Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982 57 Útsala Allskonar karlmannafatnaöur. T.d. karlmannaföt nýkomin Terelyne/ull, kr. 898.-. Terelyne/ull/Mohair kr. 998.-, úlpur, Terelyne buxur, flauelisbuxur, gallabuxur, skyrtur, nærföt, peysur, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavöröustíg 22. 48. ÁRSÞING FÉLAGS ISLENSKRA IÐNREKENDA verður haldið að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 5. mars 1982. DAGSKRÁ: kl. 09:15 Venjuleg aðalfundarstörf skv. 22. gr. laga F.l.l. kl. 11:00 Ræða: Davíö Sch. Thorsteinsson, formaður F.l.l. Ávarp: Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra kl. 12:00 Hádegisverður í Víkingasal Ræða: Dr. Jóhannes Nordal „Skýrsla starfsskilyrðanefndar" Umræður um skýrslu starfsskilyrðanefndar. Frummælendur: Haukur Björnsson Þráinn Þorvaldsson Pétur Eiríksson Kristján Jóhannsson Umræður og fyrirspurnir. Ályktun ársþings. Umræður. Kjörstjóri lýsir úrslitum stjórnarkjörs. kl. 17:00 Þingslit. kl. 17:00-19:00 Móttaka Hláturinn lengir lífiö LADDI & JÖRUNDUR koma í heimsókn til okkar í kvöld í súper góðu formi eins og alltaf — ekki satt. 'fttðtLcl ’ mættu á svæðið sl. sunnudag með þrumugóöa sýningu á því allra allra nýjasta frá Airport Miðbæjarmark- aðinum. Hér koma svo myndir sem voru teknar á grímuballinu góöa í Hollywood á öskudag. HLJOMSVEIT VIKUNNAR hefur verið valin af Vikunni og Hollywood og eru það Tenpole Tudor, sem urðu fyrir valinu að þessu sinni. Plötur þeirra verða kynntar með pompi og pragt í kvöld. Rusla og Rusli — Bezta hugmyndin Verðlaunahafarnir voru par kvöldsins besti búningurinn, Sem sagt allt í fullu fjori i HOUIWOQD Nú er það ítalskt kvöld með ítölskum veislumat, ítölskum þjóðdönsum og ítalskri hátíðarstemmningu. ÞÚ eignast sumarbæklinginn glæsilega og sérð kvikmynd frá öllum helstu áfangastöðum Samvinnuferða-Landsýnar. Ekkert verður gefið eftir í fjörinu og allir mæta í ítölsku sólskinsskapi. í fyrsta lagi... Jón Ölafsson tekur á móti ykkur kl. 19.00 með Ijúfri píanótónlist. Aatseðill j'l’S»weria’ | ,rii eftirréttur aþaðásunnudaginn n kostóraöeinsk^^^ Hressfleg ferðakynning Við munum kynna Italíu i stuttri og hressi- legri ferðakynningu sem verður í höndum Eysteins Helgasonarframkvæmdastjóra Samvinnuferða-Landsýnar og Riminl - fararstjóranna sem aldrei bregðast. > Spurningakeppni Tæpast hefur nokkur spurningakeppni náð jafn miklum vinsældum og þessi eld- fjöruga sólarkvöldakeppni Samvinnuferða- Landsýnar. I keppni kvöldsins munu leiða saman hesta SÍna Starfsmannafélag Húsavíkurkaup- staðarog Verslunarmannafélag Suðurnesja. Tískusýning Sýningarfólk kemur í heimsókn og sýnir okkur tiskufatnað ftá Capellu og fleiri verslunum. # Fígaró Rakara- og hársnyrtistofan Fígaró kynnir nýju línuna með glæsilegri hérgreiðslu- sýningu. 0=^-*-*'■* Heiðursgestir frá Rimini I tilefni kvöldsins hefur Samvinnuferðir- Landsýn boðið tveim góðum gestum frá Rimini til landsins. Það eru þeir Aifonso Baldazzi framkvæmdastjóri Adriatur og Romeo Corazz, hótelstjóri Hotel Ambasciatori. vV ítalskir þjóðdansar Þjóðdansafélag Reykjavíkur kemur og sýnir okkur nokkra ítalska þjóðdansa, - ómissandi á svona kvöldi. 'vL Lifandi tóniist Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar heldur uppi lifandi dansi með lifandi og eld- fjörugri tónlist, enda fara allir á gólfið. ☆ Aðgöngumiðar eru seldir og afgreiddir í anddyri Súlnasalar milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og næstu daga. Þú velur þér borð um leið og þú sækir miðana og munið að koma tímanlega því alltaf þurfa einhverjir frá að hverfa. Síminn í miðasölunni er 20221 og að sjálf- sögðu er aðeins rúllugjald. Hver aðgöngu- miði gildir sem happdrættismiði. Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 20.000,- a Næstu sólarkvöld. 14. mars: Rútuferð 21. mars: Danmörk 28. mars: Toronto 4. apríl: Júgóslavía Kynnir: Magnús Axelsson Stjórnandi: Sigurður Haraldsson Húsið opnar kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.