Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÁGUR 3. MARZ 1982 iucRnu- i?Á ----- IIRUTURINN Mll 21. MARZ—19.APRll, l*oir giflu eiga í einhverjum vandræðum við tengdafólkid, ga tlu þess að missa ekki stjórn á skapi þínu við eldra fólk. Koróastu leynileg áslarsambönd því þad endar hara með ósköp- m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»að gengur allt á aftur fótunum í dag. I*ú skalt því geyma að hrinda nýjum hugmyndum í framkvæmd til hetri tíma. (•ættu þess að eyða ekki p<*ning um í neina vitleysu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINÍ 'íS l*ú vaknar líklega í þungu skapi og verður að jafna þig fram eftir detfi. Ovænl hegðun einhvers í fjölskyldunni gerir þér erfiðara að skipuleguja framtíðina. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚI.I l*ii mátt alls ekki vanrækja heilsuna og ættir að fara til la-knis þó þér Hnnist kvillar þín ir lítilfjörlegir. Keyndu ekki of mikið á þig í vinnunni. UÓNID 23. JÚLl-22. AcCST l*ér reyndLst erfitt að taka það rólega í dag, viðskipti og p<*rsí»nuleg vandamál hlaðast upp. I»ú verður að minnka eyðsK una sérstaklega það sem fer í skemmtanir. MÆRIN 23. ÁCÚST-22. SEPT. I*ú getur ekki gert öllum til geðs í einu ættingjar ætlast til mikils af þér á heimilinu, en þú getur illa uppfyllt þær kröfur vegna vinnunnar. VOGIN WíP^ 23.SEPT —22. OKT. Flýttu þér ha*gt og ætlaðu þér nógan tíma fyrir verk sem krefj* ast vandvirkni. Fólk í kring um þig hæði í vinnunni og heima er í sla mu skapi. d DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Farðu ekki út í nein viðskipti við fólk sem þú ert ekki viss um hvort hægt sé að treysta. Vertu viðhúin hinu óvænta í dag. BOGMAÐIJRINN J. 22. NÓV.-21. DES. Smá rifrildi á heimilinu fer mjög í taugarnar á þér. En reyndu að hafa stjórn á skpi þínu. I*ér gengur hetur að vinna einn heldur en með öðrum í dag. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*essi dagur hyrjar líklega ekki vel. Vandamál eru heima fyrir vegna þess að maki þinn eða foreldri er ekki sammála áætF unum þínum. pfgl' VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Ekki setja peninga í neitt þar sem þú tekur áhættu um að tapa. I»að er hætta á alvarlegu rifrildi á milli elskenda og það gæti jafnvel leitt til aðskilnaðar. \ FISKARNIR Q 19. FEB.-20. MARZ Áadlanir þínar verða truflaðar og þú þarft að hreyta skipulag inu á síðustu stundu. Maki eða iagi er í vondu skapi í dag og rfitl að gera þeim til geðs. LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND i / il' T -------------------------------------------------------,---------—............................................................................................ DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK „Hjálp! Hjálp! Hjálp! Hjálp! Hjálp! Hjálp!“ LL APP ANOTHER Help!” Þelta er mjög leiðinleg saga ... Ég baetli við einu „Hjálp!“ BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú færdu varnarþraut að spreyta þig á. I»ú ert í vestur: Norður s 7 h D1076 t ÁD93 IÁ985 Vestur s K10853 h K93 t 64 1 KG4 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði l»aan 3 tíglar l’ass l’ass l’ass 1 tígull 3 grönd Þú byrjar á spaðafimmu og suður tekur níu makkers með drottningunni. Sagnhafi spilar laufdrottningu í öðrum slag, þú leggur á, og ásinn í blindum á slaginn. Áfram kemur lauf á tíu suðurs og þú færð á gos- ann. Hvað nú? Það er ljóst að sagnhafi hef- ur byrjað með ÁDG í spaðan- um. Það er því fráleitt að halda áfram með spaðann. Suður vakti á tígli svo það er viðbúið að hann eigi kónginn fjórða þar, a.m.k. Ef svo er á hann 2 slagi á spaöa, 4 á tígul og 3 á lauf: 9 slagi. Það er greinilega besti möguleiki varnarinnar að hirða 4 hjartaslagi í hvelli. Norður s 7 h D1076 t ÁD93 I Á985 Vestur Austur s K10853 s 965 h K93 h ÁG84 164 t 872 1 KG4 Suður s ÁD64 h 52 t KG105 1 D106 1 732 Eina hjartað sem þú mátt spila er nían. Ef þú spilar þristinum stíflast liturinn, og ef þú tekur fyrst á kónginn, nærðu ekki að spila tvisvar í gegnum blindan eins og þarf. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Brighton í Englandi í des- ember kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna ('handlers, Nýja-Sjálandi, sem hafði hvítt og átti leik, og enska undrabarnsins Short. 21. Rxl7+! - Hxf7 (ef 21. - Kxh7 þá 22. Dg6+ og mátar) 22. Dxl7 — Dxdl +, 23. Kh2 — g5 (Eina leiðin til að forðast mát. 24. Bg6 — Rf8, 25. Df6+ — Kg8, 26. BÍ7+ — Kh7, 27. hx,g5 og syártur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.