Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.03.1982, Blaðsíða 32
Glérull Leysir vandann Glerullar ÞRÍHYRNA Þegar einangra á eldra húsnæði, er oft erfitt að koma einangrun út undir þakskeggið. Þessvegna framleiddum við þrlhyrnuna, hana er hægt að fá í þrem mismunandi stærðum eftir halla þaksins og þykktar þeirrar einangrun- ar sem nota á, á loftplötuna. Þríhyrn- an er framleidd úr samanþjappaóri glerull og varin með plastlagi (gatað til útgufunar). Glerull A-GERÐ Nýja A-geróin er mjög sterk. Hægt er að rúlla ullinni út í langar lengjur. Varla finnst betri einangrun á mark- aðnum. Skjótur árangur og minni kuldaleióarar. A-gerðin vegur minna en önnur jarðefnaeinangrun. Það fer minna fyrir þjappaðri glerull í flutn- ingi, sem þýðir lægri flutningskostn- aður. Einnig er A-gerðin mjög teygjan- leg. Stigi einhver á ullina færist hún í fyrra horf og heldur fullu gildi. Alls þessa getur maður ekki vænst aó ann- arri jaróefnaeinangrun. RÖRA HÓLKAR f öllum stæröum og þykktum HUÓÐ EINANGRUN Fyrir skóla, skrifstofur, verslanir, verk- smiðjur og stofnanir o.fl. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1982 RÚLUJR- MOTTUR GLERULLAR-RÚLLUR OG MOTTUR Í ÖLLUM STÆRÐUM. A-gerð, B-gerð, með ál-lagi, með pappa-lagi. KLÆÐNING ÁÞÖK Oft er utanáliggjandi einangrun besta lausnin til að einangra þök, bæði tæknilega og hagrænt. Er í mörgum tilfellum sú eina lausn sem finnst. Þessvegna höfum við framleitt þak- einangrunarplötur sem. leggja má á þök bæði flöt, sem og önnur, I þykkt- um frá 100 mm — 400 mm. Þakein- angrunarplöturnar er hægt að fá sniönar til að fá fram yatnshalla, jafn- framt þvl að um góóa einangrun er aó ræða. Einangrunarplöturnar eru með sterku asfaltlagi. Glerullar BATTINGAR Glerullar GÖNGUBRÚ Hingað til hefur verið svo til ómögu- legt að endureinangra eldra húsnæði án kuldaleiöara. En með framleiöslu glerullar-battinga hefur þetta orðið mögulegt. Glerullar-battingar notast á staö trégrindar, og eru settir upp á sama hátt. Battingarnir eru búnir til úr samanþjappaöri glerull, og klæddir meó krossviði. Einangrunin er lögð á milli aö venju og er þá veggurinn ein- angraður án kuldaleiðara. Engin hætta er á að glerullar-battingur vindi sig. Hringid og fáid senda upplýsingabæklinga varöandi allskonar einangrun. Hugsanlega höfum vid lausnina sem þú ert að leita ad. Þegar endureinangrun á sér stað ofaná gömlum eða nýjum loftum, þarf aó styrkja þann hluta endureinangr- unarinnar sem ganga skal á, eða þaó svæði sem er notað til geymslu. Glerullar-göngubrúin er framleidd úr samanþjappaðri glerull sem er kant- skorin, meó hörðu yfirlagi. Glerullar- göngubrúin fæst í þrem mismynandi þykktum. Sölustaöir Húsasmiðjan hl. Reykjavik Burstafell. Reykjavik Þ. Þorgrimsson hf. Reykjavik J. L. Byggingavörur, Reykjavik T Hannesson. Byggingavörur. Reykjavik J. Þorlaksson & Norðmann hf Reykjavik Sesam hf. Hafnarfirði Blikksmiðjan Vogur. Kopavogi Jon Fr. Einarsson. Bolungarvík Timburverslunin Björk. ísafirði Stuðlafell hf. Akureyri Hiti hf Akureyri Fjalar hf. Husavik Trésmiðja Fljótsdalshéraðs. Fellabæ (Egilstöðum S. G Einingahus. Selfossi Trésmiðja Þórðar, Vestmannaeyjum Versl. Sigurðar Pálmasonar. Hvammstanga O. Johnson & Kaaber hf. Steinlúni — Sími 24000 Glérull Gerir búsetu á íslandi hlýlegri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.