Alþýðublaðið - 09.09.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 09.09.1920, Side 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkuð aí nýju lf jöti úr Borgarllrði kemur til bæjar- ins í dag- og- verður selt á Laugavegi 17 (bakhús)i. Kaupfélag Reykvíkinga. Fulltrúaráðsfundur verður í kvöld fimtudag 9. kl. 8 á vanalegum stað. Stór útsala verðu næstu daga í verzlun Jóhönnu Olg’eirsson, Laugaveg 18. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frfa.). Frú Zamboni mótmæiti kröft- uglega. „Hún segist ekkert aanað hafa, til þess að fara í, og hún geti ekki gengið nakinK. „Er hún ekki í tnillipilsi?" „Hún segir, að það sé ekki hreiat". Allir fóru að hlægja, og gamla konan stokkroðnaði. „Segðu henni, að hún geti vaf- ið um sig ábreiðu, meðan Mary sækir henni föt", sagði Hallur. Þeim varð það erfiðara, en þau höfðu gert sér í hugarlund, að fá sorgarklæðin hjá frú Zamboni; klæðin sem höfðu orðið henni svo dýr, og kostað hana svo mörg tár og Iangan tíma. Aldrei hafði kona, sem alið hafði sextán börn, heyrt aðra eins kröfu. Að selja það, sem var merki um sorg hennar — og klæða sig auk þess úr í gistihúsherbergi frammi fyrir heilum hóp af karlmönnum, sem meira að segja hlógu að hénnil „Segði henni, að þetta sé afar áríðandi", sagði HaHur. „Segðu henni, að eg verði að fá þau". Og er hann sá, að Rusick varð ekkert ágengt, fór hann sjálfur að babbla hrognamálið, sem al- gengt var í kolahéruðunum. „Verð fá fötin! Verð fela mig! Komast undan verkstjórunum! Annars drepinn!" Þá loksins félst gamla konan dauðhrædd á þetta. „Hún segir, að aliir verði að snúa sér viðK, sagði Rusick. Og ailir snéru sér glaðir og ánægðir við, Mary Burke og frú Swajka skýldu hjá, og frú Zamboni klæddi sig úr ytrí fötunum og var vafinn í teppi í staðinn. Þegar Hallur var kominn í föt- inn voru þau hálfri alin of víð. En þegar búið var að troða inn á hann tveimur koddum og reyra beltið um hann, fóru þau honum betur. Hann fór í gatslitna skó- garma gömlu konunnar, og Mary Burke setti hatt hennar á höfuð honum og lagfærði allar slæðurn- ar, og nú hefðu jafuvei krakkar fiú Zamboni tekið misgrip á honum. í nokkrar mínútur kváðu hlátr- ar við, en svo datt alt í dúna- logn. Til starfa. Mary Burke ætl- aði að vera kyr hjá því, sem eft ir var af frú Zamboni, ef einhver þjónninn, eða njósnarinn kæmi. Hallur bað Jim Moylan að fara niður og segja Edward, að hann væri að skrifa sendibréf til verka- mannanna í Norðurdalnum og yrði ekki tiibúinn að fara, fyr en með næturlestinni. Þegar þessu var lokið, kvaddi Hallur alla með handabandi, og svo yfirgáfu þau gistihúsið tíu saman, öll í einu og fóru sitt í hvora áttina þegar út á götuna kom. Frú Swajka og hin dulbúna „frú ZamboniK fór rétt á eftir og sá þegar í stað, að aliir njósnar- arnir voru farnir. Þau fóru niður götuna og stönsuðu við búðarglugga, u®z Hallur var viss um að bragðið hafði hepnast og enginn eíti þau. Þá kvaddi hann fiú Swajka og fór áleiðis til stöðvarinnar til þess að komast upp eftir með kvöld- lestinni. Nýkomin fataefni, frakkaefni og kvenkápuefni. — Efni tekin til sauma. Guðsteínn Eyjólfsson, Laugaveg 32 B. Kaupið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Ólafnr Friðriksson. \ PrentsmiÖjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.