Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, IfllÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982 53 Þórhallur Þorláks- son — Kveðjuorð Hvers vegna? Þórhallur Þor- láksson, hann Tóti frændi minn og vinur, er dáinn. Það er staðreynd sem alls ekki er auðvelt að sætta sig við. Við Bára bjuggum í sambýli með þeim Ernu og Tóta og litlu börnunum þeirra þremur að Hverfisgötu 19 á Siglufirði. Það var gott sambýli og sannarlega margs að minnast frá þeim árum. Það verður ekki rifjað upp hér en gaman var að fylgjast með þeirri elju og dugnaði sem einkenndi þau hjón þar sem þau voru að byggja sitt framtíðar hús og heimili svo- lítið ofar í hlíðinni. Já, húsið, það stóð svo sem ekki lengi fyrir þeim dugnaðarþjarki sem hann Tóti var. Hans viðkvæði var: „Þetta ætla ég að gera,“ — og auðvitað gerði Tóti það eins og ekkert væri sjálfsagðara, þó öðrum yxi kannski í augum. Hvílíkt þrek í einum manni! Allt lék í höndum hans. Hann var járnsmiður þegar það átti við, meira að segja eld- smiður eins og í gamla daga. Um tíma rak hann fatahreinsun, hreinsaði og pressaði föt samborg- aranna — var auk þess, pilturinn sá, bóndi í hjáverkum. Flestir munu þó minnast Tóta vinar míns sem Tóta Gaut, enda var hann lengi í hljómsveitinni Gautum frá Siglufirði. Þar var Tóti driffjöðrin í öllu enda stoð og stytta þeirrar sveitar að því er ég best veit. Þar spilaði hann á sína harmóniku, orgel eða þau hljóð-. færi sem með þurfti hverju sinni. Tóti var sístarfandi, hress og kátur og opinskár í viðmóti. Ég held að hann hafi borið gæfu til að varðveita barnið í sjálfum sér. Það er gott að hafa kynnst slíkum manni og hafa átt hann að vin. Erna vinkona. Ég vona og bið þess innilega að þú og þitt fólk hafið þrek og kjark til að bera þær raunir sem nú hafa steðjað að. Minning um drenglyndan og góð- an mann er mikils virði. Vinarkveðja til ykkar allra. Bára og Jón Sæmundsson ATIIYGLI skal vakin á því, að afmslis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fvrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fvrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendi- bréfsformi. Þess skal einnig get- ið, af marggefnu tilefni, að frum- ort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum Morgunblaðsins. Ilandrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Árshátíð Rangæinga- félagsins RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykja- vík heldur árshátíð laugardaginn 6. marz í Domus Medica. Árshátíðin hefst kl. 19.00. A dagskrá verður sameiginlegt borðhald, kór Rangæingáfélagsins syngur, ávarp heiðursgests, ein- söngur og að lokum verður dansað við undirleik Kjarna. Aðgöngumiðar seldir í Domus Medica fimmtudaginn 4. marz kl. 17.00—19.00 og föstudaginn 5. marz kl. 18.00-19.00. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sólargeislinn Sjóöur til hjálpar blindum börn- um. Gjöfum og áheitum veitt móttöku í Ingólfsstræti 16. Ðlindravinafélag íslands Fyrirgreiðsla Leysum vörusendingar úr tolli. Kaupum vöruvíxla. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: .T raust viðskiptasambönd — 8271". Til sölu er verslunarhúsnæöi neöarlega við Hverfisgötu Uppl. í síma 19692 — 41791 til 8. þ.m. □ Glitnir 5982337 — 1 Atk. □ HELGAFELL 5982337 — IV/V RMR-3-3-20-VS-A-FH-EH IOOF = 16303038V? = F.L. IOOF 9 = 16303038’A = Kristniboðssambandið Samkoma veröur haldin i kristni- boöshusinu Betania. Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Páll Friö- riksson og Susie Bachmann sjá um efniö. Fórnarsamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnlr. ISIEKKI XtMIlÍIIIIIII - ICELANDIC ALPINE CLUB Vetrarfjallamennska Námskeiö veröur dagana 13. og 14. mars, en auk þess eru fundir á kvöldin 9. og 12. mars. Dagskrá: Snjóhúsagerö. Snjóklifur og leiöaval. Snjóflóðafræösla. Almenn feröatilhögun í vetrar- feröum. Þátttökugjald er 200 kr. Mætiö að Grensásvegi 5, kl. 20.30 3. mars. Vinsamlegast greiöiö þátt- tökugjald þá. Upplýsingar veitir Torfi Hjaltason í síma 20400 frá 9 til 5. Fræðslunefnd. ísalp. