Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1931, Blaðsíða 1
JJpyðnbl 1931, Fimtudaginn 2. ]úlí. 152. tðlublaS. Fyrsta fiöla. Þýzk tal- og söngva-mynd í í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Gretel Biendí, Weraer Fuetterer. £>essi skemtilega og hrífandi mynd gerist við Rínarfljótið fagra og lýsir á skemtilegan hátt lífi stúdenta, gleð'i þeirra og sorgum. Úfboð. Tilboð öskast í byggja sumarbústað simaióiksias að Vatnsenda. — Upplýsingar í skrifstofu húsameist- ara ríkisins. Tilboðum sé skilað þangað fyrir kl. 12 4 hádegi mánudaginh 6. p. m. og verður opnuð að hlutaðeigendum viðstöddum kl, l1/* þann dag Reykjavík, 1. júlí 1931. Byggingaraefndki. Ný bók. Hússland í dag eftir Aðalbjörn Pétursson, 40 bls. kr. 0,75. Bókavefzíon MWu fa.í, Aðalstræti 9B.— Box 761. Auglýsin um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnaramdæml Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bifreiða- og bifhjóla-eigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: Mánudaginn 6. E>riðjudaginn 7. Miðvikudaginn 8. Fimtúdaginn 9. Föstudaginn 10. Laugardaginn 11. Mánudaginn 13. Þriðjudaginn 14. Miðvikudaginn 15. Fimtudaginn 16. Föstudaginn 17. Laugardaginn 18. Mánudaginn 20. júlí þ. á. á bifreiðum og bifhjólum RE 1—75 — - - - — - — RE 76—150 — - - - — —; RE 151-225 — - - - — - — RE 226-300 — - - - — - — RE 301—375 — - - - — - —, RE 376—450 ---'-- — - — RE 451—525 — -••-' -- - — RE 526-600 - - - — - — RE 601-675 — -. - - — - — RE 676-750 — - - - — - — RE 751—825 — - - - — - — , RE 826-900 — - - - — - — RE 901—935 Ber bifreiða- og bifhióla-eigendum að koma með bifreíðar sínar •og bifhjöl að Arnarhváli við Ingólfstræti og verður skoðunin fram- kvæmd þar daglega frá kl, 10—12 fyrir hádegi og frá kl; 2—6 eftír hádegrr Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunn- ar, verðúr hann látinnsæta ábyrgð samkvæt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem féll í gjalddaga 1. júlí 1931, verður ínnheimt- Hr um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftir- breytni. Tollstjörmn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 2, júlí 1931. Sðgusafnlð. ]. hefti af sögunni „Meist- araþjófurinn" er komið út. Þeir. sem ætla að veiðakaup- endur að þessari ágætu og spennandi sögu, eru beðnir að vitja þess á Frakkastíg 24, og verður þeim þá sent áfrarnhaldið. Logregln- njósnarinn. (Der Tanz geht weiíer). fcýzkur tai- og hljöm-Íeýni- lögregluleikur í 8 þáttum. i Aðalhlutverkin leika: Lissi Arna og Wílhelm Dieterle. Aukamynd: Talfilmuhetjunnar, gamanleikur í 2 þáttura frá Educational Pictures, P I [RartBoniba-Kjeilslrðm Harmonikaer, æg{e itali- enske chromatiske femrækk- ede sorte og hvide 2, 3, 4, ' Corigesaint Pianoharmoniker og TangoharmonikaerMando lin, Guitar, Flackmandoliner Grammofoner sælges. Musik- Jinstrumentforretningen, Aa- benraa 13, Köbenhavn. Framleiðum enn eina nýja öltegund. BiMjér, sera.er hinn rétíi bjór. Reynið og sannfærist. Olgerðtn Egill SkaUagrínsson. 390. siraar Regnkápnr, Jón Hermannsson. Hermann Jónasson. Sypíp dðmnp ©g hevra. Gúmmíká|iar. Peysufatahápnr. . Regnhlífar, snikið óp*al oa ®œtt' Soffíubúo. Kaupið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.