Alþýðublaðið - 30.06.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.06.1931, Blaðsíða 2
ALÞSÐUBíáAÐIÐ Lokauppdrættir að fyrstu verka- mannabústöðum Byggingarfélags verkamanna í Reykjavík voru lagðir fyrir félagsfund s. i. tmið- vikudag og voru sam{jyktir þar. Stjórn félagsins var jafnfraimt falið að taka lán til bygginga um 50 slíkra íbúða og láta hefja verk- ið svo fljótt sem unt er á leigu- lóð þeirri tmilli Bræðraborgarsitigs, Hringbrautar og Ásvallagötu, sem bærinn hiefir lofað félaginu. Næstu kvöld kl. 7—10 gáfu fé- iagsmenn sig fram í skrifstofu Dagsbrúnar, völdi milli uppdrátt- anna, ákvörðuðu sig u.m kaup í- búða og skuldbundu sig til edgin framiaga 15»/o af kostnaðarverði íbúðanna. Væ'ntanlega verður hægt að steypa upp húsin fyrir haustið og ljúka að fullu ein- hverjum af íbúðunum. Einar Erlendssoh húsameiistari hefir gert þessar nýju teikningar. Hefir hann að miklu leyti stuðst við frumíieikningar Guðjóns Sam- úelssonar, en þó breytt í veru- legurn atriðum, eftir öskum fé- lagsmanna og félagsstjórnar og eftir eigin athugun. Þykja félags- mönnum nýju teikningarnar í alla staði góðar og hagkvæmar. Hér í blaðinu er afstöðumynd af hinum fyrirhugu'öu verka- hiannabústöðum, sem ætiast er til að byggja í fyrsitu atrennu (I) framhlið eins hússins (II), þrjár tegundir íbúða, sem væntanlega verða allar bygðar (hæðir III og IV) og i'loks kjaliarainnréttrog undir eimu húsi (V). Af afstöðumyndinni sézt, að ætlast er til aö baklóð fylgi öll- um húsunum, einn blettur íbúð hverri, en auk þes;s er ráðgerður sameiginlegur barnaleikvöllur að baki húsanna í miðju, og eru kringum hann stígar og útgangar á einum stað, þar sem hægt er að flytja um ösku og annað. Út að Hringbraul er auk þ'esis gert ráð fyrir litlum forgörðum. Húsin eru áætluð 14, sem þó getur eitthvað breyzt eftir íbúðavali félags- manna. i öðru hornhúsinu er gert ráð fyrir í kjallara sameiginlegri miðstöð fyrir allar íbúðirnar, en á rueðri hæð mjólkurbúð og ný- ienduvörubúð og á efra lofti í- búð og skrifstofa fyrir þiann mann, sem kemur til að hafa um- sjón með verkamannabústöbunum að byggingu lokinni og kynidir miðstöðjna. I öðrum húsum eru fjórar ibúðir, tvær uppi og tvær niðri, með sameiginlegum iinn- gangi (mynd II). Risið á húsinu er mjög lágt og því engin loft- hæð, giuggar óbrotnir með nokk- uð stórum rúðum. í kjaliara, sem gengið er niður í úr forstofu og líka hefir inn- gang frá baklóð (mynd V) er eitt geymsluherbergi fyrir hverja í- búð, en sameiginlegt þvottahús, stórt þurkhúis og geymslur fyrir reiðhjól. Verkamannabðsíaðir Ibúðirnar, sem um er að velja, eru þrenns konar, tvenns konar 2 herbergja íbúðir og ein tegund 3 herbergja íbúða, en allar með sérstöku eldhúsi, baðherbergi og eigin forstofu. I húsi samkvæmt II. mynd eru tvæx íbúðir á hæð, ö.nnur tveggja herbergja, sem á- ætlað er að kosti 7900 kr„ hin 3 herbergja, er áætlað er að kosti 10 400 kr. • Minni tmggja herbergja íbuð- jin. 1 anddyrinu, sem liggur inn af .stigahúsinu, er lítill skápur, en þaöan liggja dýr í eldhús| í fstof* (og í baðherbergi. Baðherbergið er 1,90x1,50 cm. og er í því baðker, vatnssalierni og þvottaskál. Eld- húsið ier 3x2,5 ;m. með gasvél, eld- húsborði og ,skáp og borði og jbekkjum í einu horninu, þar sem Bmlipífeip BARNALEIRVOLLUR FRAMHLIÐ 7 ;~o FerkamanHg í Bejiiavík. APxSTÓOLTMYNö ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.