Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 1
Alþýðubla m&m m «f Fimtudagmh 2. júlí. 152. tölublaö. Fyrsta fiðla. Þýzk tal- og söngva-mynd í í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Gretel Brendt, Werner Fuetterer. Dessi skemtilega og hrífandi mynd gerist við RínarfJjótið fagra og lýsir á skemtilegan hátt lífi stúdenta, gleði peirra og sorgum. Útboð. Tílboð öskast í byggja sumarbústað símafölksins að Vatnsenda. — Upplýsingar í skrifstofu húsameist- ara ríkisins. Tilboðum sé skilað pangað fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginri 6. p. m. og verður opnuð að hlutaðeigendum viðstöddum kl, 1V* pann dag Reykjavík, 1. júlí 1931. i Bygglngarnefndin. Ný bók. Hússland í dag eftir Aðalbjörn Pétursfeon, 40 bls. kr. 0,75. Sókmrzlím Alpfðu h.í. Aðalstræti 9 B. — Box 761. Auglýsing um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bifreiða- og bifhióia-eigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: Mánudaginn 6. júlí p. á. á bifreiðum og bifhjólum RE 1—75 Þriðjudaginn 7. — - - - — - — RE 76—150 Miðvikudaginn 8. — - - - — - — RE 151—225 Fimtudaginn 9. — - - - — - — RE 226-300 Föstudaginn 10. — - - - — - — RE 301—375 Laugardaginn 11. — - - - — - — RE 376—450 Mánudaginn 13. ’- — - — RE 451—525 Þriðjudaginn 14. — - - - — - — RE 526-600 Miðvikudaginn 15. - - - - — - — RE 601- 675 Fimtudaginn 16. — - - - — - — RE 676—750 Föstudaginn 17. — - - - — - — RE 751—825 Laugardaginn 18. — - - - — - — , RE 826—900 Mánuaaginn 20. — - - - — - — RE 901—935 Ber bifreiða- og bifhjóla-eigendum að koma með bifreíðar sínar •og bifhjöl að Arnarhváli við Ingólfstræti og verður skoðunin fram- kvæmd par daglega frá kl. 10—12 fyrir hádegi og frá kl. 2—6 eftír hádegi-; Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunn- ar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæt bifreiðaltígunum. Bifreiðaskattur, sein féll í gjalddaga 1. júlí 1931, verður ínnheimt- ur um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir pvi, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftir- breytni. Tollstjóriím og lögreglustjörinn í Reykjavík, 2, júlí 1931. Jón Hermannsson. Hermann Jónasson. SðgsisaSnið. 1. hefti af sögunni „Meist- arapjófurinn41 er komið út. Þeir. sem ætla að veiðakaup- endur að pessari ágætu og spennandi sögu, eru beðnir að vitja pess á Frakkastíg 24, og verður peim pá sent áframhaldið. Lögreglu- njósnarinn. (Der Tanz geht weiter). Þýzkur taí- og hljóiri-Íeyni- lögregluleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lissi Arna og Wilheíra Dieterle. Aukamynd: Talfilmuhetjmmar, gamanleikur í 2 pátturn frá Educational Pictures. J ílarmonika'Kjeliström Harmonikaer, ægfe itali- enske chromatiske femrækk- ede sorte og hvide 2, 3, 4, ! Corigesaint Pianoharmoniker og TangoharmonikaerMando lin, Guitar, Flackmando'.iner Grammofoner sælges. Musik- instrumentforretningen, Aa- benraa 13, Köbenhavn. Framleiðum enn eina nýja öltegtœd. lOils-Bjðr, sem er hinn rétti bjór. Reynið og sannfærist. ðlgerðin Eglll Skallagrímsson. 390. simar Ilegxakápiir, Rfkfrakkar fyrip dðmur og Iserra. Gúmniíkápiir, Peysufafakápur. ffiegnhlifar, anikiO °°BOtt Soffíubúð. Kaupið Alpýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.