Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 63 JSridge Arnór Ragnárss'on Tafl- og bridge- klúbburinn Ellefu umferðum er lokið í barometerkeppninni og er staða efstu para þessi: Þórhallur Þorsteinsson — Bragi Björnsson 62 Sigurjón Helgason — Gunnlaugur Karlsson 52 Geirarður Geirarðsson — Sigfús Sigurhjartarson 50 Ingólfur Böðvarsson — Bragi Jónsson 30 Sigurður Ámundason — Óskar Friðþjófsson 29 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Örn Árnason 28 Fimmtudaginn 18. marz verða spilaðar næstu 5 umferðir. Spi- lað er í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Hreyfill — BSRB — Bæjarleiðir Barometerkeppninni er lokið með sigri Ellerts Ólafssonar og Kristjáns Jóhannessonar sem hlutu 254 stig yfir meðalskor. Þeir voru vel að sigrinum kom- nir, höfðu leitt alla keppnina. Röð næstu para: Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 204 Björn Kristjánsson — Hjörtur Elíasson 185 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 126 Ásgrímur Aðalsteinsson — Kristinn Sölvason 106 Flosi Ólafsson — Sveinbjörn Kristinsson 99 Vetrarkeppni bílstjóranna er nú lokið en fyrirhuguð er keppn- isferð til Noregs hjá a.m.k. hluta spilaranna. Bridgedeild Breidfirðinga- félagsins Jón Guðmar Jónsson og Magn- ús Oddsson hlutu 817 stig yfir meðalskor og sigruðu örugglega í stóru barometerkeppninni sem lauk sl. fimmtudag. Röð næstu para: Jóhann Jóhannesson — Kristján Sigurgeirsson 632 Bergsveinn Breiðfjörð — Tómas Sigurðsson 571 Kristófer Magnússon — Ólafur Gíslason 488 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 479 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 425 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 375 Ása Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 372 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 351 Ólafur Valgeirsson — Ragna Olafsdóttir 324 Á fimmtudaginn kemur verð- ur spilað við Bridgefélag kvenna, trúlega á 13 borðum. Hefst keppnin kl. 19.30. *Beztubflakaupin* American Motors FIAT PANDA FIAT ARGENTA ”2000“ FIAT 127 SPECIAL FIAT 125P POLMOT AMERICAN EAGLE AMERICAN EAGLE Verð 309.000.- „ameriski örninn“ er fjórhjóladrifsbíll meó Quatra Track I algjörum sérflokki, blll sem á engan sinn llka. Vélin er 6 strokka, 258 cid., sjálfskiptur, aflhemlar, vökvastýri og Select Drive benslnsparnaóar-rofi sem skiptir milli 2ja eða 4ra drifa eftir þvl sem við á. CONCORD Verð 230.000.- er ameriskur lúxus-bill meó öllu. Vélin er 6 strokka, 258 cid., sjálfskiptur, vökvastýri, afl- hemlar, vióarklætt mælaborð, quartz-klukka, plussáklæöi, vinyltoppur, teppalögð farang- ursgeymsla, listar á hliðum og krómlistar á brettaköntum, sllsum og kringum glugga. D- 78 x 14 hjólbaröar með hvltum hringjum, gúmmllistum á höggvörum og hljóöeinangr- un er mjög góö. FIAT PANDA Verd 87.000.- blllinn sem er öðruvisi meó sérstaklega frumlega innréttingu til fjölbreyttra nota t.d. sæti fyrir 5 fulloröna, eða svefnpláss fyrir 2 og má llka breyta I sendiferóabll eöa aftur- sætinu I barnarúm. Ungt fólk ætti aó athuga PANDA bllinn. FIAT ARGENTA ”2000“ Verð 182.000.- CONCORD er stolt FIAT-flotans og einn glæsilegasti bíll Evrópu I dag. Þessi bfll er fáanlegur meó öllu þvl sem hugurinn girnist, sjálfskiptingu eóa fimm glra, vökva og velti-stýri, benslnsparn- aóarmælir, tölvustýrt viövörunarkerfi, raf- magns rúöuupphalarar og huróarlæsingar. Fleira er of langt upp aó telja. FIAT 127 SPECIAL Verð 95.000.- er gjörbreyttur utan sem innan, en þetta er hinn frægi 3 dyra blll, sem hefur verið mest seldi bill Evrópu mörg undanfarandi ár og ekki aó ástæóulausu. Vió höfum ekki annaö eftirspurn til þessa, enda hefur þessi sérstaki blll eitt hæsta endursöluverð hér á íslandi. FIAT 131 SUPER Verð 152.000.- er gjörbreyttur utan sem innan, með mjög sparneytna endurhannaöa vél, 1400 cc. auk 2000 cc. vélarinnar. Þessi vinsæli blll hefur mörg önnur þægindi, aflstýri, rafmagns rúóuupphalara, rafmagns huróalæsingar, litaö gler og plussklæóningu. FIAT 125P Verð 78.000,- er sterkur, sparneytinn og hefur óvenju góða aksturseiginleika. Vélin er 85 ha., eyósla ca. 9 I. pr. 100 km. Afl-diskahemlar á öllum hjól- um, tvöföld framljós, Halogen-ljós, rafmagns rúóusprauta, hituó afturrúóa o.m.fl. Mikill bfll á ótrúlega hagstæóu veröi. FIAT RITMO Verð 103.000,- Fiat Ritmo eini innflutti billinn á Bandaríkja- markaöi sem stóóst öryggisprófun neytenda- samtakanna. Fiat Ritmo hefur hlotiö viöur- kenningu gagnrynenda um heim allan. Aksturseiginleikar og hönnun hans er talin ein su fullkomnasta sem fram hefur komið i mörg ár. Sumir hafa gengiö svo langt aö telja Ritmo bil þessa áratugar. POLONEZ Verð 93.000,- er búinn flestum þeim þægindum, sem miklu ' dýrari bllar státa af. Tvöfalt hemlakerfi, velti- stýri, Halogen-þokuljós, rafknúin rúðu- sprauta, upphituö afturrúóa meó sérstakri þurrku, stllhrein vönduó innrétting o.m.fl. Polonez þolir vel erfióa vegi og óblítt veóur- far og hefur afl og styrk til aó endast lengi vió Islenskar aóstæóur. FIAT 131 SUPER FIAT RITMO POLONEZ EGILL FIAT VILHJÁLMSSON HF. / / UMBOÐIÐ Smiðjuvegi 4, Kóp. Sími 77200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.