Morgunblaðið - 04.03.1982, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982
41
BINGO
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
kl. 8.30 í kvöld.
18 umferðir og 4 horn.
Verdmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010.
ARSHATIÐ
Foi^JB.ÍuAk4jÖB.t>^ ISUAlJDS +W-t>IKl
AAOftArftDAerlAJM t>- MAÍS I5S2 Aí> ++ÍTCU 'S<£><3KJ,
slXa .
4Wrr-t>|i4 +IeFS.T IC-L. 2o Met> E.o«.T>HALt> ( -
L-oÓFF-eTjíSHic. ■cérrif^. -fece ido>k
ÓmatR ISlíöoaæssoaI seeMMTtje-!
Tteio^ Món fHjubiAUM i.wmí °<r *
SÍMV IOJ.4S-AÍRMI - 0» d.V73L — ItJARTAU.
MlfcMZ ScuDie f eOOoðte. F(MMTUbA(HlO>ÖLT> ^MAAS
4 MlOIMM etCMB- S^M
-ttM’rpeie-rnSMifc-i t
V F»lA^*.-t«^4^*lAMCeLíC
NÚ ER
James
Bond
dagur í
HQLimXb,
í tilefni frumsýningar
Tónabíós á nýjustu James
Bond myndinni „For Your
Eyes Only“, veróur James
Bond-dagur haldinn
hátíðlegur í Hollywood í
kvöld og á svæðinu veröur
sannkölluð
James Bond-stemmning
JAMES
BOND-
aðdáendur
athugið:
Þeir, sem fara á Hársnyrtingu
Villa Þórs í dag og fá sér James
Bond-klippingu, fá hana ókeypis.
Þá viljum viö vekja athygli á þvi,
aö farið verður í ýmsa leiki í
Hollywood í kvöld og eru þeir allir
tengdir kvikmyndinni og þeim,
sem hafa heppnina með sér,
verður boðið á myndina.
Lagið „For Your Eyes Only“
meö Sheenu Easton, titillag
myndarinnar, veröur að sjálf-
sögöu í heiðurssessi í kvöld.
006
Tómas Tómasson
mætir á staðinn og sýnir ýmsar
bakkakúnstir.
004
verður í diskótekinu.
ROUGH TRADE
Hljómsveitin Rough Trade nýtur
mikilla vinsælda í Kanada nú um
þessar mundir. Viö kynnum í
kvöld nýjustu plötuna þeirra „For
Those Who Think Young“.
Það verður
James Bondstemmning
í kvöld
ODAL
í alfaraleið
Já ÓÖal er alltaf
í alfaraleiö og margir
leggja leiö sína í kvöld á
4 " í>
. * .* i \ Vi > \s *■
V -T
Þar sem
Þrumuvagninn
mætir nýr og endurbættur og
leikur þrumandi rokk frá
22.30—23.30. Enginn aö-
gangseyrir bara rúllugjald við
dyrnar.
„Hjón“ úr Hafnarfiröi sendu okkur þennan:
„Vissulega er gott aö vera svona klikkaöur, því ef maöur væri
þaö ekki, þá gæti maöur ekki lagast.“
Allir í
OSAL
á hljómleika
Eins og fram hefur
komið verður næsta
sunnudagskvöld
helgað gömlu góðu
rokki með nýjum
flytjendum eins og
Matchbox, Shakin
Stevens og Alvin
Stardust og eins
gömlu kempunum
(Presley, Hailey o.fl.)
Ýmislegt verður til
skemmtunar, Sæmi
og Didda sýna
hvernig rokkaö var
á gullaldartíma
„tjúttsins“ og gestir
eru hvattir til að
klæða sig upp í
anda tímabilsins.