Ávaxtadiskar á 0.35 Barnaboltar, stórir 0,75 Gúmmileikföng á 0,75 Dömutöskur, frá 5.00 Barnaleikföng og margt fleíra, mjög ódýrt. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. Borgarnes nm Hvalfjðrö daglegar ferðir. 11® s® st® 715 Sími 716. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Simi 2105. SumapSataefnin verða pessa vikn seid með miklims afsiætti T. d.: áðnr 175 kp. nú 152,50 fötin. V. Sehram, Frakkastiffi 16. Föt, sem komið hafa til hreinsnnar f fypra og ekki verða sótt iyrir 1. júlí n. k., verða eftir þann tima seld með tækifæpisvepði. Sömu- leiðis ný, blá, föt á taáan, grannan, mamn, og stakap pöndóttap bnxnr, seld iyrir hálfvirði. V. Sehpam, Fpakka- stíg 16. Herrar minir og frúr! Ef þið hafið ekki enn fenglð föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við þau hja V. Scliram klæðskera, þá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftnm áfram. — Frakkastíg 16, simi 2256. Mót- tökustað.ír eru á Laugavegi 6 hjá Guðm, Ðenjaminssyni kiæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. Gisfihúsið V£k í Mýrdal. simí 16. Fastar íerðir frá B. S.K. tll Víkor o{j Kirkjutiæjarkl. Sparið peninga. Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vánti ykkur rúður l glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. Sá sem stal kápunni i Alþýðu- bökasafninu á laugardaginn, er sjálfs síns vegna beðinn að skila henni aftur á sama stað. Kápan var af berklaveikum manni, og er mikil hætta á að þjöfurinn taki veikina, ef hann losar giipinn ekki strax við sig. Eigandinn bláfátæk- ur. Hús til niðurrifs er til sölu. Þarf að rífast strax, Upplýsingar hjá Þors.teini Sigurðssyni, Grettis- götu 13. Alls konar málning nýkomin. Klapparstíg 29. Síinl 24. RitstjfM og ábyrgðartnaður: Gkafur FrLðiiksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.