Morgunblaðið - 03.03.1982, Síða 20

Morgunblaðið - 03.03.1982, Síða 20
52 MORCUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGÚR 3.' MA‘RZ 1982 > #. ' 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. IHwgtiitMafrifr Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Apótek Lyfjatæknir eöa vön afgreiöslustúlka, óskast í apótek, sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina (eftir hádegi). Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, leggist inn hjá auglýsingadeild Morgunblaösins merktar: „Apótek — 8418“. Prentarar Viljum ráöa hæöarprentara og offsetprentara sem fyrst. Prentsmiöjan Oddi hf., Höföabakki 7, sími 83366. Heilsuverndarstöð Akureyrar Stöður Ijósmæðra viö mæöraeftirlit, hluta- störf, eru lausar til umsóknar. Stööurnar veit- ast frá 1. júní 1982 eða eftir samkomulagi. Uppl. varöandi störfin, veitir hjúkrunar- forstjóri, í síma 96-24052, kl. 13—15, alla mánudaga. Umsóknir sendast til stjórnar heilsuvernd- arstöövarinnar eigi síðar en 15. apríl 1982. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Akureyrar. Afgreiðslustúlka óskast í sælgætis- og miöasölu. Kvöld- og helgidagavinna. Uppl. í síma 11384 milli kl. 4—9 í dag og á morgun. A usturbæjarbíó. Vélstjóri Vélstjóri meö full réttindi, óskar eftir vel laun- uöu starfi, helst í landi. Allt kemur til greina. Tilboö merkt: „Starf — 8442“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 8. mars 1982. Blikksmiður, járniðnaðamenn og vanir aðstoðamenn óskast til starfa. Blikksmiðjan Glófaxi hf., Ármúla 42. Fjölþætt starf Stór félagasamtök óska eftir aö ráöa karl eöa konu í hálfsdagsstarf sem fyrst. Tungu- málakunnátta nauðsynleg, enska og eitt norðurlandamál. Starfið er mjög fjölbreytt, m.a. ferðaþjónusta og vinnumiölun. Umsóknir merktar: „Feröaþjónusta — 8441“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. mars nk. Verkamenn óskast til starfa hjá Áhaldahúsi á Seltjarnar nesi. Uppl. í síma 21180. Bæjartæknifræðingur. Oskum eftir starfsfólki til verksmiöjustarfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hverfiprent hf., Skeifunni 4. Hafnarfjörður Óskum eftir starfsmanni viö plastskurð og fl. Steinull hf. Lækjargötu 34. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráða RITARA fyrir fyrirtæki í Kópavogi. Starfssviö: Taka viö pöntunum í síma, tölvu- skráning og vélritun og önnur almenn skrif- stofustörf. Verslunarskólamenntun æskileg. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskað. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Úlfar Steindórsson. Forstöðu- maður Starf forstöðumanns viö sambýli félagsins, í Sigluvogi og Auöarstræti er hér með auglýst laust til umsóknar. Á sambýlunum dvelja 17 einstaklingar. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknar- eyöublöð liggja frammi á stofnunum félags- ins og á skrifstofunni aö Háteigsvegi 6, en þar eru veittar nánari uppl. um starfiö. Lagermaður Plastprent hf. óskar eftir að ráöa lagermann sem hefur bílpróf og kann vélritun. Mötuneyti á staðnum. Umsækjendur komi til viðtals í dag kl. 15—16 og á morgun kl. 10—11. Plastprent hf., Höfðabakka 9. Starfskraftur óskast til skrifstofu- og lagerstarfa. Þarf að hafa bíl og geta hafið störf sem fyrst. Verksmiðjan Hlín hf., Ármúla 5. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1 til sölu húsnæöi í boöi feröir — feröalög Fólks- og vörulyfta Notuð fólks- og vörulyfta er til sölu. 1. Burðargeta 1500 kg eöa 16 menn. 2. Hraöi 0,4 m/sek. 3. Stærð á vagni 155x320 sm. 4. Hurðarstærð 105x200 sm. 5. Sjálf- stýrð hnappastýring. Uppl. í síma 85533. Otislyftur sf. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæði 51 fm rétt viö Laugaveginn. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld 4. mars nk. merkt: „Verslun — 8443“. Félag Snæfellingc og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld föstudaginn 5 mars í Domus Medica kl. 20.30. Fjölmennum. Ath.: Munið föstudag. Skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.