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. Námskeið í mars og apríl Vefnaöur framhald 1. mars Tóvinna 8. mars Tauþrykk 10. mars Prón — peysur 15. mars Prjón — tvíb vettl 15. mars Myndvefnaöur 16. mars Hekl 24. mars Spjaldvefnaður 26. mars Textílsaga 14. apríl Munsturgerö fyrlr vefnaö og útsaum 29. apríl Innritun og uppl. aö Laufásvegi 2, sími 17800. Kvenfélag Fríkirkju- safnaöarins í Reykjavík Aöalfundur félagsins verður aö Hallveigarstööum á morgun, fimmtudag kl. 20.30 Á dagskrá veröa lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. ÍIÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Föstud. 5. mars kl. 20. Þórtmörk í vetrarskrúöa. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í nýjum og hlýjum útivistarskálan- um í Básum. Kvöldvaka meö kátu Utivistarfólki. Góð farar- stjórn. Allir velkomnir, jafnt fé- lagsmenn sem aörir Sjáumst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist. Góðtemplarahúsið Hafnarfiröi Félagsvistin í kvöld, miövikudag 3. mars. Verið öll velkomin. Fjölmenniö. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðuefni: „Oröiö og fyrirheitiö”. Allir velkomnir. SÍBS-deildin í Reykjavík heldur 3ja kvölda spilakeppni, dagana 4 , 11. og 18. mars kl. 8.30 aö Hátúni 10. Félagar mætiö og takiö meö ykkur gesti. Svigmót Víkings veröur haldiö laugardaginn 6. mars. Keppt veröur t flokkum 10 ára og yngri kl. 11.30 og fullorö- insflckkum kl. 13.15. Laugar- dagur 13. marz, keppt veröur i flokkum 11 —12 ára kk 11.00 og stúlkur 13—15 ára kl. 13.00, drengir 13—14 ára kl. 13.15, drengir 15—16 ára kl. 15.00. Til- kynningar um þátttöku berist til Þóru Björnsdóttur i sima 85358 fyrir miövikudagskvöld 3.3. Upp- lýsingar um feröir á mótiö ann- ast Feröaskrifstofa Ulfars Jakobsen sími 13499. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Bátur til sölu 8 tonna súöbyröingur, smíöaöur i Hafnarfiröi 1960, 3ja ára gömul vél (Mercraft Ford 80 hp), mjög vel búlnn tækjum. Er i klössun í Báta- smiöastööinni á Fáskrúösfirði. Veröur seldur í mjög góöu ásigkomu- lagi. Tilbúinn til afhendingar um miöjan marz. Upplýsingar gefa: Guölaugur Einarsson, Fáskrúðsfirði, sími: 97-5193 eða 5302. Jón Guömundsson, Reyöarfiröi, sími: 97-4165 eöa 4300. húsnæöi öskast íbúö óskast 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir hjúkr- unarfraeðing, sem starfar á gjörgæsludeild Borgarspítalans. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200 — 201. Reykjavík 2. marz 1982. Borgarspítalinn. 300—350 fm verslunarhúsnæði óskast á góðum staö í Reykjavík. Tilboð merkt: „V — 8417“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. mars. Heimdallur Viöverutími stjórnarmanna: örn Þ. Þorvarö- arson veröur til viötals fyrir félagsmenn I dag, eftir hádegi á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. Háaleitisbraut 1, simi 82098. Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi Félagsvist Sjálfstæöisfélögin í Breiöholti halda spilakvöld (félagsvist) fimmtu- daginn 4. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54, (hús Kjöts og Fisks). Allir velkomnir. Stjórnin Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi Félagsvist Sjálfstæöistélögin í Breiöholti halda spilakvöld (félagsvist) fimmtu- daginn 4. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöt & Fisk). Allir velkomnir. Stjórnln. Kynningarfundur frambjóöenda i prófkjöri Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi, veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, Kópavogi, miövikudaginn 3. marz 1982 kl. 20.30. Allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins velkomiö á fundinn á meöan húsrúm leyfir. Sérstaklega eru boöaöir til fundarins allir frambjóöendur flokksins í prófkjörinu. Framboósnefnd Verkalýósráós Sjálfstæóisftokksins. Viðtalstími borgarfulitrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstima þessa. Laugardaginn 6. marz veröa til viötals Magnus L. Sveinsson og Bessý Jóhannsdóttir. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.