Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 25. sýn. föstudag 5. 3. kl. 20. 26. sýn. sunnudag 7.3. kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475. Ósóttar pantanir verða seldar daginn fyrir sýningardag. Athugið að áhorfendasal verð- ur lokað um leið og sýning hefst. GAMLA BIO Simi 1 1475 BO DEREK RICHfiRD HfiRRISI Ný spennandi bandarísk kvikmynd meö Bob Derek hinni fögru i aöal- hlutverki. Leikstjóri: John Derek. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. H»kkað veró. Sími50249 Ást og alvara Ðráösmellin gamanmynd. Roger Moore og Gene Wilder Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 „Crazy People“ Bráöskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maóur er manns gaman“ (Funny people) sem sýnd var í Háskólabíó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síóasta sýning. Wholly Moses íslenskur texti. Sprenghlægileg ný amerisk gam- anmynd í litum meö hinum óviöjafn- anlega Dudley Moore i aöalhlutverki Leikstjóri Gary Weis. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Newman, James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkutólin Hörkuspennandi ný amerisk kvik- mynd. Aöalhlutverk: Lee Majors, George Kennedy. Sýnd kl. 11. SÆJARBiP ■ Sími 50184 Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- vals mynd um mann sem er truflaöur i nútiöinni af fortiöinni. Aöalhlutverk: George Scott og Melvin Douglas. Sýnd kl. 9. Bönnuó börnum. KIÉNZLE. Úr og klukkur hjá fag manninum. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Elskaðu mig laugardag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru 19. sýning sunnudag kl. 15.00. Illur fengur sunnudag ki. 20.30. Ath. síðasta sýning Miðasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Hnefaleikarinn Spennandi og viðburöahröð ný bandarisk hnefaleikamynd í litum, með Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali. íslanskur taxti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Dr. Justice Hörkuspennandi litmynd, um stór- fellda oliuþjófnaöi á hafi úti, meö John Phillip Law, Nathalie Delon, Gert Froebe íslenskur texti Bönnuó innan 14 éra Endursynd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 ht uert HroeD' f f Bör ■ Endursýi Járnkrossinn Hin frábær stríösmynd, meó James Coburn o.fl. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Bönnuó innan 16 éra. Slóð drekans Ein sú allra besta sinnar tegundar, með meistaranum Bruce Lee, sem einnig er leikstjóri. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Með hreinan skjöld Serlega spennandi bandarísk lit- mynd byggð á sönnum viöburöum meö Bo Svenson. Bönnuð innsn 14 ára. íslenskur taxti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Heitt kúlutyggjó (Hot Bubbtagum) 'Sprenghlaegileg og skemmtlleg mynd um unglinga og þegar náttúr- an fer að segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. ¥ ÞJÓBLEIKHÚSIfl AMADEUS í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓG! 4. sýning fimmtudag kl. 20. 5. sýning sunnudag kl. 20 HÚS SKÁLDSINS föstudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14. Litla sviðið: KISULEIKUR i kvöld kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 OFVITINN í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næstsíðasta sinn. SALKA VALKA fimmtudag uppselt þrlðjudag kl. 20.30 ROMMÍ föstudag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. JÓI laugardag uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Kópavogs- leikhúsiö f fájjj) •' 25 ára afmælissýning Leik- félags Kópavogs Gamanleikritið „LEYNIMELUR 13“ eftir Þrídrang í nýrri leikgerö Guðrúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjórl: Guörún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Ivan Torrök. Lýsing: Lárus Björnsson. 4. sýn. miövikudag kl. 20.30. 5. sýn. laugardag kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. mmm m Eftir Andrés Indriðason. Sýning sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miðasal- an er opin mánudag til laug- ardags kl. 17.00 til 20.30, sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími 41985 Ný mynd trá framleiöendum „í klóm drekans.“ Stóríslagur (Battle Creek Brawl) Ovenjuspennandi og skemmtileg, ný, bandarísk karatemynd í litum og Cinema-Scope. Myndin hefur alls staöar verió sýnd viö mjög mikla aö- sókn og talin langbesta karatemynd síöan J klóm drekans“ (Enter the Dragon). Aöalhlutverk: Jackie Chan. ísl. toxti. Bönnuó innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SK. Sími78900 Fram í sviösljósiö (Being There) Isl.texti Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards Sellers fer á kostum. Aöalhlutv Peter Sellers. Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.30. Endless Love Isl. texti j Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- 1 inganna i dag Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- i bær mynd Lagió Endless Love er til utnefningar fyrir besta lag i kvikmynd í mars nk. Aöalhlutv Ðrooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. | Leikstj.: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20 og 11.20. Á föstu (Going Steady) ísl. texti Frábær mynd umkringd Ijóman- um af rokkinu sem geysaöi um 1950, Party grin og gleói ásamt öllum gömlu góóu rokklögunum. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Halloween ísl texti Halloween ruddi brautina i gerö í hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáói leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv : Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuó börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Breaker Breaker) ísl. texti | Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i ! fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris i leikur i. I Aöalhlutv : Chuck Norris, George Murdock, Terry O’Connor. Bönnuó börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) ísl. texti Þeir sem lifa það af aö bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir aó vera dauóir. Frábær hrollvekja. | Aóahlutv.. George Kennedy, [ Richard Crenna, Sally Ann How- es. Leikstj Alvin Rafott Bönnuó börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Hver kálar kokkunum Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur hungrar í bragðgóða gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera með gott skopskin. Matseðillinn er mjög spennandi. Forréttur: Drekktur humar. Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa. Abætir: „Bombe Richelieu1*. Aðalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningahelgi. LAUGABÁS I 1 • igffll Gleðikonur í Hollywood Ný gamansöm og hætllega d|örf bandarisk mynd um „Hóruna ham- ingjusömu“. Segir frá í myndinni á hvern hátt hún kom sínum málum í framkvæmd í Hollywood. Aðalhlutverk: Martine Beswicke og Adam West. isl. texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuó börnum innan 16 éra. Tæling Joe Tynan Það er hægt aö tæla karlmenn á margan hátt, til dæmis með frægö. völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tyn- an allt Aóalhl. Alan Alda (Spítalalíf), Meryl Steep (Kramer v. Kramer), Barbara Harris og Melvin Douglas. Sýnd kl. 7. 5. sýning fimmtudaginn 4. mars kl. 20.30 Ósóttar pantanir seldar viö inn- ganginn. Miöapantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Miöasala í Tónabæ miövikudag frá kl. 17—19, fimmtudag frá kl. 18. Og engu líkara aó þetta geti gengió: Svo mikiö er víst aö Tónabær ætlaöi ofan aö keyra af hlátrasköllum og lófa- taki á frumsyningunni. Úr letkdómt Ólafs Jónesonar í DV. Mér fannst nefnilega reglulega gaman aö sýningunni Þetta var bara svo hressileg leiksýning aó gáfulegir frasar gufuóu upp úr heilabúi gagnrýnandans Maóur bara skemmti sér. Úr leikdómi Ólafs M. Jóhannessonar. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.